22.3.2009 | 20:03
Stútur við við stýrið
Áfengi og skipstjórn eiga ekki saman.Rússar virðast,með bestu virðingu fyrir þeirri þjóð oft erfitt að skilja þetta. Þetta á ekki heima um borð í skipum.
Stýrimaðurinn var"dauður"í brúnni og kapteinninn var dauðadrukkin er Gámaskipið Karin Schepers strandaði í Eyrarsundi milli Saltholm og Amager í morgun.
Svona segir Berlingska Tidene frá atburðinum:
Styrmanden sov brandert ud på broen, da et containerskib i morges stødte på grund i Øresund mellem Saltholm og Amager Strandpark.
Det konstaterede lodsen, da han kom om bord på "Karin Schepers".
Lodsen tilkaldte politiet, som anholdt styrmanden for at "føre" skibet i spirituspåvirket tilstand. Da kaptajnen kom dinglende op på broen, blev han også anholdt, idet han ligeledes blev vurderet til at være beruset. Dette er strengt forbudt for en kaptajn, uanset om han står på broen eller ej.
Nú lætur þú renna af þér fylliraftur
Søværnets Operative Kommando havde forinden i en time forgæves forsøgt at få radiokontakt med besætningen, idet skibet var på sikker kurs mod grundstødning. Til slut blev en helikopter forgæves sendt i luften for at alarmere søfolkene.
Myndin af skipinu er fengin af slóðinni:
http://www.shipspotting.com/modules/myalbum/
Hinar annarstaðar af "Netinu".Kært kvöddur
Allir fullir í brúnni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:05 | Facebook
Um bloggið
Ólafur Ragnarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- kolbrunerin
- gudruntora
- gmaria
- dala
- nafar
- valmundur
- johannesgylfi
- gudrunmagnea
- rheidur
- gretarmar
- magnusthor
- nilli
- georg
- lydurarnason
- reykur
- johanneliasson
- helgigunnars
- hector
- kerfi
- kallimatt
- jonsnae
- jp
- jaj
- hva
- valurstef
- sigurjonth
- einherji
- fiski
- jakobk
- harhar33
- rs1600
- iceman
- thorirniels
- kjartan
- oliskula
- 1kaldi
- gretar-petur
- jon-o-vilhjalmsson
- skulablogg
- floyde
- ragnarb
- meistarinn
- palmig
- aevark
- morgunbladid
- zumann
- jensgud
- gutti
- gudni-is
- saethorhelgi
- geirfz
- iceship
- fuf
- saemi7
- ketilas08
- kokkurinn
- einarorneinars
- xfakureyri
- siggith
- stormsker
- valli57
- markusth
- luf
- framtid
- vefritid
- jakob
- postdoc
- jenni-1001
- mal214
- partners
- iceberg
- valdivest
- torfis
- gattin
- malacai
- benz
- gumson
- hildurhelgas
- minos
- seinars
- skinogskurir
- krist
- thjodarheidur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 536159
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Ólafur. Það er auðvitað álitamál með vín um borð í skipum eins og með svo mörg önnur mál. Vín á auðvitað ekki að vera nálægt þeim sem geta ekki opnað flösku af víni án þess að klára hana. En að banna jafnsjálfsagða neysluvöru og vín um borð í skipum, er álíka vitlaust og að banna feitan mat vegna þess að einhver átfíkillinn gæti borðað hann.
Kristján Elíasson (IP-tala skráð) 22.3.2009 kl. 21:31
Já þvílíkt og annað eins Óli, hugsa sér.
kv.Guðrún María.
Guðrún María Óskarsdóttir., 22.3.2009 kl. 23:58
Það er ekki verið að leggja til að vín og áfengir drykkir verði bannaðir um borð í skipum Kristján, heldur að skipstjórnarmönnum verði BANNAÐ að nota þetta. Það er bannað að aka vélknúnu ökutæki undir áhrifum áfengis en það er ekki bannað að hafa áfengi í bílnum, ættu reglurnar nokkuð að vera öðruvísi til sjós?
Jóhann Elíasson, 23.3.2009 kl. 13:02
Ég hélt að skipstjórnarmönnum væri bannað að nota áfengi við störf ?
Jón Snæbjörnsson, 23.3.2009 kl. 15:38
Heil og sæl.Og ég þakka innlitið.Ég veit ekki betur en t.d Mærsk sé búið að banna algerlega áfengi um borð í sínum skipum.Allavega á tankskipunum.Hjá H.Folmer dönsk útgerð sem ég sigldi hjá í 14 ár var algerlega bannað að vera með áfenga drykki um borð á sjó.Eftir að dauðadrukkin skipstjóri sigldi á hafnarhausinn í Frederiksværk og annar dó inni i kortaklefanum rétt efir að hafa tekið lóðs um borð í enskri höfn.Skip var eitt af fáum vinnustöðum þar sem mikið var hægt að kaupa af áfengi á niðursettu verði.Kært kvödd
Ólafur Ragnarsson, 23.3.2009 kl. 20:09
Það er alltaf eitt og eitt epli skemmt í tunnunni, en það er óþarfi að henda öllu innihaldinu.
Kristján Elíasson (IP-tala skráð) 24.3.2009 kl. 00:18
Sæll Kristján og ég þakka innlitið. Því miður hafa skemmdu eplin kostað mörg mannslíf og mikið tjón. Ensk stjórnvöld urðu að grípa inn í á sínum tíma hvað varðaði togara þeirra því að margir skipskaðar urðu vegna ölvunar. Og meira segja var stundum ekki hægt að bjarga mönnum úr strönduðum skipum vegna ölvunar umborðverandi. Ég viðurkenni að þú hefur mikið til þíns máls. En er það ekki oft þannig að fjöldinn verður að líða fyrir fáa. Eða finnst þér það ekki þannig með bankahrunið allavega eins og það lítur út í dag. Við þurfum sennilega að fara að borga hærri skatta vegna verka örfárra manna. Svona getur það farið með 1 og 1 skemt epli í tunnunni. Sértu kært kvaddur
Ólafur Ragnarsson, 24.3.2009 kl. 02:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.