14.8.2007 | 19:34
Bakkafjara
Ég hafði nú ekki ætlað mér að blogga meira um þessa frægu fjöru.En ég get ekki orða bundist eftir að hafa lesið grein eftir aðstoðarmann samgönguráðherra í Fréttablaðinu í dag og sérstaklega þegar hann segir að:""Ég hvet því fólk til að hlusta ekki á dómdagsspámenn á borð við Grétar Mar Jónsson sem segir slíka höfn hættulega en færir engin rök fyrir því önnur en að hann hafi verið á sjó.Slíkur málflutningur HENDUR EKKI VATNI""Það vill svo til að ég veit meira um rök Grétars en aðstoðarmaðurinn.Ég veit að Grétar fékk sínar efasemdir eftir fund hér í Eyjum sem fv frambjóðandi hefur sennilega ekki séð sér fært að vera á.Hann fékk sínar efasemdir frá öðrum "Dómsdagsspámönnum"sem eru margir af þekkstustu skipstjórnarmönnum hér í Eyjm.Það þarf enginn að segja mér það að aðstoðarmanninum sé ekki kunnugur skoðunum þessara manna.Hann hefur þá ekki verið með á nótunum í því sem átti að vera aðalkosningavígi hans Vestmannaeyjum.
Ég ætla ekki að blanda neinum af þessum mönnum hér í Eyjum í þessi skrif mín.Því ég tel mig vita að aðstoðarmaðurinn sé fullkunnut nöfn þeirra.En af hverju hann nefnir bara Grétar Mar í þessu samhengi er mér sannarlega engin ráðgáta hann vill ekki vitna í þá skipstjórnarmenn héðan úr heimabyggð hans sem eru á móti þessu af hræðslu við,að mínu mati að málstaður hanns sé byggður á sandi eins og Bakkafjara svo sannarlega er í orðsins fyllstu merkingu.Allavega í dag.Var ráðherraaðstoðarmanninum ekki kunnugt um ferð"Lóðsins"þangað í vor.Af hverju kallar hann ekki eftir rökum frá mönnum sem þar voru um borð.Grétar Mar var ekki um borð.Mér finnst það alveg með endemunum ef frambjóðandi til Alþingiskosninga fylgist ekki meira með í sínu t.v kjördæmi og hans fv heimabyggð ef honum hefur ekki verið kunnugt um þessa ferð.Annars vísa ég á blogg sem ég skrifaði í vor og svo aftur um daginn.
Ég hef hlustað á rök Siglingarstofumanna og get skilið þau en þau hafa ekki sannfært mig.En ef af þessu verður vona ég bara að ég hafi ekki rétt fyrir mér.Menn tala um sjóveiki..En hvað um að brjótast t.d.í vitlausu verðri á sandinum (fínt fyrir þá sem ætla að láta sprauta bílinn) og lenga bílferðna um alllangan tíma .Hvað með þá bílveiku.Nú hef ég ekki fylgst svo með vega samböndum milli R.víkur og .t.d Hvolsvallar.Ef kæmi nýtt og hraðskreiðara skip milli VE og þ.hafnar þá styttist tíminn líka á sjó
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:38 | Facebook
Um bloggið
Ólafur Ragnarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- kolbrunerin
- gudruntora
- gmaria
- dala
- nafar
- valmundur
- johannesgylfi
- gudrunmagnea
- rheidur
- gretarmar
- magnusthor
- nilli
- georg
- lydurarnason
- reykur
- johanneliasson
- helgigunnars
- hector
- kerfi
- kallimatt
- jonsnae
- jp
- jaj
- hva
- valurstef
- sigurjonth
- einherji
- fiski
- jakobk
- harhar33
- rs1600
- iceman
- thorirniels
- kjartan
- oliskula
- 1kaldi
- gretar-petur
- jon-o-vilhjalmsson
- skulablogg
- floyde
- ragnarb
- meistarinn
- palmig
- aevark
- morgunbladid
- zumann
- jensgud
- gutti
- gudni-is
- saethorhelgi
- geirfz
- iceship
- fuf
- saemi7
- ketilas08
- kokkurinn
- einarorneinars
- xfakureyri
- siggith
- stormsker
- valli57
- markusth
- luf
- framtid
- vefritid
- jakob
- postdoc
- jenni-1001
- mal214
- partners
- iceberg
- valdivest
- torfis
- gattin
- malacai
- benz
- gumson
- hildurhelgas
- minos
- seinars
- skinogskurir
- krist
- thjodarheidur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 535994
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Óli minn. það verður barist fyrir Bakkafjöru samtímis og veggöngunum. Það eru nefnilega fjölmargir verktakar sem krefjast þess að komast í svona verk sem kostað er af ríkinu. Þrýstingur á svona verk er ævinlega af tvennum toga. Annars vegar þeir sem njóta eiga hagræðingarinnar og hinsvegar hungraðir verktakar.
Öflugir verktakar eiga yfirleitt hauka í hornum í tilteknum stjórnmálaflokki sem ég man aldrei hvað heitir.
Árni Gunnarsson, 14.8.2007 kl. 22:47
Hræddur er ég um að þú hafir lög að mæla
Ólafur Ragnarsson, 14.8.2007 kl. 23:27
Sammála því.
Georg Eiður Arnarson, 14.8.2007 kl. 23:59
Ólafur mæltu manna heilastur/þetta er æfintiri sem er ekki heilbrú i!!!!/Nytt og stærra skip sem er innan við 2 fima á millum er eins leiðin strax!!!!!/Kveðja Halli Gamli
Haraldur Haraldsson, 15.8.2007 kl. 13:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.