6.7.2009 | 20:29
Fermingagjöfin fokin!!!
Jæja þarna flaug bankabókin með heilum 100 kr (á þávirði) sem afi minn gaf mér í fermingagjöf 1952. Alltaf er maður að tapa. En sem gamall Borgnesingur sem óst það upp þegar Magnús afi Jóhanns Hjartarsonar stórmeistara í skák var þar sparisjóðsstjóri og með að mig minni Hjört son sinn sem eina starfsmann spyr einfaldlega:"Hvernig í húla helvíti getur svona skeð. Hvernig getur sparisjóður í ekki stærra kauptúni tapað svona fúlgu:"
"21,2 milljörðum á síðasta ári og var eigið fé sparisjóðsins neikvætt um 15,1 milljarð samkvæmt efnahagsreikningi og eiginfjárhlutfall neikvætt um 32,1% hjá samstæðunni"
1 okt í ár verða 96 ár síðan 5 ára drengur Sigurður Bachmann lagði inn 5 krónur sem 1sti viðskiftamaður SM. Sigurður sem var sonur Guðjóns Bachmann vegavinnu verkstjóra gerðist síðar sjómaður og sigldi um árabil hjá Eimskipafélagi Íslands sem líka er búið að keyra til andsk.....
1917 lágu heilar 150.000 inni á bókum í SM. Nú sem fv inneignareigandi hlýt ég að spyrja:"ganga þessir andsk..... menn lausir sem gerðu þetta" Ég held að sá gamli þarna uppi sé hættur að hlusta á mann. Kannske bölvar maður of mikið . Bölvar þessum andsk.... í öðru orðinu en biður svo guð að hjálpa sér í hinu
Og þessvegna verð ég hreinlega að leit á náðir skáldsins frá Skáholti. Og nota hann sem millilið í bænum mínum:"Af synd og fleiru sál mín virðist brunninn./Ó sestu hjá mér,góði Jesús nú,/Því bæði ertu af æðstu ættum runninn/og enginn þekkir Guð betur en þú."
Vonandi gengur þetta hjá mér en 100 kallin er glataður. Kært kvödd
Bráðabirgðastjórn skipuð yfir SPM | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:25 | Facebook
Um bloggið
Ólafur Ragnarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- kolbrunerin
- gudruntora
- gmaria
- dala
- nafar
- valmundur
- johannesgylfi
- gudrunmagnea
- rheidur
- gretarmar
- magnusthor
- nilli
- georg
- lydurarnason
- reykur
- johanneliasson
- helgigunnars
- hector
- kerfi
- kallimatt
- jonsnae
- jp
- jaj
- hva
- valurstef
- sigurjonth
- einherji
- fiski
- jakobk
- harhar33
- rs1600
- iceman
- thorirniels
- kjartan
- oliskula
- 1kaldi
- gretar-petur
- jon-o-vilhjalmsson
- skulablogg
- floyde
- ragnarb
- meistarinn
- palmig
- aevark
- morgunbladid
- zumann
- jensgud
- gutti
- gudni-is
- saethorhelgi
- geirfz
- iceship
- fuf
- saemi7
- ketilas08
- kokkurinn
- einarorneinars
- xfakureyri
- siggith
- stormsker
- valli57
- markusth
- luf
- framtid
- vefritid
- jakob
- postdoc
- jenni-1001
- mal214
- partners
- iceberg
- valdivest
- torfis
- gattin
- malacai
- benz
- gumson
- hildurhelgas
- minos
- seinars
- skinogskurir
- krist
- thjodarheidur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 34
- Frá upphafi: 535971
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.