5.11.2008 | 03:54
Þjóðarskútur
Oft eru ríki kölluð þjóðarskútur.Ég hef áður talað um að það sé sannmerkt með illa stjórnuðum þjóðarskútum og illa stjórnuðum skipum,ef ílla er stýrt strandar skipið
Það þarf að fylgast vel með í brúnni
og ef brotin sjást þarf að bregðast við Sum gera lítið tjón en ef ekkert er gert getur farið illa
Fleytan brotnar mismunandi mikið Sum þurfa minni aðstoð en aðrir Ein þjóðarskúta var vel sett og allt gekk vel og allir voru glaðirEn svo settu bankar hennar og auðmenn mikil hleðsla á hana sem hún bar ílla er óveður skall á og ýmislegt gaf sig Menn urðu að spara við sig og fötin hættu að passa. Og fleira þurfti að fara sparlega með
Menn virtust ekki átta sig ekki á að þeir sáu aðeins toppin á ísjakanum og krónan flaut Nú er skútan hálfsokkin og framtíðin ekki eins björt og hún var.Eina sem hún verður nú að stóla á er kannske landbúnaðurinn og fiskveiðar eins og í árdaga hennar Fleiri lönd fylgdu og fólk kallaði þetta"kreppu"Svo er það þegar allt er látið reka á reyðanum og ráðherra leifa öllu að grotnar niður og engin hugsar um neitt.Þetta hefur alltaf gengið ágætlega segja sumir Þar til dallurinn flýtur ekki lengur vegna vöntunar á hæfum mönnum til á ná dallinum upp úr"drulluni"Aðrar þjóðarskútur lenda í óveðrinu en þeim er stjórnað af dirfsku og útsjónarsemi.Þeir taka strax við að halda skipinu á floti
Það er strax byrjað á vinna á hættunni og þessi þjóðarskúta kemst heil til hafnar og allir geta andað léttar.Farið og lagt sig ánægðir En til þess að það geti gerst vera sjórnmálamenn og aðrir ráðamenn að vera sjálfum sér samkvæmir og umfram allt heiðarlegir, Verið öll kært kvödd.Förum öll á þeim guðs vegum sem við trúum á .Lifið heil
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ólafur Ragnarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- kolbrunerin
- gudruntora
- gmaria
- dala
- nafar
- valmundur
- johannesgylfi
- gudrunmagnea
- rheidur
- gretarmar
- magnusthor
- nilli
- georg
- lydurarnason
- reykur
- johanneliasson
- helgigunnars
- hector
- kerfi
- kallimatt
- jonsnae
- jp
- jaj
- hva
- valurstef
- sigurjonth
- einherji
- fiski
- jakobk
- harhar33
- rs1600
- iceman
- thorirniels
- kjartan
- oliskula
- 1kaldi
- gretar-petur
- jon-o-vilhjalmsson
- skulablogg
- floyde
- ragnarb
- meistarinn
- palmig
- aevark
- morgunbladid
- zumann
- jensgud
- gutti
- gudni-is
- saethorhelgi
- geirfz
- iceship
- fuf
- saemi7
- ketilas08
- kokkurinn
- einarorneinars
- xfakureyri
- siggith
- stormsker
- valli57
- markusth
- luf
- framtid
- vefritid
- jakob
- postdoc
- jenni-1001
- mal214
- partners
- iceberg
- valdivest
- torfis
- gattin
- malacai
- benz
- gumson
- hildurhelgas
- minos
- seinars
- skinogskurir
- krist
- thjodarheidur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 57
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góður . kv .
Georg Eiður Arnarson, 7.11.2008 kl. 20:01
Frábært skemmtilega uppsett frásögn og myndirnar flottar. Má ég skreyta þetta með flottri vísu sem ég fékk senda og hljóðar svona:
Hugarvíl og harmur dvín,
er horfi ég á frúna.
Hún er eina eignin mín,
sem ekki rýrnar núna.
kveðja Kolla.
Kolbrún Stefánsdóttir, 7.11.2008 kl. 21:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.