24.6.2008 | 20:18
Allt er í lagi,eða hvað????
Þetta fólk sem nú er að fá uppsagnarbréfin ættu að minnast orða ráðherra fjármála þegar hann fyrir nokkru sagði að ekkert væri að í þjóðarbúskapnum.Skyldi hann koma niður á jörðina með næstu geimskutlu.Hann getur varla verið mikið lengur utan tengingar við jarðlífið,allavega ef hann á að taka við af fv kollega.Kært kvödd
Með umfangsmestu uppsögnum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ólafur Ragnarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- kolbrunerin
- gudruntora
- gmaria
- dala
- nafar
- valmundur
- johannesgylfi
- gudrunmagnea
- rheidur
- gretarmar
- magnusthor
- nilli
- georg
- lydurarnason
- reykur
- johanneliasson
- helgigunnars
- hector
- kerfi
- kallimatt
- jonsnae
- jp
- jaj
- hva
- valurstef
- sigurjonth
- einherji
- fiski
- jakobk
- harhar33
- rs1600
- iceman
- thorirniels
- kjartan
- oliskula
- 1kaldi
- gretar-petur
- jon-o-vilhjalmsson
- skulablogg
- floyde
- ragnarb
- meistarinn
- palmig
- aevark
- morgunbladid
- zumann
- jensgud
- gutti
- gudni-is
- saethorhelgi
- geirfz
- iceship
- fuf
- saemi7
- ketilas08
- kokkurinn
- einarorneinars
- xfakureyri
- siggith
- stormsker
- valli57
- markusth
- luf
- framtid
- vefritid
- jakob
- postdoc
- jenni-1001
- mal214
- partners
- iceberg
- valdivest
- torfis
- gattin
- malacai
- benz
- gumson
- hildurhelgas
- minos
- seinars
- skinogskurir
- krist
- thjodarheidur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 535992
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góð spurning Ólafur.
kv.gmaria.
Guðrún María Óskarsdóttir., 24.6.2008 kl. 23:40
Nei Ólafur, í hans vinnu þarf ekki að standa sig og ennþá eru þrjú ár til kosninga, þannig að hann hefur engar áhyggjur og svo er verið að tala um að það sé verið að "sauma" fallhlífina fyrir hann út úr pólitíkinni, hann verði verðlaunaður fyrir að sjá um "skítverkin" fyrir flokkinn, hann er ekki væntanlegur niður á jörðina enda kannski ekki við því að búast miðað við fyrri gjörðir.
Jóhann Elíasson, 25.6.2008 kl. 07:44
Mér líst bara vel á þetta. Fólk á bara að reyna að tolla heima hjá sér.
Það er lítil búmennska að vera eilíft að flengjast um allar jarðir í einhverjum ferðalögum. Sú var tíð að það var talin skýring á lánlítilli ævi að "hann lenti úngur í ferðalögum!"
Árni Gunnarsson, 25.6.2008 kl. 23:09
Heill og sæll Ólafur, Kvitta
Kær kveðja
Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 25.6.2008 kl. 23:21
þetta er rétt Ólafur það er komin tími til að breyta þarna og þó fyrr hefði verið/Kveðja Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 26.6.2008 kl. 00:49
Ég er sammála Jóhanni með það, að hann er ekkert að koma niður sá skratti, sennilega verður hann ekki í framboði aftur svo þeir eiga trúlega eftir að setja hann í enn fleiri óhæfuverk fyrir Flokkinn.
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 26.6.2008 kl. 22:58
Það er nokkuð hávær umræðan um það að Friðrik Sophusson sé að hætta hjá Landsvirkjun, vegna aldurs og sá stóll bíði "dýralæknisins".
Jóhann Elíasson, 26.6.2008 kl. 23:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.