1.1.2009 | 22:14
Fálkaorða
Grímur Karlsson fyrrverandi skipstjóri, Reykjanesbæ, riddarakross fyrir smíði báta- og skipalíkana.Þetta segir í umsögn fyrir fálkaorðuveitingunni.Ekki ætla ég neitt að setja út á þessa tilnefningu.Grímur er hennar vel verðugur.
En það sem fer fyrir brjóstið á mér og það nú eftir fall útrásargæjana að ég tali nú ekki um afsökunarbeiðni forsetans,að hann skildi ekki telja sér fært að heiðra neinn annan úr sjómannastétt.Fyrir verðmætasköpun.
Forsetinn virðist halda eftir hrun auðmannana að aðeins menning og listir brauðfæði þessa þjóð.Hann er ekki búinn að skilja að sjómenn eru að komast í tísku aftur.Nokkrir skipstjórar báru milljarða afla að landi 2008.Hér í Eyjum t.d. vantar fólk í fiskvinnu.
Vegna þessa verðmæta sem borin eru hér á land.Þetta þyrfti að fara að komast ínn í hausinn á forsetanum.Hætta öllu kjaftæði um allt annað en það sem máli skiptir.Ég óska öllum sjómönnum gleðilegs gæfu og göfuls fiskiárs.Þið eigið mikið meir skilið heiðursmerki en sumt af þessum and....... rumpulýð sem oft hefur hlotið þennan fjan..... kross fyrir nánast ekki neitt.Kært kvödd
Ellefu sæmdir heiðursmerkjum fálkaorðunnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:16 | Facebook
Um bloggið
Ólafur Ragnarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- kolbrunerin
- gudruntora
- gmaria
- dala
- nafar
- valmundur
- johannesgylfi
- gudrunmagnea
- rheidur
- gretarmar
- magnusthor
- nilli
- georg
- lydurarnason
- reykur
- johanneliasson
- helgigunnars
- hector
- kerfi
- kallimatt
- jonsnae
- jp
- jaj
- hva
- valurstef
- sigurjonth
- einherji
- fiski
- jakobk
- harhar33
- rs1600
- iceman
- thorirniels
- kjartan
- oliskula
- 1kaldi
- gretar-petur
- jon-o-vilhjalmsson
- skulablogg
- floyde
- ragnarb
- meistarinn
- palmig
- aevark
- morgunbladid
- zumann
- jensgud
- gutti
- gudni-is
- saethorhelgi
- geirfz
- iceship
- fuf
- saemi7
- ketilas08
- kokkurinn
- einarorneinars
- xfakureyri
- siggith
- stormsker
- valli57
- markusth
- luf
- framtid
- vefritid
- jakob
- postdoc
- jenni-1001
- mal214
- partners
- iceberg
- valdivest
- torfis
- gattin
- malacai
- benz
- gumson
- hildurhelgas
- minos
- seinars
- skinogskurir
- krist
- thjodarheidur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 61
- Frá upphafi: 536301
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 59
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
GLEÐILEGT ÁR Þakka bloggvináttu liðins árs
Jón Aðalsteinn Jónsson, 2.1.2009 kl. 00:27
sæll gleðilegt ár grímur var skipstjóri á sigurkarfa þegar hann og hans menn björguðu mönnunum á súlunni þegar hún fórst
Ólafur Th Skúlason, 2.1.2009 kl. 12:39
Sælir og takk fyrir innlitið.Og gleðilegt nýtt ár báðir 2.Og Jón þakka gömlu árin.Ólafur ég vissi þetta með Grím og Sigurkarfa.Og ég er hreint ekkert að setja út á hans"krossfestingu"Hann er vel að henni komin.En hann fær krossinn ekki fyrir sjómensku sína heldur fyrir"fyrir smíði báta- og skipalíkana"Ég er heldur ekki að setja út á það.En að þessi fjand... orðunefnd skildi ekki sjá sér fært að henga kross á einhvern úr þeirri stétt sem hefur alltaf og verður alltaf okkar bjarghringur hvernig sem álverð vextir og annað hagar sér.Ef þeir hefðu t.d. sagt í umsögninni fyrir störf að sjávarútvegi hefði ég sennilega steinhaldið kjaf..En nú er ég sennilega komin í hring svo nú er mál að linni.En enginn má taka þeta þannig að ég hafi verið á m´ti heiðrun .þessa manns.Kært kvödd
Ólafur Ragnarsson, 2.1.2009 kl. 17:30
sæl ólafur eg er samála þer með þessar orður fólk fær þetta fyrir að mæta í vinnnuna þetaa er bruðl
Ólafur Th Skúlason, 3.1.2009 kl. 08:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.