10.5.2007 | 17:44
Smánarkjör
Mér eins og fleirum eldri borgurum blöskrar upphrópanir stjórnarliðs um að kjör eldri borgara séu í hinu besta lagi.Ég veit um mann úti á landi sem var sendur til Rvík til rannsóknar.Uppúr því kom í ljós að hann var haldinn kæfisvefni.Hann þurfti að koma aftur til að fá sérstakt tæki sem hann á að nota.Hann fékk tilvísun frá spítalanum um þessa ferð.Þessu ásamt kvittunum um ferðakosnað kom hann svo til Tryggingastofnun.Þar var því hafnað að borga þennan ferðakosnað af því það vantaði eitthvert vottorð frá sérfræðingi.Hann á að koma aftur til framhaldsrannsóknar en getur sig ekki hreyft vegna peningaskorts.Þessi maður er 69 ára búinn að vinna síðan hann var 14 ára.Hann hefur samanlagt úr opinberum sjóðum hér 89.000 kr á mánuði eftir skatt.Afborganir af lánum vegna húsnæðis og slíku eru um 40.000 á mánuði.Þetta er er nú staðreyndin sem blasir við og á við marga fleiri sem hafa orðið fyrir því að missa heilsuna,vegna slysa/veikinda og eða eru komnir á svokallaðan eftirlaunaaldur.Það eru til eftirlaunaþegar sem eru svo heppnir að vera með góð eftirlaun.Við skulum segja 250000 svo kemur sá á botninum með sínar 100.000.þessum tölum er svo slegið saman og þá fást 350,000 þá er deilt í þessa tölu með 2 þá fást út 175.000 sem svo er sögð sem meðaltal á launum.Eitthvað í þessa átt er háttað útreikningum gulldrengana í stjórnarliðinu sem nú tala digurbarkalega um hvað kjör aldraða séu góð.Gulldrenga sem aldrei hafa difið hendinni í kalt vatn nema í frístundasporti eins og hestamennsku og þessháttar.Manni klíjar af því sem vellur út úr þessum gullkjö.......Kært kvödd
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ólafur Ragnarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
kolbrunerin
-
gudruntora
-
gmaria
-
dala
-
nafar
-
valmundur
-
johannesgylfi
-
gudrunmagnea
-
rheidur
-
gretarmar
-
magnusthor
-
nilli
-
georg
-
lydurarnason
-
reykur
-
johanneliasson
-
helgigunnars
-
hector
- kerfi
-
kallimatt
-
jonsnae
-
jp
-
jaj
-
hva
-
valurstef
-
sigurjonth
-
einherji
-
fiski
-
jakobk
-
harhar33
-
rs1600
-
iceman
-
thorirniels
-
kjartan
-
oliskula
-
1kaldi
-
gretar-petur
-
jon-o-vilhjalmsson
-
skulablogg
-
floyde
-
ragnarb
-
meistarinn
-
palmig
-
aevark
-
morgunbladid
-
zumann
-
jensgud
-
gutti
-
gudni-is
-
saethorhelgi
-
geirfz
-
iceship
-
fuf
-
saemi7
-
ketilas08
-
kokkurinn
-
einarorneinars
-
xfakureyri
-
siggith
-
stormsker
-
valli57
-
markusth
-
luf
-
framtid
-
vefritid
-
jakob
-
postdoc
-
jenni-1001
-
mal214
-
partners
-
iceberg
-
valdivest
-
torfis
-
gattin
-
malacai
-
benz
-
gumson
-
hildurhelgas
-
minos
-
seinars
-
skinogskurir
-
krist
-
thjodarheidur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.2.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 22
- Frá upphafi: 536404
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Ólafur ... Hvað eigum við að kjósa??? Ég hef aldrei verið jafn lost í vali mínu á stjórnálamönnum næstu fjögur árin... Mér finnst synd hvernig komið er fyrir þjóðinni að enginn trúverðugur og heiðarlegur flokkur sé í framboði sem vinnur fyrir fólkið í landinu. Ég veðja núna helst á Íslandshreyinguna ef ég nota atkvæðið mitt... Það ætti ekki að vera ofmiklu fórnað af minni hálfu. Eftir fjögur ár kýs ég eftil vill aftur, ef Guð lofar.
Guðrún Magnea Helgadóttir, 10.5.2007 kl. 18:17
Já þegar stórt er spurt er oft fátt um svör.En ég er viss um hvar mitt atkvæði lendir.Ég var til sjós með formanni Frjálslyndaflokksins hér í den.Gagnheiðarlegri mann hef ég varla kynnst.Hef aldrei staðið hann að óheiðarleika.Fyrir 54 árum byrjaði ég til sjós og þá með öðrum gagnheiðarlegum manni sem stýrimann.sonarsonur hans er varaformaður FF.Kært kvödd
Ólafur Ragnarsson, 11.5.2007 kl. 01:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.