Hans Hedtoftslysið 2

Það var þýski togarinn"Johannes Krüss"BX 651,skipstjóri Rudolf Starossek  sem síðast heyrði í "Hans Hedtoft" en þrátt fyrir alvöru málsins var loftskeytamaður togarans hissa hve rólegur og fumlaus kollega hans á danska skipin var

  ridsTeikning af Hans Hedtoft

M er vélarúmið með aðalvélinni.HJ.M er hjálparvélarúmmið með ljósavélum og rafölum skipsins og L er farmrýmið.Sveru lóðréttu línurnar eru hin vatnsþéttu rými Frá loftskeytamanni Hans Hedtoft kemur fram að leki sé kominn að báðum vélarrúmum skipsins og rafmagn farið af.Sennilega komin það mikill sjór í 2 af hinum 7 vatnþéttu rýmum sem hefur þrýst svo að hin hafa gefið sig."Hans Hedtoft" var byggur í hæðsta ísklassa sem þá þekktist, og þessutan var skipið styrkt upp til 100% á mikilvægum puntum.hanshedtoft Skipið

Björgunartæki voru í toppklassa þess tíma.Það voru 3,35 manna álbjörgunarbátar,1vélknúinn léttbát auk 4,12 manna gúmmífleka,sem allir voru útbúnir sjálfvirkum radíósendum.Skipið var 87,8 metrar  lang og hafði tvöfaldan botn alla sína lengd.Langskips var því skift í 7 vatnsþétt rúm.Það var svo kallað"et-rumsskib"sem átti að tryggja að skipið héldi sínum flotkrafti þó 1til 2 rýmið fylltust af sjó..Þann 30 janúar voru eftirfarandi radíó viðskifti við "Hans Hedtoft".´Tíminn er lokaltími (GMT er 3 timum seinna)Ég læt dönskuna halda sér og vona að flestir skilji þetta:

Kl.

Fra.

Melding.

03:00

Hans Hedtoft

Pos. 59o54'V, kurs syd ø, fart 10-12 knob, ingen nedbør, vind sydøst til syd 2-3 og sigt 10 sømil.

09:00

Hans Hedtoft

Pos. 59o42'N ,44o54'V, kurs øst, fart 7-9 knob, moderat vedvarende snefald, vind nordnordvest 5 og sigt 1 sømil.

11:00

Hans Hedtoft

Sender ismelding. Åbent vand sydvest for Sardloq (nær Julianehåb) indtil 6-10 sømil fra kysten, sydvest for Nanortalik indtil 21-25 sømil fra kysten og sydvest for Kap Farvel samme afstand, men med isskodser og forvasket storis.

13:56

Hans Hedtoft

Sender SOS, er kollideret med isbjerg på Pos. 59,5N,43V.

Tre skibe oplyser deres position til "Hans Hedtoft"."Transatlantic" på 53o30'N, 37o30'V."Poseidon" på 55o54'N, 43o12'V. "Campbell" på 56o30'N, 51oV.

14:41

Hans Hedtoft

SOS Skibet er læk og er ved at fyldes med vand i maskinrummet.

14:44

Hans Hedtoft

Poseidon. De er nærmeste skib. Kom straks til assistance.

14:47

Poseidon

meddeler Hans Hedtoft, at Johannes Kruss er nærmere. Pos.59o25'N,42o30'V og vil komme til hjælp. Hans Hedtoft kunne nu ikke længere sende på 2182 kHz, kun lytte. "Johannes Kruss kunne kun sende på 2182 kHz så det blev aftalt at "Hans Hedtoft" lyttede på 2182 kHz og svarede på 500 kHz.

15:04

Johannes Kruss

Hans Hedtoft, dette er den tyske trawler "Johannes Kruss": - svar på 500 kHz.

 

Hans Hedtoft

Hvorledes modtager De mig?

 

Johannes Kruss

OK

15:06

Johannes Kruss

SOS. Vi er på vej til Deres position, fart omkring 10 mil. Send pejlestreger på 500 kHz.

15:08

Johannes Kruss

("Johannes Kruss" pejler "Hans Hedtoft" på 226 grader retvisende.)

15:11

Johannes Kruss

Vi holder kurs 226 grader mod Dem.

15:12

Hans Hedtoft

Kaptajnen siger, der er megen is omkring os. Bed "Poseidon" komme til assistance. Skibet synker. Der er meget vand i maskinrummet - og vi har mange passagerer ombord, cirka 90 med besætningen. De må gerne tale tysk.

15:15

Johannes Kruss

OK. Vi sejler cirka 10 sømil i timen. Der er høj sø og is, snebyger og dårlig sigtbarhed.

15:25

Hans Hedtoft

Vil De pejle igen?

 

Johannes Kruss

OK, send pejlestreger.

15:28

Johannes Kruss

Vi pejler Dem på 235 grader retvisende. Kan De pejle 2182 khz?

 

Hans Hedtoft

Nej.

15:36

Johannes Kruss

Vær så venlig at pejle Prins Chr. sund.

 

Hans Hedtoft

OK. Vi pejler.

15:52

Hans Hedtoft

Kaptajnen siger, vi pejler Prins Chr. sund retvisende nord.

 

Johannes Kruss

OK. Vi pejler Prins Chr. sund på 345 grader retvisende.

 

Hans Hedtoft

OK. Intet nyt her.

15:55

Hans Hedtoft

(sender pejlestreger).

15:57

Johannes Kruss

Vi pejler Dem på 220 grader. Har De megen is?

16:10

Hans Hedtoft

Vi har mange mindre stykker, men ingen isfjelde.

16:14

Johannes Kruss

Vi har meget høj sø, ringe sigtbarhed på grund af snebyger.

16:15

Johannes Kruss

(til Prins Chr. sund) Vi er på vej til "Hans Hedtoft", men det varer vel endnu 1 til 2 timer; sne, snebyger, høj søgang og is hindrer sejladsen. Sejler cirka 10 sømil i timen.

16:36

Johannes Kruss

Send pejlestreger.

16:38

Johannes Kruss

Pejling 221 grader.

16:40

Hans Hedtoft

OK. Kaptajnen siger, der er intet at bemærke.

16:41

Johannes Kruss

Kan de affyre raketter?

 

Hans Hedtoft

Ja.

17:06

Johannes Kruss

Fyr raketter af.

17:08

Hans Hedtoft

Vi sender nu raketter op.

17:14

Hans Hedtoft

Har De set dem?

 

Johannes Kruss

Nej.

 

Hans Hedtoft

Den næste kommer i løbet af 10 sekunder.

17:15

Hans Hedtoft

Har de set den?

 

Johannes Kruss

Nej.

17:16

Johannes Kruss

Har De endnu elektrisk lys ombord?

 

Hans Hedtoft

Nej.

17:21

Johannes Kruss

Kan De se vor projektør, vi lyser højt op i luften?

 

Hans Hedtoft

Vi kan ikke se den.

17:30

Johannes Kruss

Send pejlestreger.

 

Johannes Kruss

Pejling på 225 grader.

 

Hans Hedtoft

OK.
(Bemærkning: "Johannes Kruss" må nu være på den position "Hans Hedtoft" havde oplyst 59,5N,43,00V. Men "Hans Hedtoft" var ikke i sigte).

17:41

Hans Hedtoft

Har lige pejlet Prins Chr. Sund på 176 grader. Vi synker langsomt.
(Pejlingen er forkert det skulle være 356 grader).

17:45

Johannes Kruss

Der er megen is her, meget dårlig sigtbarhed, mange snebyger.

17:45

 

Prins Chr. Sund oplyser "Hans Hedtoft" om at der skulle være flyvemaskiner over skibet nu. "Hans Hedtoft" svarer bekræftende, men Prins Chr. Sund opfatter det ikke rigtigt, og beder om gentagelse.

18:00

Johannes Kruss

beder "Hans Hedtoft" sende pejlestreger.

 

 

(Intet svar).

18:03

Johannes Kruss

Vi kalder "Hans Hedtoft". (Intet svar).

18:06

 

("Johannes Kruss", "Poseidon" og Prins Chr. Sund Radio hører på 500 kHz 2 korte og 3 lange, svage og delvis forvrængede streger).Der hørtes nogle usikre signaler, to erfarne radioassistenter opfattede dem som "Vi synker nu".

18:07

 

Hans Hedtoft, er De der.

 

 

(Intet svar)

Það heyrðist aldrei meir í skipinu.

dejlig Hinn æðrulausi C.J.Dejligbjerg loftskeytam.við störf

kruess11 Johannes Krüss BX 651iceberg2 Oft sést ekki nema toppurinn á borgarísjökunum

 Prins Christian Sund,Þetta sund þekkti Geiri Gísla á Röðli og fl skipum vel Prins Christiansund

krans Magnús heitinn Hafliðason bóndi á Hrauni við Grindavík með það eina sem fundist hefur úr hinu danska skipi Bjarghringinn sem nú er varðveittur í kapellunni í Qaqortog eða Julianehåb picture

juliane Kapellan í Qaqortog

Eftersogningen af Hans Hedtoft diskuteres i Den kgl. gronlandske Handel Mikil leit var gerð að Hans Hedtoft bæði í lofti og legi  en án árangurs sem fyrr segir.Meðal annars flugvélum frá ÍslandiDet indrammede område er eftersøgningsområdet. Punkt 1 angivet positionen hvor KGH mener Hans Hedtoft sank. Punkt 4 er Hanne s´s sidst kendte position.Kort af svæðinu

 

Það urðu örlög "Johannes Krüss",að"bera beinin"á svipuðum slóðum að mig minnir 6 árum síðar.Ég segi meira frá þessu slysi og örlögum Johannes Krüss seinna.Læt þetta duga nú.Ef einhver hefur haft ja hvað get ég sagt,það veitir kannske enga ánægju að lesa um sjóslys en ef einhver hefur haft áhuga á að lesa þetta kveð ég þann sama kært með ábendingum um að þetta er telst ekki til neinnar sagnfræði.Og með bestu óskum um ferðir á frjálsum guðsvegum.Lifið heil


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helgi Þór Gunnarsson

Sæll Ólafur, ég tek undir kveðjuna hjá þér, ég hef gaman af því að lesa svona sagnfræði, en Ólafur ég skal með glöðu geði verka fyrir þig stútung eftir þinni uppskrift, mig er farið að langa í kaffið fræga hjá þér, kær kveðja.

Helgi Þór Gunnarsson, 1.10.2008 kl. 17:05

2 Smámynd: Ólafur Ragnarsson

Sæll kæri blogvinur.Þakka innlitið.Og ég hlakka til að fá bútunginn.Sértu avallt kært velkominn í Eyjahraunið.Of ef kaffikönnuskömmin skildi vera geld þegar þú kemur verðum við nú ekki í vandræðum að brugga smátár í hana.Sértu ávallt kært kvaddur

Ólafur Ragnarsson, 1.10.2008 kl. 20:27

3 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Gaman að lesa þessa uppryfjun. Það er falinn í þér sagnfræðingur.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 3.10.2008 kl. 07:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ólafur Ragnarsson

Höfundur

Ólafur Ragnarsson
Ólafur Ragnarsson
Ýmsar hugleiðingar settar fram af manni, sem seint verður kallaður einhver spekingur,en leyfir sér að hafa skoðanir á ýmsum hlutum.Þ.e.a.s elliærum fyrrverandi sjómanni og áhugamanni um gott líf á Íslandi og þá sérstaklega í Eyjum,þar sem hann býr og lifir vonandi í sátt og samlyndi við alla. 
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...age_1269290
  • Miss Marple First Image
  • 001

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 59
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband