Athugasemdir

1 identicon

Af hverju ætti hann að fá það?? Nei, hann var á biðlaunum til 1. maí sl. samkvæmt ákvæðum uppsagnarfrests sem hann hafði í fyrra starfi sem forstjóri Ratsjárstofnunar, sem Solla lagði niður til að geta stofnað aðra sambærilega stofnun svo hægt væri að búa til störf fyrir vinkonur hennar.

Ástráður Kristmundsson (IP-tala skráð) 4.6.2008 kl. 23:38

2 Smámynd: Jóhann Páll Símonarson

Heill og sæll Ólafur.

Ekki veit ég um það.

Enn mér hefur fundist alla tíð að þessi persónuleiki sé heiðarlegur maður og hefur borið af sér góðan þokka þetta er mitt mat.

Jóhann Páll Símonarson.

Jóhann Páll Símonarson, 5.6.2008 kl. 20:17

3 Smámynd: Ólafur Ragnarsson

Heilir og sælir og takk fyrir innlitið.Ég verð að játa það að ekki þekki ég til mannsins en trúi orðum þínum Jóhann Páll.Mér velti þessu nú bara upp út af allri þessari umræðu um tvöföld laun sumra hjá Ríkinu.Kært kvaddir

Ólafur Ragnarsson, 5.6.2008 kl. 21:46

4 identicon

Sælir verið þið ágætu bloggarar

Sá sem rætt er hér um í pósti ykkar upplýsir að hann er ekki á tvöföldum launum hjá ríkinu. Síðasti launamánuður hans hjá Ratsjárstofnun var mars og greiddur 1. apríl sl. Þakka góð orð í minn garð.

Bestu kveðjur,

Ólafur Örn Haraldsson

Ólafur Örn Haraldsson (IP-tala skráð) 6.6.2008 kl. 00:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ólafur Ragnarsson

Höfundur

Ólafur Ragnarsson
Ólafur Ragnarsson
Ýmsar hugleiðingar settar fram af manni, sem seint verður kallaður einhver spekingur,en leyfir sér að hafa skoðanir á ýmsum hlutum.Þ.e.a.s elliærum fyrrverandi sjómanni og áhugamanni um gott líf á Íslandi og þá sérstaklega í Eyjum,þar sem hann býr og lifir vonandi í sátt og samlyndi við alla. 
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...age_1269290
  • Miss Marple First Image
  • 001

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 6
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 62
  • Frá upphafi: 536302

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 60
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband