1.8.2008 | 01:31
Caledonia 2
Dettur nokkrum í hug að myndirnar hér fyrir neðan séu af sama skipinu?En það er nú samt staðreynd.Á myndinni t.v er það nýtt haustið 1947 hét þá Akurey RE 95
Skipið er byggt í Beverley, England 1947 og var skírt Akurey RE 95.1952 er það selt til Akranes.Heldur nafni en fær einkennisstafi AK 77.1966 er það selt til Noregs og breitt í rannsóknarskip og fær nafnið Akeroy.Og 1968 nafninu breitt í Pertel.Selt 1976 til Techno Navigation of Sillery, Quebec í Canada og heitir þá Petrel V.Selt 2000 til Atlantic Towing Ltd. of St. John, N. B. og skírt Cape Harrison. Selt til Canadian Sailing Expeditions og skírt Caledonia 2007.Siglir nú sem lúxusfarþegaskip í Carribean. Þarna sem Petrel V.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 10.1.2018 kl. 10:50 | Facebook
Um bloggið
Ólafur Ragnarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- kolbrunerin
- gudruntora
- gmaria
- dala
- nafar
- valmundur
- johannesgylfi
- gudrunmagnea
- rheidur
- gretarmar
- magnusthor
- nilli
- georg
- lydurarnason
- reykur
- johanneliasson
- helgigunnars
- hector
- kerfi
- kallimatt
- jonsnae
- jp
- jaj
- hva
- valurstef
- sigurjonth
- einherji
- fiski
- jakobk
- harhar33
- rs1600
- iceman
- thorirniels
- kjartan
- oliskula
- 1kaldi
- gretar-petur
- jon-o-vilhjalmsson
- skulablogg
- floyde
- ragnarb
- meistarinn
- palmig
- aevark
- morgunbladid
- zumann
- jensgud
- gutti
- gudni-is
- saethorhelgi
- geirfz
- iceship
- fuf
- saemi7
- ketilas08
- kokkurinn
- einarorneinars
- xfakureyri
- siggith
- stormsker
- valli57
- markusth
- luf
- framtid
- vefritid
- jakob
- postdoc
- jenni-1001
- mal214
- partners
- iceberg
- valdivest
- torfis
- gattin
- malacai
- benz
- gumson
- hildurhelgas
- minos
- seinars
- skinogskurir
- krist
- thjodarheidur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 58
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 58
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Stórskemmtilegt þetta.
Gaman að sjá nýsköpunartogarann Akurey ganga í slíka endurnýjun lífdaga. Gamli Bjarni Ólafsson sem var nýsköpunartogari samtíða Akurey á Akranesi, var enn í gangi fyrir 2 árum sem norskt loðnuskip.
Dálítið leiðinlegt að við skulum ekki hafa varðveitt skip eins og Suðurey, ex Júpíter ex Gerpi, sem fór í pottinn fyrr á árinu, en það var heilmikið eftir af upprunalega skipinu undir yfirbyggingunni. En svona er gangurinn í þessu.
Takk fyrir þetta
Einar Örn Einarsson, 1.8.2008 kl. 02:09
Óli þú hefur heldur betur passað þig, það er ekkert af þessum skipum nógu og "hrörlegt" og illa farið til þess að "sérfræðingar" Vegagerðarinnar falli fyrir því til að nota í Bakkafjöru.
Jóhann Elíasson, 1.8.2008 kl. 05:45
Fróðlegt eins og endranær Ólafur.
góð kveðja.
gmaria.
Guðrún María Óskarsdóttir., 2.8.2008 kl. 02:25
Blessaður hvaða skip er þetta Savanna það er svo flott skipslag á þvi
Jón Aðalsteinn Jónsson, 4.8.2008 kl. 22:44
Og ég sem hélt að þessir gömlu nýsköpunartogarar frá 1947 og þar yfir fyrir utan Sigurð,Víking,Júbbinn og hvað heitir hann í dag sem Grandi á og var Jón Kjartansson áður,væru farnir í pottana.Hvað með Júbbann,ex Gerpir,heitir það skip ekki Suðurey VE í dag og er enn gert út? Allavegana er búið að senda Beitir ex Þormóður Goði og Óli Óskars í pottinn.
Hertoginn á Bjarti NK (IP-tala skráð) 6.8.2008 kl. 01:59
Sæl öll og takk fyrir innlitið.Jón minn kæri bloggvinur og gamli skipsfélagi.Ég"splæsi"á þig heilu blogi um Savannah.Hertogi!Suðurey ex Júpiter fór í"pottana"í vor.Nú er það Sigurður næst ef ekkert er að gert.Svo liggur hér í Eyjum bátur sem heitir Valberg 2 og bíður eftir endanlegri för til Danmerkur í"pottana"Þessi bátur sem hét fyrst Guðbjartur Kristján en lengst af Víkingur III er síðasti óbreytti síldar/vertíðarbátur af þeim bátum sem byggðir voru fyrir Íslendinga í Noregi á sjöunda áratugnum.Séu þið öll kært kvödd
Ólafur Ragnarsson, 6.8.2008 kl. 18:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.