1.10.2007 | 22:11
Vangaveltur dagsins í dag
Mér finnst það með eindæmum hvernig Fréttastofa Sjónvarps"allra landsmanna"gengur fram í að reyna að gera sem minnst úr Frjálslynda flokknum.Í fréttum í kvöld var ekki annað að skilja en stjórnarandstaðan samanstæði bara af 2 flokkum.Katrín Jakobssdóttir bjargaði þó í horn með að láta svo lítið að minna á,að Frálslyndi flokkurinn ætti menn á þingi.
Maður hlýtur að spyrja sig hverra erinda gengur Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir.Hún hefur hvað eftir annað sýnt hlutdrægni þegar Frjálslyndiflokkurinn á í hlut.En hana vantaði ekki á landsfund flokksins þegar kjörið var til varaformennsku í honum.Hún lét sig hafa það,þá að vera í dágóðan tíma á fundarstað.þó hún láti nú við setningu Alþingis eins og flokkurinn sé ekki til,Voru úrslitin þá kannske henni ekki að skapi?Tapaði kannske vinkona hennar í þeirri kosningu ?Spyr sá sem ekki veit.Það finnst fleirum en mér þessi fréttakona sýna Frjálslynda flokknum virkilega ókurteisi með sínum vinnubrögðum,á fréttastofu sem kennir sig oft við alla landsmenn.
En nóg um það svo eru það svörtu sauðirnir.Ég meina í orðsins fyllstu merkingu.Ég hef aldrei heyrt þetta með litinn og bragðið.á sviðunum.Er ég þó að hluta alin upp í þorpi þar þjónusta við bændur var mikil(Borgarnesi)Og var byrjaður að hræra í blóðinu 9 ára gamall í einu af 3 sláturhúsum staðarins.En þetta getur vel verið.En hitt er annað mál og það er með lúðuna og kolan.Mér hefur allatíð þótt þeir fiskar betri á hvítu hliðinni og ég fer ekki af af því.En maður á kannske ekki að ræða svona mál nú á tímum svo maður fái ekki á sig "rassistastimpil".
Svo er það stakkals ráðherra dómsmála.Hvaða ósvinna er eiginlega í gangi með hann blessaðan kallinn.Þetta hljóta að vera brögð í tafli.Hvaða heilvita íslending dettur í hug að svara svona í könnunum.Ég var svo dolfallin yfir þessum"brögðum"að ég var hérumbil búinn að missa af boðskap ráðherra fjármála.Þar verða sko ekki nein brögð í tafli.Og skulu nú menn fá að vita það strax,hvoru megin sem þeim finnst sviðin og fiskurinn betri,að það skuli sko ekki leyfður neinn "Byrgis-Grímseyjarferjuaustur"á peningum,Sauðsvörtum eða sauðhvítum verkalýðnum skal ekki lýðast neitt röfl.Þeir skulu sko halda áfram á súpa sinn svipaðan sk.. úr skel hvernig sem hún er litinn.Ekki gram af 30 milljarða hagnaði af rekstri ríkisins skal sko ekki í þeirra vasa.
Það skal sko horft til Lundúna eða þangað sem máttarstólparnir halda sig.Þeir geta étið sínar kartöflur á Eskifirði og grænu baunir á Bíldudal.Og Vestmanneyingar sín söl.Og afgangurinn já,engan dónaskap.Þetta skal þessi misliti almenni verkamaður hafa á hreinu.Ekkert bruðl frekar en verið hefur á fjármálum ríkisins.Og hundskist svo til að éta sviðin,hvort eru svört eða hvít.Kært kvödd
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:33 | Facebook
Um bloggið
Ólafur Ragnarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- kolbrunerin
- gudruntora
- gmaria
- dala
- nafar
- valmundur
- johannesgylfi
- gudrunmagnea
- rheidur
- gretarmar
- magnusthor
- nilli
- georg
- lydurarnason
- reykur
- johanneliasson
- helgigunnars
- hector
- kerfi
- kallimatt
- jonsnae
- jp
- jaj
- hva
- valurstef
- sigurjonth
- einherji
- fiski
- jakobk
- harhar33
- rs1600
- iceman
- thorirniels
- kjartan
- oliskula
- 1kaldi
- gretar-petur
- jon-o-vilhjalmsson
- skulablogg
- floyde
- ragnarb
- meistarinn
- palmig
- aevark
- morgunbladid
- zumann
- jensgud
- gutti
- gudni-is
- saethorhelgi
- geirfz
- iceship
- fuf
- saemi7
- ketilas08
- kokkurinn
- einarorneinars
- xfakureyri
- siggith
- stormsker
- valli57
- markusth
- luf
- framtid
- vefritid
- jakob
- postdoc
- jenni-1001
- mal214
- partners
- iceberg
- valdivest
- torfis
- gattin
- malacai
- benz
- gumson
- hildurhelgas
- minos
- seinars
- skinogskurir
- krist
- thjodarheidur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 535993
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Veistu það Óli, ég er svo til hættur að horfa á sjónvarpsfréttir. Tel það tímaeyðslu.
Magnús Þór Hafsteinsson, 1.10.2007 kl. 22:35
Sæll gamli skólabróðir.
Ágætis pistill hjá þér í dag. Við þessir sjóbörðu hundar, pössum ekki nógu vel í kramið hjá vel smínkaðri dömunni. Kannski verðum við bara að sætta okkur við það. Þetta lagast allt þegar okkur berst liðsauki fagurra yndisismeyja eins og nú stendur til: http://hallarut.blog.is/blog/hallarut/
Sigurður Þórðarson, 1.10.2007 kl. 22:45
Sæll óli, já við höfum þó alltaf söl og kannski Lunda , en sennilega ekki Þorsk því mér skilst á Hafró að hann sé við það að verða útdauður. kv.
Georg Eiður Arnarson, 2.10.2007 kl. 07:26
Já blessaður"Kære ven"maður verður að"sletta"svoltið svo fólk viti að maður hefur verið í"Úttöndum"Lundi,þorskur,íslenskir sjómenn allt eru þetta stofnar í útrýmingarhættu.Sölin kannske ekki enn.Það er bara verst að mér finnast söl vond.En þetta hefur þú bara fyrir þig.Segir engum lifandi hér á Eyjunni frá þessu.Að öllum fíflaskap slepptum.Þá er ég þér hjartanlega sammála eins og yfirleitt alltaf.Það hefur verið ofarlega á dagsplönunum að heimsækja þig í skúrinn.Nú verður það sett í dálkinn"Áríðandi"Sértu ávallt kært kvaddur"
Ólafur Ragnarsson, 2.10.2007 kl. 10:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.