21.7.2009 | 19:06
"Iceslave" 2
Myndin hér að neðan var yfirleitt kölluð:The Big Four. En margir hafa haldi því fram að kalla ætti hana;The Big Dummies. Þarna sjást forustumenn Evrópu í júni 1919 ásamt þv forseta USA Woodrow Wilson. Sem stendur lengst t h. Í dyrunum stendur Georges Clemenceau þv forseti Frakklands svo Vittorio Emanuele Orlando þv forsætisráðherra Ítalíu. Og lengst til v David Lloyd George þv forsætisráðherra Breta. Margir hafa haldið þvi fram að þessir menn hafi unnið stríðið en tapað friðnum með þessum frægu en að margra mati illræmu samningum. Undirskrift samningana 28 júni fyrir 90 árum. Góður vinur minn, þýskur skipstjóri sem er ári yngri en ég sagði eitt sinn við mig:" það er aldrei talað um hvað skeði á millistríðsárunum í Þýskalandi ".Ég ætla ekki að fara nánar út í það. Þessi mynd var máluð á þeim árum í Þýskalandi og heitir einfaldlega:"Lady Germania chained to a torture pole" Samtíma teikning. Af hverju þessi upprifjun. Jú af því ég held að við séum að sigla inn í svipað ástand og þjóðverjar voru neyddir í fyrir 90 árum. Held að það sé verið að leiða okkur til:" slátrunar" Læt þetta duga af nöldri í bili. Kært kvödd
Telja að ljúka verði Icesave | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:19 | Facebook
Um bloggið
Ólafur Ragnarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- kolbrunerin
- gudruntora
- gmaria
- dala
- nafar
- valmundur
- johannesgylfi
- gudrunmagnea
- rheidur
- gretarmar
- magnusthor
- nilli
- georg
- lydurarnason
- reykur
- johanneliasson
- helgigunnars
- hector
- kerfi
- kallimatt
- jonsnae
- jp
- jaj
- hva
- valurstef
- sigurjonth
- einherji
- fiski
- jakobk
- harhar33
- rs1600
- iceman
- thorirniels
- kjartan
- oliskula
- 1kaldi
- gretar-petur
- jon-o-vilhjalmsson
- skulablogg
- floyde
- ragnarb
- meistarinn
- palmig
- aevark
- morgunbladid
- zumann
- jensgud
- gutti
- gudni-is
- saethorhelgi
- geirfz
- iceship
- fuf
- saemi7
- ketilas08
- kokkurinn
- einarorneinars
- xfakureyri
- siggith
- stormsker
- valli57
- markusth
- luf
- framtid
- vefritid
- jakob
- postdoc
- jenni-1001
- mal214
- partners
- iceberg
- valdivest
- torfis
- gattin
- malacai
- benz
- gumson
- hildurhelgas
- minos
- seinars
- skinogskurir
- krist
- thjodarheidur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 535993
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Samninganefnd Íslands afsalaði fyrir hönd landsins "griðum, ævarandi og óafturkallanlega".
Samninganefndin vissi ekki að þetta hugtak grið vísaði beint í Versalasamningana og þá skilgreiningu þjóðarréttar að þeir hafi verið ósanngjarnir og því mætti þjóð sem lenti í nauð vegna skuldasamninga óska eftir griðum Félagi Svavar sló þennan möguleika sem sagt út af borðinu.
Sigurður Þórðarson, 21.7.2009 kl. 19:18
AFTUR SAMMÁLA
Arnar Guðmundsson, 21.7.2009 kl. 19:47
Já Það er margt lykt með kúk og skít/samanburðurinn kannski ekki góður og þó/Kveðja Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 22.7.2009 kl. 00:50
Sæli og ég þakka innlitið. Já Halli ég tek undir að samlíkingin sé ekki góð. En mér finnst í báðum tilfellum verið að leiða þjóðir til slátrunar.Fjárhagslega séð. Kært kvaddir
Ólafur Ragnarsson, 25.7.2009 kl. 12:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.