4.1.2009 | 15:15
Öryggis hvað?
Maður skilur ekki alveg stefnu ríkisstjórnarinnar í þessu máli(frekar en kannske í fleirum)Þarna sést líka hve þessi stofnun sem hent var milljónum í til að komast inn í er gersamlega gagnlaus þegar á reynir.
Og kallar sig Öryggisráð.Sem betur fer höfðu aðrar þjóðir vit fyrir okkur í því máli.Meðan USA Rússland og Kína eru með neitunarvald í þessu svokölluðu ráði er þetta algerlega gagnlaus klúbbur slæpinga.Kært kvödd
Fordæmir innrás á Gasa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:16 | Facebook
Um bloggið
Ólafur Ragnarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- kolbrunerin
- gudruntora
- gmaria
- dala
- nafar
- valmundur
- johannesgylfi
- gudrunmagnea
- rheidur
- gretarmar
- magnusthor
- nilli
- georg
- lydurarnason
- reykur
- johanneliasson
- helgigunnars
- hector
- kerfi
- kallimatt
- jonsnae
- jp
- jaj
- hva
- valurstef
- sigurjonth
- einherji
- fiski
- jakobk
- harhar33
- rs1600
- iceman
- thorirniels
- kjartan
- oliskula
- 1kaldi
- gretar-petur
- jon-o-vilhjalmsson
- skulablogg
- floyde
- ragnarb
- meistarinn
- palmig
- aevark
- morgunbladid
- zumann
- jensgud
- gutti
- gudni-is
- saethorhelgi
- geirfz
- iceship
- fuf
- saemi7
- ketilas08
- kokkurinn
- einarorneinars
- xfakureyri
- siggith
- stormsker
- valli57
- markusth
- luf
- framtid
- vefritid
- jakob
- postdoc
- jenni-1001
- mal214
- partners
- iceberg
- valdivest
- torfis
- gattin
- malacai
- benz
- gumson
- hildurhelgas
- minos
- seinars
- skinogskurir
- krist
- thjodarheidur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 4
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 535930
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
hárrétt hjá þér Ólafur.
Óskar Þorkelsson, 4.1.2009 kl. 15:39
Ég er þér hjartanlega sammála.
Jóhann Elíasson, 4.1.2009 kl. 17:16
Já sæll minn kæri Ólafur. Það er nefnilega málið. Neitunarvaldið í Öryggisráðinu en svo á að afleggja það í ESB ( Lissabonsáttmálinn ) sem þýðir það að hver og ein þjóð hefur lítið um sín mál að segja og verður að fara eftir meirihlutaálitinu. Við sluppum þó frá þessari vitleysu sem öryggisráðið. Þökk sé guði og Tyrkjum kveðja Kolla.
Kolbrún Stefánsdóttir, 6.1.2009 kl. 19:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.