19.4.2009 | 14:27
Ný stjórn
Jóhanna vill stýra næstu stjórn. En mikið er ég hræddur um að hún verði hreinlega ekki spurð. Það verði VG og Sjallarnir sem í henni verði. Með Steingrím J sem forsætisráðherra. Þá er óskastjórn D.O komin á. XD róa nú lífróður að ná aftur völdum. Og þeir selja sig ódýrt til þess.
Þeir vilja forðast það eins og heitan eldin á láta 2 vinstri flokka grafa í óhæfusulli undanfarinna ára. Bankahruninu, Sölunni á fasteignunum á Keflavíkurflugvelli. Kvótamálin og fl og fl. Forsætisráðherrastóllinn er eftirsóttur og ekki amalegt fyrir S.J.S að enda sinn feril í honum. Þessar hugleiðingar eru mínar prívat og hafa ekkert með þann stjórnmálaflokk sem ég styð að gera.Kært kvödd í bili
Reiðubúin að leiða næstu stjórn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ólafur Ragnarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- kolbrunerin
- gudruntora
- gmaria
- dala
- nafar
- valmundur
- johannesgylfi
- gudrunmagnea
- rheidur
- gretarmar
- magnusthor
- nilli
- georg
- lydurarnason
- reykur
- johanneliasson
- helgigunnars
- hector
- kerfi
- kallimatt
- jonsnae
- jp
- jaj
- hva
- valurstef
- sigurjonth
- einherji
- fiski
- jakobk
- harhar33
- rs1600
- iceman
- thorirniels
- kjartan
- oliskula
- 1kaldi
- gretar-petur
- jon-o-vilhjalmsson
- skulablogg
- floyde
- ragnarb
- meistarinn
- palmig
- aevark
- morgunbladid
- zumann
- jensgud
- gutti
- gudni-is
- saethorhelgi
- geirfz
- iceship
- fuf
- saemi7
- ketilas08
- kokkurinn
- einarorneinars
- xfakureyri
- siggith
- stormsker
- valli57
- markusth
- luf
- framtid
- vefritid
- jakob
- postdoc
- jenni-1001
- mal214
- partners
- iceberg
- valdivest
- torfis
- gattin
- malacai
- benz
- gumson
- hildurhelgas
- minos
- seinars
- skinogskurir
- krist
- thjodarheidur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 57
- Frá upphafi: 536297
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 55
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sem betur fer hefur þú á röngu að standa að þessu sinni, Ólafur. VG fer ekki í ríkisstjórn með Sjálfstæðisfokknum, jafnvel þó að þeir síðarnefndu bjóðist til að selja sig ódýrt eða gefa með sér.
Jóhannes Ragnarsson, 19.4.2009 kl. 15:10
Til þess að geta myndað ríkisstjórn með Sjálfstæðisflokki þyrftu þingmenn annað hvort að boða til nýs landsfundar þar sem ályktun síðasta landsfundar væri hrakin eða segja sig úr VG. Hvorugt virkar sérlega sennilegt á mig.
Þar að auki getur hver sá flokkur sem myndi reyna að mynda stjórn með Sjálfstæðisflokki búist við uppreisn bæði innan flokks og utan af götu, svo íhaldið verður víst að horfast í augu við að þeir þurfa að ná hreinum meirihluta til þess að komast í ríkisstjórn að loknum kosningum.
Héðinn Björnsson, 19.4.2009 kl. 15:21
Sælir félagar og ég þakka innlitið. Mikið væri nú gott ef þið hefðuð rétt fyrir ykkur. Ég vona það bara í lengstu lög. Kært kvaddir
Ólafur Ragnarsson, 19.4.2009 kl. 15:39
'Eg held að ég sé sammála um að það verði VG sem muni leyða næstu ríkisstjórn en ekki sambó með ESB heilkenni
Marteinn Unnar Heiðarsson, 19.4.2009 kl. 16:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.