25.2.2009 | 21:39
Á hvaða tungumáli???
Hvaða tungumál er talað á Íslandi í dag.Ég er rúmlega 70 ára að vísu lítt menntaður og það sérstaklega ekki í íslenskri málfræði.En í stafsetningu hef ég verið allatíð nokkuð glúrinn,Og er ég nú að tala um íslensku eða það mál sem ég hef haldið að hér á landi væri talað.Þótt vafi sé mikill á greind minni þá held ég að hún sé ekki mjög langt fyrir neðan svona meðallag
Ég hlustaði á"Kastljós"í gærkveldi og skýringar Davíðs Oddsonar.Út úr þessu las ég að hann sem Seðlabankastjóri hefði varað við að hrun væri á næstu grösum.Og hann hefði komið á ríkisstjórnarfund þ 30 sept og varað við þessu margumtalaða hruni.Geir Harde telur í dag, sig ekki lesa neitt vantraut á sig sem forsetisráðherra eða á stjórnina sem sat,í orðum Davíð.
Þó vitnaði Davíð hvað eftir annað í samþykktir stórnar Seðlabankans þar sem varað við hruninu og þá í ranni stjórnmálamanna.Og hvað sagði hægri hönd Geirs og fv ráðherra menntamála eftir umræddan fund.Jú þetta:Menn verða að vita hvert þeirra hlutverk er hverju sinni og hlutverk seðlabankastjórnar er að huga að stuðla að fjármálalegum stöðuleika"Mönnum er tíðrætt um stjórnmálamanninn Davíð Oddsson og eða seðlabankastórnandan D.O.Nú hlýtur maður í ljósi þess að spyrja sig Hver talaði þarna stjórnmálakonan Þorgerður Katrín eða eiginkona bankamannsins Kristjáns Arasonar.
Á hvern áttu ráðherrar að hlusta ? Sinn æðsta mann í fjármálakerfi ríkisins eða algerlega siðblinda og veruleikafyrrta banksstjóra hinna almennu banka ? Mikið geta sjallarnir bitið sig í handabökin yfir að hafa ekki staðið að málum eins og menn.Látið þá menn/konur í ábyrgðarstöðum og voru sakaðir um vanrækslu í starfi axla hana.Hætta ölu bulli um"leit að sökudólgum"Láta þessa menn og konur sem einhver tengsl áttu við þetta hrun axla sína ábyrgð og láta það víkja sæti.
Allavega meðan á rannsókn málsins færi fram.Rannsókn þingsins hefði svo átt að sakfella og eða sýkna menn eftir því sem við átti.Þá hefðu þetta fólk tekið stöður sínar aftur.Þeir sem saklausir reyndust.Fv stjórnarflokkar hljóta báðir að vera sekir um þessi mistök.Enn og aftur gerast ráðamenn þjóðarinnar sekir um að tala ekki sama tungumál.Enn og aftur erum við skilin eftir hér niðri á jörðinni í algeri óvissu um hvað er eiginlega að ske.Og nú tala V G um vönduð vinnubrögð á alþingi.
Ekki finnst mér vinnubrögðin vera vandraðri en þau voru fyrir mánuði síðan.Og enn og aftur sendir"sá gamli"í Dimmuborgum stjórnmálamönnum "fingurinn"Læt ykkur um að melta þetta eftir af hafa verið af mér kært kvödd
Vill upplýsingar um fyrirgreiðslu til einkahlutafélaga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:41 | Facebook
Um bloggið
Ólafur Ragnarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- kolbrunerin
- gudruntora
- gmaria
- dala
- nafar
- valmundur
- johannesgylfi
- gudrunmagnea
- rheidur
- gretarmar
- magnusthor
- nilli
- georg
- lydurarnason
- reykur
- johanneliasson
- helgigunnars
- hector
- kerfi
- kallimatt
- jonsnae
- jp
- jaj
- hva
- valurstef
- sigurjonth
- einherji
- fiski
- jakobk
- harhar33
- rs1600
- iceman
- thorirniels
- kjartan
- oliskula
- 1kaldi
- gretar-petur
- jon-o-vilhjalmsson
- skulablogg
- floyde
- ragnarb
- meistarinn
- palmig
- aevark
- morgunbladid
- zumann
- jensgud
- gutti
- gudni-is
- saethorhelgi
- geirfz
- iceship
- fuf
- saemi7
- ketilas08
- kokkurinn
- einarorneinars
- xfakureyri
- siggith
- stormsker
- valli57
- markusth
- luf
- framtid
- vefritid
- jakob
- postdoc
- jenni-1001
- mal214
- partners
- iceberg
- valdivest
- torfis
- gattin
- malacai
- benz
- gumson
- hildurhelgas
- minos
- seinars
- skinogskurir
- krist
- thjodarheidur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 535930
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Blessaður og sæll Sægarpur!
Ætli þær báðar hafi ekki verið þarna til svars, sú sem er varaformaður D flokksins og eiginkonan, ég held það.
Magnús Geir Guðmundsson, 28.2.2009 kl. 23:49
Því miður allt rétt sem þú segir. Mér finnst nú alveg spurning hvort það séu ekki Þorgerður og Geir sem séu veruleikafirrt en ekki Davíð. Voða erfitt að tala um þetta án þess að hljóma eins og stuðningsmaður hans en það er ég ekki en ég heyrði hvað hann sagði og bara skil ekki Geir og hans afneitun. kveðja til þín Kolla.
Kolbrún Stefánsdóttir, 1.3.2009 kl. 01:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.