30.12.2008 | 23:01
Leyfist ráðherrum allt???
Það er með endemum hvernig sumir ráðherrar telja sig hafna yfir allt og alla.Hvernig væri nú að einhver þeirra komi nú hreint fram og viðurkenndi mistök þegar þeir gera þau.Vera ekki alltaf með skít og skæting ef einhver eftirlitsstofnunin setur ofan í við þá.
Því miður er þetta umrædda mál eitt af sökinni fyrir því að almenningur á Íslandi er gersamlega búin að missa trúna á stjórnarfarið í landinu.Það er búið að hrúga vinum,sonum og frændum inn í helstu stöður í stjórn og réttarkerfi landsins.Svo rífa þessir andsk.... bara kja.. ef þeim er bent á það sem betur mætti fara.
Er nokkur furða að Samfylkingarfólk úti á landi sé farið að kvarta og vilji breytingar.Ég vil minna á Keflavíkurflugvallar hneykslið,það má ekki gleymast í öllu bankaumrótinu.Kært kvödd
Telur nýmæli í niðurstöðu umboðsmanns | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ólafur Ragnarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- kolbrunerin
- gudruntora
- gmaria
- dala
- nafar
- valmundur
- johannesgylfi
- gudrunmagnea
- rheidur
- gretarmar
- magnusthor
- nilli
- georg
- lydurarnason
- reykur
- johanneliasson
- helgigunnars
- hector
- kerfi
- kallimatt
- jonsnae
- jp
- jaj
- hva
- valurstef
- sigurjonth
- einherji
- fiski
- jakobk
- harhar33
- rs1600
- iceman
- thorirniels
- kjartan
- oliskula
- 1kaldi
- gretar-petur
- jon-o-vilhjalmsson
- skulablogg
- floyde
- ragnarb
- meistarinn
- palmig
- aevark
- morgunbladid
- zumann
- jensgud
- gutti
- gudni-is
- saethorhelgi
- geirfz
- iceship
- fuf
- saemi7
- ketilas08
- kokkurinn
- einarorneinars
- xfakureyri
- siggith
- stormsker
- valli57
- markusth
- luf
- framtid
- vefritid
- jakob
- postdoc
- jenni-1001
- mal214
- partners
- iceberg
- valdivest
- torfis
- gattin
- malacai
- benz
- gumson
- hildurhelgas
- minos
- seinars
- skinogskurir
- krist
- thjodarheidur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 57
- Frá upphafi: 536297
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 55
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Viljið þið virkilega að dómarar, þó frábærir séu, ráði því hverjir verði
dómarar í líðræðisríki. Er þá ekki hætta á klíkuskap. Er ekki betra að
dómarar séu skipaðir af þeim sem eru kosnir til þess í líðræðislegri
kosningu, og þeir fari eftir sannfæringu sinni sama hver hún er. Vönduð
vinnubrögð þess sem skipar dómara, er að fara eftir sannfæringu sinni, en
ekki eftir áliti annara. Árni Mathiesen gerði það rétta, að mínu áliti,
þegar hann fór eftir sannfæringu sinni við ráðningu dómara.
Ólafur B. Jónsson (IP-tala skráð) 30.12.2008 kl. 23:33
Sæll Ólafur.Þakka innlitið.Já sannfæringin er oft afstætt hugtak.Ekki ætla ég að þrefa við þig um sannfæringu Árna Matt.Þú hefur þína skoðun á málinu og ég virði hana.En ég sjálfur gef skít í þessa svokallaða sannfæringu ráðherrans.Óska þér og þinum gleðilegs árs.Kær kvaddur
Ólafur Ragnarsson, 31.12.2008 kl. 00:07
Hvers vegna í ósköpunum finst mér - reglulega - eins og ráðamenn séu - svona - viljandi að pikka í landsmenn og pirra þá ?
Ferlega skrítið - en ég myndi ætla að núna einmitt á þessum tímum myndu menn hissa upp um sig stíf straujaðar buxurnar - og - alla vega reyna að líta betur út.
Bara smá hugleiðing, annars farið að myndast hér mikil tilhlökkun á þessum bæ og ég ætla ekki að láta Árna pirra mig. Alls ekki.
Finst bara smá leiðinlegt hvað manninum líður greinilega mjög illa. Held að þetta sé góður drengur en á kolröngum stað í tilverunni.
Hákon Jóhannesson (IP-tala skráð) 31.12.2008 kl. 00:18
Sæll Hákon.Þakka innlitið.Mér finnst þú hitta naglan á höfuðið.Tek eiginlega undir hvert orð hjá þér.Hann hefði kannske betur haldið sig í"dýralækninum"En hann á til virkilega góðs fólks að sækja.Ömmubróðir hans Ólafur Einarsson var mikill öðlingur.Það reyndi ég sjálfur er ég var um tíma á skipi sem hann var útgerðarstjóri fyrir b/v Surprise GK 4.Óska þér og þinum árs og friðar.Kært kvaddur
Ólafur Ragnarsson, 31.12.2008 kl. 00:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.