16.7.2009 | 19:38
Gamlir kunningar
Maður var nú ekki hár í loftinu þegar maður fór að fá vinnu við uppskipanir. Í þá tíð voru 3 verslanir í Borgarnesi sem fengu kol,sement og timbur sjóveginn. Þetta voru Verslunarfélagið Borg. Verslunarfélag Borgarfjarðar en þau sameinuðust um skip að mig minnir og Kaupfélag Borgfirðinga. Afi minn Ásmundur Jónsson var verkstjóri við uppskipanir fyrrgreindu félagana Reykjanes En Tómas Hallgrímsson fv bóndi á Grímstöðum hjá KB. Hlutverkið sem ég og nokkrir aðrir á líkum aldri var að hífa bómur skipana til og frá yfir lestaropin eftir því sem við átti. Nú ef maður hafði ekki lent í náðinni hjá þeim 2 sem oftar en ekki var út af þáverandi nýtísku útbúnaði skipana.Sem voru 2faldar bómur en þá þurfi enga "gertastráka", þá hékk maður á bryggunni eða fékk að "sitja í "hjá vörubílstjórunum. En töluverður spotti var t.d í sementgeymslu KB við Sólbakka.
Cornlia B Sem kom oft í Borgarnes í"den".
Eitt var það skip sem þurfti gertastráka það var s/s Reykjanes enskur koladallur í eigu Jóns Oddsonar útgerðarmanns í Englandi. Ég man hve gríðalega stórt manni þótti þetta skip
En það hafði verið smíðað 1919 í Þýskalandi 66.2 m langt og 9.9 m br. 981 ts. Og hafði i upphafi borið nafnið Malmö.
Svo er annað skip sem þurfti "gertastráka" en það var Erik Boye lítill danskur dallur sem ásamt systurskipi??? Hans Boye En Hans var kannske frægastur fyrir að heimsæka þáverandi öskuhauga við Ánanaust







Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:39 | Facebook
Um bloggið
Ólafur Ragnarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
kolbrunerin
-
gudruntora
-
gmaria
-
dala
-
nafar
-
valmundur
-
johannesgylfi
-
gudrunmagnea
-
rheidur
-
gretarmar
-
magnusthor
-
nilli
-
georg
-
lydurarnason
-
reykur
-
johanneliasson
-
helgigunnars
-
hector
- kerfi
-
kallimatt
-
jonsnae
-
jp
-
jaj
-
hva
-
valurstef
-
sigurjonth
-
einherji
-
fiski
-
jakobk
-
harhar33
-
rs1600
-
iceman
-
thorirniels
-
kjartan
-
oliskula
-
1kaldi
-
gretar-petur
-
jon-o-vilhjalmsson
-
skulablogg
-
floyde
-
ragnarb
-
meistarinn
-
palmig
-
aevark
-
morgunbladid
-
zumann
-
jensgud
-
gutti
-
gudni-is
-
saethorhelgi
-
geirfz
-
iceship
-
fuf
-
saemi7
-
ketilas08
-
kokkurinn
-
einarorneinars
-
xfakureyri
-
siggith
-
stormsker
-
valli57
-
markusth
-
luf
-
framtid
-
vefritid
-
jakob
-
postdoc
-
jenni-1001
-
mal214
-
partners
-
iceberg
-
valdivest
-
torfis
-
gattin
-
malacai
-
benz
-
gumson
-
hildurhelgas
-
minos
-
seinars
-
skinogskurir
-
krist
-
thjodarheidur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Óli minn, alltaf gaman að sjá þessar myndir sem þú setur inn, já trúlega kæmust svona skip ekki upp í Nesið okkar í dag.
Bestu kveðjur. JGJ.
Jóhannes Gylfi Jóhannsson, 18.7.2009 kl. 21:01
Sæll frændi kær. Ég þakka þér innlitið. Mig grunar nú að þú hafir fengið að"hanga"í gerta hjá Ásmundi afa eins og ég. Það er ekki svo ýkja mikill aldursmunur á okkur. Ávallt kært kvaddur
Ólafur Ragnarsson, 20.7.2009 kl. 10:55
ERÞA NOKKUSKONAR ÞORRAÞRAELL '''!
Arnar Guðmundsson, 21.7.2009 kl. 12:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.