14.7.2008 | 21:05
Áfengismál í Reykjavík
Ég vil benda á þessa bloggsíðu vegna þessara mála í meðhöndlun Reykjavíkurborgar og aðkomu ýmissa manna/kvenna að þeim.Lestur á þessari síðu og sérstaklega athugasemdum á henni varð mér til umhugsunar um ýmsa spillingu sem sennilega viðgengst í stjórnmálum í þessu landi.Kært kvödd
http://prakkarinn.blog.is/blog/prakkarinn/
Smáhýsi götufólksins bíða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:08 | Facebook
Um bloggið
Ólafur Ragnarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- kolbrunerin
- gudruntora
- gmaria
- dala
- nafar
- valmundur
- johannesgylfi
- gudrunmagnea
- rheidur
- gretarmar
- magnusthor
- nilli
- georg
- lydurarnason
- reykur
- johanneliasson
- helgigunnars
- hector
- kerfi
- kallimatt
- jonsnae
- jp
- jaj
- hva
- valurstef
- sigurjonth
- einherji
- fiski
- jakobk
- harhar33
- rs1600
- iceman
- thorirniels
- kjartan
- oliskula
- 1kaldi
- gretar-petur
- jon-o-vilhjalmsson
- skulablogg
- floyde
- ragnarb
- meistarinn
- palmig
- aevark
- morgunbladid
- zumann
- jensgud
- gutti
- gudni-is
- saethorhelgi
- geirfz
- iceship
- fuf
- saemi7
- ketilas08
- kokkurinn
- einarorneinars
- xfakureyri
- siggith
- stormsker
- valli57
- markusth
- luf
- framtid
- vefritid
- jakob
- postdoc
- jenni-1001
- mal214
- partners
- iceberg
- valdivest
- torfis
- gattin
- malacai
- benz
- gumson
- hildurhelgas
- minos
- seinars
- skinogskurir
- krist
- thjodarheidur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.1.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 58
- Frá upphafi: 536231
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ja hérna. ... segi ekki meir. kveðja Kolla.
Kolbrún Stefánsdóttir, 14.7.2008 kl. 22:20
Ef þú mín kæra vinkona(ég er farinn að sleppa forskeytinu blog)Kolbrún,hefur lesið þessa fyrrgreindu færslu með svipuðum augum og gleraugum og ég þá skilurðu af hverju ég kalla þetta stjórnarfar hér á landi oft”Rassvasalýðveldi”.Það eru til ýmis rassvasa fyrirbæri t.d bókhald(eins og virtist hafa verið stundað í Byrginu.Góðmennska þegar t.d.á að friða öll dýr úti á landi en drepa þau yfirleitt þegar þau komast óvart inn á 101 svæðið í Rvík.Rassvasalýðveldi eins og tíðkast hér á landi er þegar hinn ríki hefur allt vald yfir hinum fátæka.Þeir ríku eru með almúgan í rassvasanum og skammtar þeim skít úr skel.Einhvern góður maður sagði/skrifaði eitt sinn:”Paradís hins ríka er búið til úr Helvíti hins fátæka”.Ég er enginn engill en ég er mjög á móti spillingu í pólitík.Þess vegna,mín kæra Kolbrún vonaðist ég til að þú hefðir náð kosningu í fyrravor,því ég hef aldrei efast um heiðarleika þinn.Ég þekki okkar flokksforinga og mín skoðun á honum er einföld:”Hörkuduglegur og gagnheiðarlegur maður”.Þannig fólk,eins og þið eiga að vera í pólitík.Engir aðrir.Og engin einkavinavæðing á að eiga sér stað.Sértu ávallt kært kvödd
Ólafur Ragnarsson, 15.7.2008 kl. 17:16
Sæll. Þér er alveg óhætt að sleppa forskeytinu Ólafur. Ég er auðvitað þakklát fyrir hlý orð í minn garð og tek heilshugar undir orð þín um Guðjón Arnar Kristjánsson þann dugnaðarfork. Hann er í mínum augum holdgervingur heiðarleikans ( og mikið af honum ) Ég ber mig ekki saman við hann en mun reyna að feta í fótspor hans að því leyti. Hann hefur líka áunnið sér virðingu fyrir að vera heilsteyptur í sínum skoðunum og mjög sanngjarn og skilningsríkur maður. Ekki einn af þeim sem er alltaf á móti öllu en berst fyrir rétti einstaklingsins til að hafa áhrif á sitt líf sjálfur. Mér er stundum strítt á því í flokknum að ég sjái ekki sólina fyrir foringjanum og það er rétt hann er yndi. kveðja til þín minn kæri Kolla.
Kolbrún Stefánsdóttir, 15.7.2008 kl. 17:31
Sæl aftur kæra vinkona.Ég þakka innlitið.Ég á því láni að fagna að hafa haft Guðjón Arnar fyrir skipstjóra um skeið.Af minni reynslu af honum er hreinskilni og orðheldni einir af hans mörgu eiginleikum.Hann sagði manni það á sinni góðu"vestfirsku"ef honum mislíkaði eitthvað við gerðir manns.En svo var það mál útrætt.Sértu ávallt kært kvödd.
Ólafur Ragnarsson, 15.7.2008 kl. 19:38
Hann er minn skipstjóri núna og ég bý mig undir "vestfirskt" tiltali með orð þín í huga. Ég geri stundum allt vitlaust og þá segir hann bara " það er af því þú ert svo hreinskilin og brosir sínu breiðasta" Er ekki lífið dásamlegt á köflum kveðja Kolla.
Kolbrún Stefánsdóttir, 15.7.2008 kl. 19:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.