22.4.2009 | 12:28
Mikilvægi kosninga
Mér hefur alltaf fundist"næstu"kosningar þær mikilvægustu. Eins og mér finnst nú, næstu kosningarnar þær mikilvægustu hingað til. Erum við ekki í hverjum kosningum að kjósa yfir okkur konur/menn til að sjá um velferð okkar á komandi árum eftir þær.
Mér finnst það fólk sem"við" kusum yfir okkur síðast gersamlega hafa brugðist okkur. Þá á ég við "naflaskoðunarflokkinn" XD og"þöggunarflokkinn"XS. Eða þá flokka sem mynduðu stjórn eftir síðustu kosningar. Samfylkingin talar þannig að það er eins og þau hafi ekki komið að stjórninni.
Að ég tali nú ekki um XB. Mér finnst þau hafa jafnvel meiri ábyrgð á ástandinu en XS. .En Sigmundur Davíð hittir sennilega naglan á höfuðið . Ástandið hefur hreinlega aldrei verið verra á Íslandi frá stofnun lýðveldisins. Og Sigmundur Davíð ætti að vita manna best af hverju. Ekki satt ? Kært kvödd í bili
Mikilvægustu kosningarnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:01 | Facebook
Um bloggið
Ólafur Ragnarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- kolbrunerin
- gudruntora
- gmaria
- dala
- nafar
- valmundur
- johannesgylfi
- gudrunmagnea
- rheidur
- gretarmar
- magnusthor
- nilli
- georg
- lydurarnason
- reykur
- johanneliasson
- helgigunnars
- hector
- kerfi
- kallimatt
- jonsnae
- jp
- jaj
- hva
- valurstef
- sigurjonth
- einherji
- fiski
- jakobk
- harhar33
- rs1600
- iceman
- thorirniels
- kjartan
- oliskula
- 1kaldi
- gretar-petur
- jon-o-vilhjalmsson
- skulablogg
- floyde
- ragnarb
- meistarinn
- palmig
- aevark
- morgunbladid
- zumann
- jensgud
- gutti
- gudni-is
- saethorhelgi
- geirfz
- iceship
- fuf
- saemi7
- ketilas08
- kokkurinn
- einarorneinars
- xfakureyri
- siggith
- stormsker
- valli57
- markusth
- luf
- framtid
- vefritid
- jakob
- postdoc
- jenni-1001
- mal214
- partners
- iceberg
- valdivest
- torfis
- gattin
- malacai
- benz
- gumson
- hildurhelgas
- minos
- seinars
- skinogskurir
- krist
- thjodarheidur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 535992
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll vinur.
Já það verður erfitt að gera upp hug sinn á laugardaginn. Er ekki svo þegar upp er staðið sami rassinn undir þeim öllum??
Það eina sem ég er að vona er að sjálfstæðisflokkurinn komist ekki til valda á ný.
Mér er skapi næst að ef það skeður..að pakka niður og fara af landinu.
Ég hef ekki haft geð í mér síðan hrunið varð að leggjast svo lágt að hlusta á þetta lið og ekki síst sjáfstæðismenn.
Jú..jú allir segjast ætla að gera þetta og hitt en ekki hvernig. Á meðan blæðir venjulegu fólki sem margt hvert tók engan þátt í þessari vitleysu allri saman.
Á tima síðustu ríkisstjórnar og sérstaklega sjálfstæðisflokksins vorum við leidd
til slátrunar og sú slátrun er komin vel á veg..takk fyrir.
Ég er enn þá reið og vona að sem flestir muni þegar kemur að því að kjósa...
Bestu kveðjur úr Kollukoti
Kolbrún Harpa Vatnsdal Kolbeinsdóttir, 22.4.2009 kl. 12:43
Sæl mín ágætasta vinkona! Ég þakka þér innlitið. Ég tek undir hvert orð hjá þér nema þetta með að flýja land. Við hér í Eyjum megum missa duglegt fólk eins og t.d. þig af Eyjunni. Hér eru hlutirnir að gerast. Hér eru gjaldeyristekjurnar búnar til. En þetta skilur ekki liðið uppá"stór-Reykjavíkursvæðisins, sérstaklega ekki 101 liðið. Bölvanlegast er mér við þegar þetta lið segir"við tókum öll þátt í þessu". Þetta er haugalýgi hvorki þú eða ég tókum þátt.Sértu ávallt kært kvödd.
Ólafur Ragnarsson, 22.4.2009 kl. 13:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.