19.4.2007 | 20:47
Að vara við
Gleðilegt sumar.Ég ætla nú ekki á neinn hátt að heimfæra þann hörmungar atburð sem varð í Virginíu í vikunni upp neitt hér á landi.En þó er eitt sem ég hef höggvið eftir í fréttum af þessum voða atburði en það er að komið hefur fram að kennarar Gho Seung-hui höfðu varað við og haft áhyggur af hegðun hans.En enginn hlustað á.Yfirvöld hafa kannske litið á viðvarirnar sem hræðsluáróður.Cho á að hafa sagt: Þið komuð mér til að gera þetta.Hverjir eru þessir þið.Er það ekki þjóðfélagið sem hann var að reyna að samlagast sem brást í þessu máli.Honum var ekki sýnd nein athygli eða á neinn,allavega mjög lítil hjálp við sín vandamál.FF hefur verið ásakað um hræðsluáróður í sambandi við innflytendur og Nýbúa.FF hefur varað við að við séum kannske ekki tilbúinn að taka við töluverðum fjölda á stuttum tíma.Finnst fólki það vera í góðu lagi það sem var í kvöldfréttunum með fjölskylduna frá Lettlandi..Er þetta kannske á stefnuskrá stjórnarflokkana að taka svona á móti innflytendum.Fólk hefur hvorki haldið vatni eða vindi af hneykslun yfir aðvörunum FF.Hræðsluáróður æpa þeir hver í kapp við annan.Hvað segir stjórarþingmaðurinn Sæunn hvers dóttir er,er ég búinn að gleyma.Hún var við að hrynja úr öllum límingum af hneykslunn í ræðustól á hinu háa Alþingi.Það bara fannst ekki orð í íslenskri orðabók yfir þeim málflutningi FF og sérstaklega formanninum Guðjóni Arnar í innflytendamálum í ræðu sem hann hélt á flokksþingi FF.Þar sem hún fullyrti að ræðan hefði verið full af innflytendahatri.Það væri gaman að vita álit hennar á á máli þessara Letta.Er það ekki frammarar sem hafa með innflytendur að gera.Er þetta stefna Framsóknar í máefnum innflutts vinnuafls og Nýbúa.FF hefur verið að vara við mönnum sem hér vilja setjast að til dvalar hvort sem er til stuttrar eða lengri dvalar og sem kannske hafa heiðarleika ekki að leiðarljósi.Hér á landi eru sem betur fer stór hópur af mismunandi þjóðernum sem lagt hafa mikla vinnu á sig að læra málið og hafa samlagast þóðfélaginu mjög vel.Í svona litlu þjóðfélagi eins og hér,þar sem maður getur sagt að allir þekkja alla er slæmt fyrir fólk,að komist þeirra landsmenn í kast við lögin þá fréttist það fljótt og getur fóilkið af sama þjóðerni og sá seki lent í óþægindum út af því.Ég hef nýlega verið með vélstjóra frá landi hvers nokkrir brotamenn hér á landi eru frá.Menn hafa hreinlega spurt mig stal hann ekki öllu steini léttara.En þessi maður er einn af gegnheiðarlegustu og bestu mönnum sem ég hef hitt.Ég hef verið í svona blogghnippingum ef maður getur orðað það svo við mann sem hefur verið einn af þessum límvana mönnum í hneykslun á skrifum mínum um innflutt vinnuafl og Nýbúa og kallað þau fordóma.Slóðin á þennan mann er:paul.blog.is.Svo er áhugavert að athuga hvað sagt er um þennan sama mann á:omarr.blog.is.Svo getur fólk dæmt um fordóma.Kært kvödd
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ólafur Ragnarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- kolbrunerin
- gudruntora
- gmaria
- dala
- nafar
- valmundur
- johannesgylfi
- gudrunmagnea
- rheidur
- gretarmar
- magnusthor
- nilli
- georg
- lydurarnason
- reykur
- johanneliasson
- helgigunnars
- hector
- kerfi
- kallimatt
- jonsnae
- jp
- jaj
- hva
- valurstef
- sigurjonth
- einherji
- fiski
- jakobk
- harhar33
- rs1600
- iceman
- thorirniels
- kjartan
- oliskula
- 1kaldi
- gretar-petur
- jon-o-vilhjalmsson
- skulablogg
- floyde
- ragnarb
- meistarinn
- palmig
- aevark
- morgunbladid
- zumann
- jensgud
- gutti
- gudni-is
- saethorhelgi
- geirfz
- iceship
- fuf
- saemi7
- ketilas08
- kokkurinn
- einarorneinars
- xfakureyri
- siggith
- stormsker
- valli57
- markusth
- luf
- framtid
- vefritid
- jakob
- postdoc
- jenni-1001
- mal214
- partners
- iceberg
- valdivest
- torfis
- gattin
- malacai
- benz
- gumson
- hildurhelgas
- minos
- seinars
- skinogskurir
- krist
- thjodarheidur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 57
- Frá upphafi: 536297
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 55
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
góð ábending
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 19.4.2007 kl. 21:17
Gleðilegt sumar Anna
Ólafur Ragnarsson, 19.4.2007 kl. 21:27
Komdu sæll Ólafur Ragnarsson! Hefurðu tekið eftir því að alþingismenn, ofurlaunaðir af okkur yfirhylmingameistarar með framkvæmdavaldinu hafa einungis starfað á Alþingi í tvo mánuði, frá byrjun janúar til byrjun mars?
Nýtt þing kemur svo efalaust saman eftir Guðs blessun núverandi dómkirkjuprests fyrrverandi málpípu sjálfstæðismanna á Alþingi í miðjum október og starfar framm í byrjun desember. Starfstími alþingismanna verður að öllu óbreyttur alls fjórir mánuðir!!! Eru það ásættanleg afköst af þeirra hálfu? Hvað er þetta spillta alþingisfólk annars að gera annað en að ferðast á kostnað okkar skattborninganna?
Guðrún Magnea Helgadóttir, 20.4.2007 kl. 19:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.