6.4.2008 | 19:23
Bakkafjara
Mig langar til að benda mönnum á grein í Fréttablaðinu í dag eftir hafnarvörð í Eyjum.Mér hefur fundist málflutningur manna meðmæltra Bakkafjöruhöfn mikið byggast á,að það séu að þeirra mati einhversskonar sjálfskipaðir sérfræðingar"eins og t.d.Grétar Mar sem séu á móti henni.Sérhæfni Grétars í þessu máli fellst t.d.í því að sigla skipi með þaulæfða áhöfn í gegn un brimgarð.Reynsla sem er dýrmæt þótt Bæjarstjóri Verstmannaeyja geri lítið úr henni.
Hann er stundum að benda á menn sem hann telur lítið vit hafa á málunum og oft er ekki annað að skilja á honum en að flestir sjómenn hér í Eyjum séu samþykkir þessari höfn.Hann nefnir aldrei á nafn einn harðasta andstæðing tilvonandi hafnar.Virtan skipstjóra sem fyrir utan að vera farsæll skipstjóri hér í Eyjum,ólst upp á þessum slóðum.Ég vægast sagt vorkenni þeim manni,ef af þessu verður sem á að sigla fyrirhuguðu skipi þarna inn í þessa fyrirhuguðu höfn.Inn á höfn sem enginn þekkir til og á skipi sem hann þekkir sama og ekkert.Þó svo hann hafi kannske siglt því heim frá byggingarstað.Ég hef t.d. bent á hvað getur skeð ef skipið t,d,rekst illilega á í hafnarmynninu við komu.Með kannske nokkra tugi fólks uppistandandi innan um stóla og borð.
Menn tala um öryggisbelti,en ég held að maður þekki sitt"heimafólk"ef maður getur orðað það svo.Allavega þegar talað er um ötyggisbelti í umferðinni.Og er ekki fólk beðið um að bíða eftir að flugvélin sé algerlega stöðvuð þegar þær eru lentar.Dæmi hver fyrir sig.Ég myndi líka vilja segja að það ætti að klára Þorlákshafnar höfn áður en farið verður í smíði nýrrar á þessum slóðum,Ég myndi vilja benda framámönnum í Vestmannaeyjum að lesa grein hafnarvarðarins og gefa góðan gaum að tillögum hans um bætingu á Vestmannahöfn.
Hafnarvörðurinn endar greinina á þessum orðum"Undirritaður er orðinn það fullorðin að hann man eftir því þegar Eyjamenn voru að berjast fyrir bættum samgöngum um daglegar ferðir milli lands og Eyja.Það er ekki sú staða sem ég vil sjá ungt fólk þurfa að fara að berjast fyrir á nýjan leik"Af mér séu þið sem hingað lesið hafa,kært kvödd
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:24 | Facebook
Um bloggið
Ólafur Ragnarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
kolbrunerin
-
gudruntora
-
gmaria
-
dala
-
nafar
-
valmundur
-
johannesgylfi
-
gudrunmagnea
-
rheidur
-
gretarmar
-
magnusthor
-
nilli
-
georg
-
lydurarnason
-
reykur
-
johanneliasson
-
helgigunnars
-
hector
- kerfi
-
kallimatt
-
jonsnae
-
jp
-
jaj
-
hva
-
valurstef
-
sigurjonth
-
einherji
-
fiski
-
jakobk
-
harhar33
-
rs1600
-
iceman
-
thorirniels
-
kjartan
-
oliskula
-
1kaldi
-
gretar-petur
-
jon-o-vilhjalmsson
-
skulablogg
-
floyde
-
ragnarb
-
meistarinn
-
palmig
-
aevark
-
morgunbladid
-
zumann
-
jensgud
-
gutti
-
gudni-is
-
saethorhelgi
-
geirfz
-
iceship
-
fuf
-
saemi7
-
ketilas08
-
kokkurinn
-
einarorneinars
-
xfakureyri
-
siggith
-
stormsker
-
valli57
-
markusth
-
luf
-
framtid
-
vefritid
-
jakob
-
postdoc
-
jenni-1001
-
mal214
-
partners
-
iceberg
-
valdivest
-
torfis
-
gattin
-
malacai
-
benz
-
gumson
-
hildurhelgas
-
minos
-
seinars
-
skinogskurir
-
krist
-
thjodarheidur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.5.): 22
- Sl. sólarhring: 24
- Sl. viku: 53
- Frá upphafi: 536931
Annað
- Innlit í dag: 20
- Innlit sl. viku: 50
- Gestir í dag: 20
- IP-tölur í dag: 19
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sveinn Jónsson
Guðjón H Finnbogason, 6.4.2008 kl. 20:30
Sæll Guðjón!Takk fyrir innlitið.Nei þessi Ólafur er 6 árum yngri en ég.Faðir minn hét Ragnar Ásmundsson.Kært kvaddur
Ólafur Ragnarsson, 6.4.2008 kl. 21:12
Sæll Ólafur.
Efasemdir minar varðandi Bakkafjöruhöfn eru enn til staðar ekki hvað síst að kostnaður allur farið úr böndunum í raun þegar fram í sækir.
kv.gmaria.
Guðrún María Óskarsdóttir., 7.4.2008 kl. 01:19
Reyndar hef ég ekki efasemdir um "Bakkafjöruævintýrið" heldur er ég SANNFÆRÐUR um að þetta sé glapræði og ég er hafnarverðinum alveg sammála um það að eftir "Bakkafjöruklúðrið" þurfa Vestmannaeyjamenn "aftur" að BERJAST fyrir samgöngumálum sínum. ÞVÍ MIÐUR! Því ég sé það ekki fyrir mér að "stjórnvöld" verði tilbúin í að setja fjármuni í samgöngur milli Lands og Eyja eftir að hafa "hent" mörgum milljörðum í "tilraunaverkefni", sem "floppar".
Jóhann Elíasson, 7.4.2008 kl. 09:16
Ég auðvitað vona að við Jóhann séum of svartsýnir, en ég verð ekkert hissa þó þetta færi eins og hann spáir hér, því miður. Jafnvel þó þetta verði nothæft með að sjálfsögðu miklu fleiri dögum án ferða, þá er illa farið með peningana að setja þá ekki í hafnirnar í Eyjum og Þorlákshöfn og alvöru nýja ferju. En Elliði og vonandi meirihluti Eyjamanna ráða þessu og við það situr. Sorry.
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 7.4.2008 kl. 21:38
Sæll Hafsteinn!Takk fyrir innlitið.Satt að segja held ég að því miður sé meirihluti fyrir þessari "klúðri"hér.Við eigum unga og heilbigða(sjóveika þó) krakka hér sem bara líta á einhvern minni ferðatíma á sjó.Ég hugsa að þú hafir siglt eins mikið ef ekki meir en ég um þetta svæði og þekkir hvernig flökin eru öll uppi eitt árið en sjást svo allsekki annað.Ef af þessu verður er ég viss um að framkvæmdin hefst en svo eftir nokkur ár snúa þá hjólbörunum við eins og sjúklingurinn á ónefndum stað samsvarandi þeim sem við eigum inn við Sund,gerði og svaraði svo er hann var spurður um ástæðuna fyri að hann dró hjóbörurnar á hvolfi á eftir sér.."Heldur að það sé betra að hafa þær réttar og láta svo einvern bölvaðan asna fylla þær af sandi.Ég er eiginlega viss um að sandurinn verður þeim erfiður við Bakkafjöru.Kært kvaddur
Ólafur Ragnarsson, 8.4.2008 kl. 17:51
Sæll Ólafur, þetta er eins og talað út úr mínu hjarta, ég hef verið drulluhræddur við Bakkafjöruhöfn, kær kveðja.
Helgi Þór Gunnarsson, 9.4.2008 kl. 01:18
Sammála , því miður , en ég held að meirihluti eyjamanna sé á móti þessu . kv .
Georg Eiður Arnarson, 9.4.2008 kl. 11:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.