16.5.2007 | 14:37
Sæbjörg
Ég átti því láni að fagna að sitja námskeið hjá Slysavarnaskóla Íslands á síðasta ári.Umborð í Sæbjörgu.Ég verð að segja það að ég hef aldrei haft eins mikla ánægju af skólabekkjarsetu.Ég gæti trúað að aldursmunurinn á nemendum hafi verið um 50 ár.Þ.e.a.s á þeim yngsta og eldsta.Ég verð að játa að ég kom inní þetta námskeið fullur af ja ég veit ekki hvernig ég á að koma orðum að því fordómum er kannske orðið sem kemst næst hugsuninni.Ég hafði haft stór orð um ......þetta safety bullshit.....eins og ég kallaði það.Ég sigldi í mörg ár erlendis og mér fannst margt af því sem snéri að flokkunarfélögum.Ports State,og þessháttar vera hreint bull.Ef það kostaði yfirvöld eða útgerð einhverja peninga þá mætti gleyma því en ef hægt væri að klína meiri vinnu á þessa hálfvita sem enn fengust til að sigla þá væri því framfylgt og með miklum látum.Mér fannst,að það væri alltaf verið að búa til fleiri yfirvöld sem væru að reyna að hanka mann á einhverju.Það munaði engu að ég hrykki úr límingunum þegar einn kollega minna hafði mann frá Norsk Veritas um borð hjá sér og sá síðarnefndi sagði......dårlig dag ingen bemærking.........Þetta fannst mér undarlega sagt af starfsmanni flokkunarfélags.En hvað sem þessari fv skoðun minni líður þá skal ég koma mér að aðalefninu.Það er Sæbjörg og hennar áhöfn.Það er engum blöðum það að fletta að Hilmar Snorrason og hans fólk hefur unnið stórvirki í öryggismálum íslenskra sjómanna.Það er valinn maður þar í hverju rúmmi.Ég dáðist að kennurunum hvernig þeir höndluðu nemenduna.Eins og ég sagði þá voru nemendur af öllum aldri og af báðum kynjum.Margir töldu sig nú vita allt um þessi mál,,,,þar á meðal ég,,,.Ég hreyfst af hvernig kennurunum tókst að sigla milli skers og báru hvað þetta varðaði.Ýmiss umhverfismál báru á góma sérstaklega hjá þeim yngri.sama þar málið afgreitt án nokkurs æsings.Ég minnist ekki að hafa setið eins sáttur á skólabekk og haft eins mikla ánægju af kennslu og þarna.Undan farin ár hafa komið upp mörg dæmi þar sem sjómenn hafa bjargast og talið umræddan skóla aðalástæðuna ef maður getur sagt svo,fyrir björgunni.Ég leyfi mér að fullyrða að þessi mál eru í hvað besta lagi hér á landi hjá Hilmari Snorrasyni hans áhöfn..Ég legg það til málana á Forseti Íslands geri sér ferð um borð í Sæbjörgu á Sjómannadaginn og heiðri þessa menn.Þeir eiga það inni hjá þjóðinni.Kært kvödd
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ólafur Ragnarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
kolbrunerin
-
gudruntora
-
gmaria
-
dala
-
nafar
-
valmundur
-
johannesgylfi
-
gudrunmagnea
-
rheidur
-
gretarmar
-
magnusthor
-
nilli
-
georg
-
lydurarnason
-
reykur
-
johanneliasson
-
helgigunnars
-
hector
- kerfi
-
kallimatt
-
jonsnae
-
jp
-
jaj
-
hva
-
valurstef
-
sigurjonth
-
einherji
-
fiski
-
jakobk
-
harhar33
-
rs1600
-
iceman
-
thorirniels
-
kjartan
-
oliskula
-
1kaldi
-
gretar-petur
-
jon-o-vilhjalmsson
-
skulablogg
-
floyde
-
ragnarb
-
meistarinn
-
palmig
-
aevark
-
morgunbladid
-
zumann
-
jensgud
-
gutti
-
gudni-is
-
saethorhelgi
-
geirfz
-
iceship
-
fuf
-
saemi7
-
ketilas08
-
kokkurinn
-
einarorneinars
-
xfakureyri
-
siggith
-
stormsker
-
valli57
-
markusth
-
luf
-
framtid
-
vefritid
-
jakob
-
postdoc
-
jenni-1001
-
mal214
-
partners
-
iceberg
-
valdivest
-
torfis
-
gattin
-
malacai
-
benz
-
gumson
-
hildurhelgas
-
minos
-
seinars
-
skinogskurir
-
krist
-
thjodarheidur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.2.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ja það er ekki gott. Þú stendur þetta nú af þér með sóma eins og allt annað.Ég er vonandi sloppinn með flensutímabilið 7,9,13.Já það verður spennandi að fylgast með á næstu dögum.En ég óska þér góðs bata.Kært kvödd
Ólafur Ragnarsson, 16.5.2007 kl. 15:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.