3.1.2009 | 17:45
Harður húsbóndi
Bakkus er harður húsbóndi.Það vitum við sem honum hafa þjónað.Sem betur fer hefði enginn kráareigandi tekið svona í mál hér á landi(eða hvað?)En hefði ég átt íbúð og átt kost á svona samning hugsa ég að ég hefði verið til í"dílinn".
En ég hef heyrt um menn sem töpuðu íbúðum í spilum.Og það leiðir hugan að öðru.Hvenær fór pókerspil í flokk íþrótta.Sem svo er tilefni til að sýna það á svokölluðum íþróttarásum.Ég bara spyr.Kært kvödd
Skipti á íbúð og áfengi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ólafur Ragnarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- kolbrunerin
- gudruntora
- gmaria
- dala
- nafar
- valmundur
- johannesgylfi
- gudrunmagnea
- rheidur
- gretarmar
- magnusthor
- nilli
- georg
- lydurarnason
- reykur
- johanneliasson
- helgigunnars
- hector
- kerfi
- kallimatt
- jonsnae
- jp
- jaj
- hva
- valurstef
- sigurjonth
- einherji
- fiski
- jakobk
- harhar33
- rs1600
- iceman
- thorirniels
- kjartan
- oliskula
- 1kaldi
- gretar-petur
- jon-o-vilhjalmsson
- skulablogg
- floyde
- ragnarb
- meistarinn
- palmig
- aevark
- morgunbladid
- zumann
- jensgud
- gutti
- gudni-is
- saethorhelgi
- geirfz
- iceship
- fuf
- saemi7
- ketilas08
- kokkurinn
- einarorneinars
- xfakureyri
- siggith
- stormsker
- valli57
- markusth
- luf
- framtid
- vefritid
- jakob
- postdoc
- jenni-1001
- mal214
- partners
- iceberg
- valdivest
- torfis
- gattin
- malacai
- benz
- gumson
- hildurhelgas
- minos
- seinars
- skinogskurir
- krist
- thjodarheidur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 535992
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
þú finnur ekki meiri stærðfræði í neinni grein en póker. Ég er hjartanlega sammála því að póker sé íþrótt. Af hverju helduru að að það sé mjög oft sama fólkið á lokaborði 9 manns af kannski 800 manns... er það heppnasta fólk í heimi ?
Steini (IP-tala skráð) 4.1.2009 kl. 23:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.