Savannah

Góður blogvinur minn,gamall vinur og fv.skipsfélagi Jón Aðalsteinn Jónsson  vélfræðingur spyr mig í athugasemd:Hvaða skip er Savannah?Ég rak nú fyrst í rogastans en svo áttaði ég mig á hve andsk... gamall ég er orðinn.Og það er kannske ekki von að"unglingar"eins og Jón vinur minn viti  mikið um þetta merka skip.

 

ns savannah 1959 Mrs Mamie EisenhowerFirst Lady Mamie Eisenhower gefur Savannah nafn 1959NSsavannah 1962 Savannah í reynsluferð

Nú þetta gaf mér tilefni til að blogga svolítið um skipið.Savannah var fyrsta flutningaskip sem byggt var í heiminum sem knúið var kjarnorku.Þessvegna hefur skipið ákveðinn brautryðjendasess í siglingarsögunni.Einnig þótti hönnun skipsins brjóta blað í sömu sögu.Þar sem ég er ekki svo snjall enskumaður þá ætla ég að birta beint lýsingu á vélabúnaði skipsins sem ég fann á"Wikipedia"svona til að allt komist slysalaust til skila :

 

savannah image36 Kjarnaofnin í Savannah 

"The N.S. SAVANNAH is equipped with a pressurized light water moderated and cooled low enrichment uranium dioxide (U-235 4.4%) fueled reactor with a maximum power rating of 80 Megawatts (thermal). The reactor-supplied steam was employed in the ship's propulsion system (geared steam turbine), which was capable of delivering in excess of 22,000 shaft horsepower to a single propeller, with a designed ship's service speed of 21 knots"Savannah var eiginlega sýningargripur fyrir áætlun Eisenhower stjórnarinnar:"Atoms for Peace initiative" Áætlun sem stóð yfir á stjórnarárum Eisenhower.

 

79390262 Sigling undir Golden Gate brúnna 

Það var byggt í: New York Shipbuilding Corporation, Camden, USA á árunum 1959-1961.Það var skýrt 1959 af"First Lady Mamie Eisenhower"Skipið kostaði: $46,900,000 ($18,600,000 fyrir skipið, og $28,300,000"for the nuclear plant and fuel")Það var 181.66 m lgt og 23.77 m brd.Það var 13599 GRT og 9900 long tons deadweight. Áhöfn var 124 menn.Og skipið tók 60 farþega Eigandi var: U.S. Maritime Administration

savannahsavannah pix 

Myndir af skipinu

Rekstraraðilar:1962-1965: State Marine Lines1965-1972: American Export-Isbrandtsen Lines.(sama útgerð og átti"Flying Enterprise")En það var galli á gjöf Njarðar"Hún þarnaðist 124 manna í áhöfn þ.á m.kjarnorkutæknifræðinga.Samsvarandi skip þurftu 20-30 manns.

savannah image35  Útsýni úr brúsavannah image39 Úr einum af farþegaklefunum

Og ég vitna aftur í grein um skipið:"The death knell for the Savannah -- and for commercial nuclear shipping -- came when the DoD, a major customer of US-flagged shipping, inevitably and appropriately concluded that oil-fired freighters were more cost-effective than nuclear ships"Þann tíma sem skipið var í förum þjónaði það líka einskonar:"a goodwill ambassador"starfi:" Savannah served a unique public relations role as a floating exhibit on the peaceful use of nuclear energy. In this context, she traveled more than 450,000 miles to 32 domestic ports and 45 foreign ports, and was visited by more than 1.4 million people"Skipinu var lagt 1973

 untitledsav1ab

454797013 0895dc4b28 Líkan af skipinu efst

Frá 1981-1994 var skipið"bareboat chartered" til:"the Patriots Point Naval and Maritime Museum near Mount Pleasant, South Carolina,"sem" museum ship"Það var svo tekið í"dokk"í Baltimore, Maryland í Júní-Júlí 1994.

Savannah Þessa mynd tók ég sjálfur af Savannah í des 1996 er ég var að sigla upp James River á leið til Virginíu.

Eftir"dokkninguna"var skipinu lagt í svokölluðum"James River Reserve Fleet"hjá"Fort Eustis, Virginia"Kjarnorkueldsneytið var fjarlægt en samt er ýmisslegt:" that still contain radioactivity are on board".og svo restin komist til ykkar án minna afskifta vitna í síðu um skipið á Wikipedia:"The Maritime Administration has funded decommissioning and removal of the ship's nuclear systems. The Savannah had undergone work at Colonna's Shipyard of Norfolk, Virginia, beginning 15 August 2006.

uhyg adsv

Tekið á James River í des 1996.Þessi næst okkur gæti verið af"Tröllafosstýpunni"en breittur.

That $995,000 job included exterior structural and lighting repairs, removing shipboard cranes and wiring, refurbishing water-damaged interior spaces, and removing mold, mildew and painting some of the interior. On January 30, 2007, she was towed to Pier 23, which is owned by the City of Newport News. On May 8, 2008, the NS Savannah arrived in Baltimore under tow from Norfolk, for removal of the vessel's remaining radioactive material.[3] The Savannah is expected to remain in Baltimore for up to 3 years under a $588,380 U.S. Maritime Administration contract with the Vane Brothers' shipyard at the Canton Marine Terminal in the Canton section of Baltimore.[3]

obsolete vessels from the us njrf 5

Skip á James River

Since the NS Savannah is historically significant and has been designated a National Historic Landmark, MARAD has expressed interest in offering the ship for preservation once Savannah's DDR (Decommissioning, Decontamination and Radiological) work is completed. A MARAD spokesman told The Baltimore Sun in May 2008 that the maritime agency envisions the ship's eventual conversion into a museum, but that no investors have yet offered to undertake the project.Efnið í þessa færslu er að megninu til fengið að láni hjá Wikipedia.Myndirnar margar þaðan og annarsstaðar af"Netinu"nema þær dagsettu þær eru mínar.Ef einhver hefur nennt að lesa þetta kveð ég þann sama kært og þakka fyrir mig

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Einar Örn Einarsson

Já takk fyrir þetta. Stórmerkilegt. Slatti af mannskap þarna. Ekki fýsilegt úthald fyrir ofurgræðgisútgerðarmenn nútímans. Svipað skip í dag siglir með innan við 20 manns um borð.

Anna talar um gufuvélarnar, ég var svo lánsamur að vera um borð í Hval 6 og Hval 7, en þeir voru knúnir gufuvélum. Það var upplifun, hefði ekki viljað missa af því. Deili því að hugsa hlýlega til gufuvélanna.

Einar Örn Einarsson, 6.8.2008 kl. 11:52

2 Smámynd: Ólafur Ragnarsson

Sæl bæði tvö og takk fyrir innlitið.Þótt Savannah væri"fjandans kjarnorkukláfur"þá er þetta merkt skip í sögu siglinga.Það getur engin tekið frá því.Talandi um gufuvélar var ég mest á gufutogurum á minni síðutogaraveru.Man ekki betur Anna en að við höfum verið saman á Surprise einum þeim besta,allavega hvað viðhald snerti.Karlsefni(og sennilega fleiri til að byrja með)var með gufuljósavél.Þetta gat verið óþægilegt,hvað það var hljóðbært í afturskipinu í erlendum höfnum ef maður hafði fengið samfylgt um borð.Talandi um kjarnorku skildi ég aldrei hvað einn flokksforinginn meinti er hann talaði um"finnsku leiðina" í sambandi við orkuframleiðslu.Finnar eru að ljúka við 5ta kjarnorkuverið.Kært kvödd

Ólafur Ragnarsson, 6.8.2008 kl. 16:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ólafur Ragnarsson

Höfundur

Ólafur Ragnarsson
Ólafur Ragnarsson
Ýmsar hugleiðingar settar fram af manni, sem seint verður kallaður einhver spekingur,en leyfir sér að hafa skoðanir á ýmsum hlutum.Þ.e.a.s elliærum fyrrverandi sjómanni og áhugamanni um gott líf á Íslandi og þá sérstaklega í Eyjum,þar sem hann býr og lifir vonandi í sátt og samlyndi við alla. 
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...age_1269290
  • Miss Marple First Image
  • 001

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 58
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 58
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband