20.6.2007 | 18:11
Kattarþvottur á WCinu og reykingar bjarga lífi
Hérna kemur auðveld aðferð við klósettþrif
Klósettþrif eða hvernig kötturinn getur komið að góðum notum.
1. Lyftu upp báðum klósettsetunum og settu hálfan bolla af gæludýrasjampói
í vatnið í skálinni.
2. Taktu heimilisköttinn í fangið og strjúktu honum á róandi hátt meðan þú
heldur á honum inn á baðherbergið.
3. Með einni snöggri hreyfingu, settu köttinn ofan í klósettið og bæði
lokin niður. Þú gætir þurft að standa ofan á klósettsetunni.
4. Kötturinn mun berjast um sjálfan sig og gefa frá sér furðuleg hljóð.
Vertu ekkert að spá í hljóðin sem koma úr klósettinu. Kötturinn hefur
virkilega gaman af þessu.
5. Sturtaðu niður þrisvar eða fjórum sinnum. Það myndar "ofurþvott" og
"skol".
6. Biddu einhvern að opna útidyrnar. Passaðu að enginn sé fyrir á leiðinni
milli baðherbergisins og útidyranna.
7. Stattu eins langt fyrir aftan klósettið og þú getur og lyftu báðum
setunum snögglega.
8. Kötturinn mun skjótast upp úr klósettinu, þjóta fram úr baðherberginu og
hlaupa út þar sem hann mun þurrka sig.
9. Bæði prívatið og kötturinn verða skínandi hrein
Með bestu kveðju,
Hundurinn
Ef reykingar hefðu ekki verið byrjaðar á 19 öld hefði heimurinn sennilega mistt einn af sínum mest dáðu listmálurum.Pablo Piasso.Við fæðingu hans taldi ljósmóðirin hann dáinn og lagði hann á borð við hliðina á rúmmi móðurinnar.Frændi hans kom inn í því reykjandi stórcíkar og púaði framan í barnið sem byrjaði að hósta og líf komst í hann.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ólafur Ragnarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- kolbrunerin
- gudruntora
- gmaria
- dala
- nafar
- valmundur
- johannesgylfi
- gudrunmagnea
- rheidur
- gretarmar
- magnusthor
- nilli
- georg
- lydurarnason
- reykur
- johanneliasson
- helgigunnars
- hector
- kerfi
- kallimatt
- jonsnae
- jp
- jaj
- hva
- valurstef
- sigurjonth
- einherji
- fiski
- jakobk
- harhar33
- rs1600
- iceman
- thorirniels
- kjartan
- oliskula
- 1kaldi
- gretar-petur
- jon-o-vilhjalmsson
- skulablogg
- floyde
- ragnarb
- meistarinn
- palmig
- aevark
- morgunbladid
- zumann
- jensgud
- gutti
- gudni-is
- saethorhelgi
- geirfz
- iceship
- fuf
- saemi7
- ketilas08
- kokkurinn
- einarorneinars
- xfakureyri
- siggith
- stormsker
- valli57
- markusth
- luf
- framtid
- vefritid
- jakob
- postdoc
- jenni-1001
- mal214
- partners
- iceberg
- valdivest
- torfis
- gattin
- malacai
- benz
- gumson
- hildurhelgas
- minos
- seinars
- skinogskurir
- krist
- thjodarheidur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 62
- Frá upphafi: 536302
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 60
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Ólafur.
Ég grét úr hlátri við þessa praktísku aðferð við klósettþrif.
kv.gmaria.
Guðrún María Óskarsdóttir., 20.6.2007 kl. 22:29
Þetta er príðis aðferð, ég sé það á öllu að þetta hlítur að svívirka.....
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 21.6.2007 kl. 17:03
Þvílíkur viðbjóður að maður geti hugsað sér þvílíka meðferð á kisum... Ég vorkenni ykkur.
Guðrún Magnea Helgadóttir, 22.6.2007 kl. 18:17
Kæra Guðrún
Ég held að engum okkar hafi dottið í hug að fara svona með nokkurt lifandi dýr.Þetta er nú að mínu mati saklaust grín.Enda undirskrifað af hundinum.En hvað þá með Tom og Jenna.Kattargreyið fær nú oft fyrir ferðina þar.Mér hefur stundum fundist meðferðin á Tom ekki beint við hæfi barna.
Ólafur Ragnarsson, 22.6.2007 kl. 19:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.