18.6.2009 | 20:39
Í Loftinu
"Flugmaðurinn dó í loftinu" Svona hljóðar fyrirsögn á DV.is. Var hann örugglega ekki inn í flugvélinni ? Það er alls ekki ekki tilhlýðilegt að gantast með svona atvik. En fyrirsögnin fer einhvernveginn fyrir brjóstið á mér. En þetta er kannske alveg rétt orðað. Kært kvödd
Flugstjóri lést í miðju flugi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ólafur Ragnarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- kolbrunerin
- gudruntora
- gmaria
- dala
- nafar
- valmundur
- johannesgylfi
- gudrunmagnea
- rheidur
- gretarmar
- magnusthor
- nilli
- georg
- lydurarnason
- reykur
- johanneliasson
- helgigunnars
- hector
- kerfi
- kallimatt
- jonsnae
- jp
- jaj
- hva
- valurstef
- sigurjonth
- einherji
- fiski
- jakobk
- harhar33
- rs1600
- iceman
- thorirniels
- kjartan
- oliskula
- 1kaldi
- gretar-petur
- jon-o-vilhjalmsson
- skulablogg
- floyde
- ragnarb
- meistarinn
- palmig
- aevark
- morgunbladid
- zumann
- jensgud
- gutti
- gudni-is
- saethorhelgi
- geirfz
- iceship
- fuf
- saemi7
- ketilas08
- kokkurinn
- einarorneinars
- xfakureyri
- siggith
- stormsker
- valli57
- markusth
- luf
- framtid
- vefritid
- jakob
- postdoc
- jenni-1001
- mal214
- partners
- iceberg
- valdivest
- torfis
- gattin
- malacai
- benz
- gumson
- hildurhelgas
- minos
- seinars
- skinogskurir
- krist
- thjodarheidur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 61
- Frá upphafi: 536301
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 59
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Kveðja
Grétar Mar Jónsson, 19.6.2009 kl. 09:19
Sæll félagi Ólafur. Jú þetta er eins og þegar verið er að auglýsa andlát og sagt að þessi eða hinn sé látinn "fyrir hönd vandamanna" eða "eiginkonu og barna"
Má ég bæta því við að þegar ég var að læra einkaflugmanninn var mér sagt að það væri "draumur einkaflugmannsins" að bjarga alvöru flugi þegar flugmaður í áætlunarflugi létist við stýrið. Sjálf hef ég alltaf sérstaka athygli á flugmönnum þegar ég er að fljúga, því það er jú eina hættan í flugi að flugmaður geri mistök. Þá væri nú ekki leiðinlegt að koma að og bjarga öllum hinum Bestu kveðjur til Eyja Kolla.
Kolbrún Stefánsdóttir, 20.6.2009 kl. 11:38
Tek undir með þér Ólafur sægarpur, ekki alveg tilhlýðilegt orðalag. En ósköp lítið hefði ég á móti því að láta Kollu bjarga mér, "í loftinu" eða annars staðar!
Magnús Geir Guðmundsson, 21.6.2009 kl. 02:47
Alltaf spaugsamur norðlenski sveinninn. Við erum nú lítið að fljúga saman Magnús og ég held að þú sért alveg "sjálfbjarga" en ef ég gæti hjálpað upp á þig þá hef ég mikla þörf fyrir að verða að liði Bestu kveðjur til ykkar beggja Kolla.
Kolbrún Stefánsdóttir, 21.6.2009 kl. 17:55
Sæl öllsömul og ég þakka innlitið. Alltaf gaman þegar þið hittist á blogsíðum mín kæra Kolbrún og blogvinurinn hagmælti Magnús Geir Kært kvödd
Ólafur Ragnarsson, 21.6.2009 kl. 21:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.