31.5.2007 | 13:29
Vinnslustöðin
Steinn Steinar kvað eitt sinn m.a:
Þitt hús er voldugt og viðir sterkir
og veggir traustir,með saum og hnoð
En hvassar tennur,sem naga og naga
þær naga í gegn hverja máttarstoð
Bráðum tapast þitt gull og gengi
og gæfan hverfur svo björt og hlý
Þér finnst hann sár,slíkur sleggjudómur,
en slotið hrynur með kurt og pí
Þetta kom mér í hug eftir fréttirnar í hádeginu.Nú blasir sama ógnin við Vestmannaeyingum og blasti við Akureyringum,Flateyringum,Bolvíkingum.Brimskaflinn er að skella á Eyjarnar.Þessum bröskurum með fjöregg þjóðarinnar er ekkert heilagt.Ég held að sjávarútvegsráðherra ætti að forða sér úr landi fyrir Sjómannadag.Fara til Kína og halda þar ræðu um ágæti íslensks kótakerfis.Því að enginn í Evrópu allavega N.verðri trúa á bullið sem lekur út úr honum um málið.Aumingans maðurinn komin út af einum framsæknasta útgerðarmanni um miðbik síðustu aldar.Hræddur er ég um að gamli maðurinn hefði eitthvað um þessi mál að segja.Og hreinlega flenga strápattan ef væri hann þessa heims enn.Þetta jaðrar við Tyrkjaránið.Þau verða kannske talin upp í Sögunni Tyrkjaránið,eldar í Heimaey og Vinnslustöðvarránið í þessari röð stæðstu áföll sem dunið hafa á Eyjunum.Einn gamall vinur minn sagði við mig áðan.Mér líður eins og um nóttina sem Helgi fórst á Faxaskeri og Hraðfrystistöðin var að brenna.Enginn vissi hvernig þetta gæti endað.Það var sagt einusinni.... fátæka manninum vantar mikið en þeim gíruga allt....
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ólafur Ragnarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
kolbrunerin
-
gudruntora
-
gmaria
-
dala
-
nafar
-
valmundur
-
johannesgylfi
-
gudrunmagnea
-
rheidur
-
gretarmar
-
magnusthor
-
nilli
-
georg
-
lydurarnason
-
reykur
-
johanneliasson
-
helgigunnars
-
hector
- kerfi
-
kallimatt
-
jonsnae
-
jp
-
jaj
-
hva
-
valurstef
-
sigurjonth
-
einherji
-
fiski
-
jakobk
-
harhar33
-
rs1600
-
iceman
-
thorirniels
-
kjartan
-
oliskula
-
1kaldi
-
gretar-petur
-
jon-o-vilhjalmsson
-
skulablogg
-
floyde
-
ragnarb
-
meistarinn
-
palmig
-
aevark
-
morgunbladid
-
zumann
-
jensgud
-
gutti
-
gudni-is
-
saethorhelgi
-
geirfz
-
iceship
-
fuf
-
saemi7
-
ketilas08
-
kokkurinn
-
einarorneinars
-
xfakureyri
-
siggith
-
stormsker
-
valli57
-
markusth
-
luf
-
framtid
-
vefritid
-
jakob
-
postdoc
-
jenni-1001
-
mal214
-
partners
-
iceberg
-
valdivest
-
torfis
-
gattin
-
malacai
-
benz
-
gumson
-
hildurhelgas
-
minos
-
seinars
-
skinogskurir
-
krist
-
thjodarheidur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.5.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 536893
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
"Byltingin étur börnin sín" var einu sinni sagt. Frjáshyggjumenn á Íslandi höfðu þetta mjög á orði þegar Sovétið hrundi með braki og brestum. Nú er frjálshyggjan í óða önn að éta sín börn og kjamsið bergmálar um gervallt landið.
Mér er sagt að Guðmundur vinalausi sé búinn að ákveða nöfnin á næstu skipum sínum. Vinur I og Vinur II.
Árni Gunnarsson, 31.5.2007 kl. 17:31
Það er athyglisvert að lesa forustugrein Moggans í dag.Batnandi mönum er best að lifa.
Ólafur Ragnarsson, 2.6.2007 kl. 15:32
Nú berjast þeir í stjórnlausri græðgi en ekki vandi að sjá hvar hvar græðgin liggur. Kannski eru nú menn bara að verja eigur sínar og vilja ekkert með þetta hafa að öðru leiti...?
http://hva.blog.is/blog/hva/entry/228368
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 3.6.2007 kl. 00:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.