11.4.2007 | 19:24
Lög og reglur
Mig langar svolítið til að skrifa svolítið um lög og reglur.það verður víst seint hægt að kalla mig einhvern engil.Ég hef marga fjöruna sopið á minni lífsleið.Ég hef ekki sloppið við að vera sem kallað er brotlegur við íslensk lög.Það lýsti sér aðallega í því að vilja hjálpa aðilum sem höfðu einkaleyfi á að flytja inn guðaveigar,og svo að hafa innbyrt of mikið af þeim og verða mér til skammar á almannafæri.Það er kannske vegna þessarar reynslu minnar sem ég hef áhyggur,og það miklar af stöðu okkar hjartkæra Íslands.Það vildi svo til að ég var í St Pétursborg um áramótin 1991 þegar Rússland varð sjálfstætt ríki,eftir fall Sovetríkana.Við komum þangað með 10.000 tonn af hveiti sem við lestuðum í Frakklandi.Það tók 35 daga að losa.Aðallega vegna drykkjuskapar verkamanna sem unnu að losunni.Svartamarkaðsbraxið sem viðgekkst þar var hreinlega með eindæmu.Þú gast beðið stevedoreformanninn að útvega þér hvað sem helst allt milli himins og jarðar.Það tók hann frá 10 mín eftir hvað það var sem maður vildi.Af þessari reynslu minni er ég uggandi um hvað getur skeð hér.Það vita allir sem vilja vita það að það þrífast stóthættulegir menn í þessum löndum sem fyrrum tilheyrðu Sovietríkjunum.Við skulum athuga að þetta eru þjóðir sem telja miljónir manna og það þarf ekki marga af þessum slæmu eintökum til að ógna lítilli þjóð.Markaðurinn fyrir eiturlyf er kannske ekki svo stór hér,en getur verið stækkandi við fjölgun þjóðarinnar.En svo er það annað.Ég skrifaði í bloggi um daginn þar sem ég hafði áhyggur af eyðifjörðum á austurlandi vegna eiturlyfjasmygls.En hefur enginn leitt hugan að því að þetta gæti verið omvent.Að senda hingað flokka þrautþjálfaða þjófa sem stunda innbrot á hinum ýmsu stöðum landsins og safna góssinu á einhvern eyðistað og sækja það svo á góðum hraðbát.Ég hef átt þess kost að umgangast fólk af ólíkum þjóðernum hér á Íslandi og það hefur verið ágætis fólk og eru að verða eða eru ornir góðir og gegnir þegnar þessa lands.Það er bara vegna þess sem ég hef séð og heyrt á lífsleiðinni sem ég hef áhyggur.Það er kannske rétt að standa svolítið á bremsunum þegar um er að ræða innflytenda sama af hvaða þjóðum og trúarflokkum þeir eru.það er eins og maður sé farinn að heyra að það sé gróðavænlegt að fá sem flesta innflytenda.En eru hin ýmsu kerfi hér á landi tilbúinn?Ég vil meina að ég sé ekki með neinn hræðslu áróður í garð neins.Ég er bara að tala um það sem ég hef séð og reynt.Góðar stundir
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ólafur Ragnarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- kolbrunerin
- gudruntora
- gmaria
- dala
- nafar
- valmundur
- johannesgylfi
- gudrunmagnea
- rheidur
- gretarmar
- magnusthor
- nilli
- georg
- lydurarnason
- reykur
- johanneliasson
- helgigunnars
- hector
- kerfi
- kallimatt
- jonsnae
- jp
- jaj
- hva
- valurstef
- sigurjonth
- einherji
- fiski
- jakobk
- harhar33
- rs1600
- iceman
- thorirniels
- kjartan
- oliskula
- 1kaldi
- gretar-petur
- jon-o-vilhjalmsson
- skulablogg
- floyde
- ragnarb
- meistarinn
- palmig
- aevark
- morgunbladid
- zumann
- jensgud
- gutti
- gudni-is
- saethorhelgi
- geirfz
- iceship
- fuf
- saemi7
- ketilas08
- kokkurinn
- einarorneinars
- xfakureyri
- siggith
- stormsker
- valli57
- markusth
- luf
- framtid
- vefritid
- jakob
- postdoc
- jenni-1001
- mal214
- partners
- iceberg
- valdivest
- torfis
- gattin
- malacai
- benz
- gumson
- hildurhelgas
- minos
- seinars
- skinogskurir
- krist
- thjodarheidur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 57
- Frá upphafi: 536296
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 55
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góðan daginn Ólafur Ragnarsson. Ég veit ekki hvort það hefur með hvar við höfum alist upp hérna á landi eða eitthvað annað, þá skil ég það sem þú ert að hafa áhyggjur af. Óheftum innflytjendum sem þurfa ekki að sýna á sér nein deili eða framvísa bólusetningarvottorðum eða sakavottorði frá heimalandi sínu. Bláeygir ráðamenn þjóðarinnar, eða hvað?
Guðrún Magnea Helgadóttir, 12.4.2007 kl. 17:02
Já ég hef áhyggur af öryggi okkar borgarana.Þú sást sennilega fréttina um glæpagengin í Noregi.Og kannske bloggið hjá mér um daginn.Ég veit með vissu(þó ég tæki engan þátt í því)að eyðifirðir austfjarða hafa verið notaðir til að fela smygl.En það er fyrir langalöngu.Ég er virkilega hræddur um að fólk geri sér ekki grein fyrir hvað þetta er mjög veikur hlekkur í svo sannarlega veikri Öryggiskeðju landsins.En þetta er víst bara bull,vitleysa og rugl í gömlum kölkuðum kalli eins og mér. það eru svo ofsalega góðir menn úti í löndum sem ætla að koma bæði að vinna og setjast að í landinu
Ólafur Ragnarsson, 12.4.2007 kl. 18:50
Þarf að minna á gæjann frá eystrasaltslöndunum sem fannst í höfninni á Neskaupsstað í febrúar að mig minnir 2004 fullur af fíkniefnum. Ég man ekki nafnið á honum en hann var fæddur 20.11. 1974 Þ.e.a.s. Sama dag og Geirfinnur Einarsson frá Keflavík hvarf,, Geirfinnsmálið". þá er tekið tillit til tímamismunar landanna
Guðrún Magnea Helgadóttir, 12.4.2007 kl. 19:50
Já menn athuga það ekki að undir"Ráðstjórninni"störfuðu"andspyrnuhreifingar" í öllum þessum löndum.Þegar svo þau fengu sjálfstæði breittust þessar hreyfingar í glæpahópar sem engum hlífa.Þeir þjálfa allslags hópa af glæpamönnum t.d. innbrotsþjófa,vasaþjófa,falsara og fíkniefnasala,sem þeir senda svo út um allan heim m.a.til "litla"saklausa.Ísland.Það kæmi mér ekki á óvart að þú gætir hringt í númer í einhverju af þesum löndum og pantað mann til að vinna það glæpaverk sem þig vantar að láta framkvæma fyrir þig.En ég vil taka skýrt fram að ég hef oft komið þessara landa(T.d Eystrasaltslandana svokölluðu,hvaðan úr ósköpunum menn fundu þetta Eystrasalts orð yfir Austursjóinn)og almenningur í þessum löndum er mjög elskulegur.En það er bara þetta með skemmdu eplin.Kært kvödd
Ólafur Ragnarsson, 12.4.2007 kl. 21:23
Ólafur, það er rætt hjá þér að ræða þetta, en ég vona að við fáum ekki skemmdu eplin hingað til Íslands?
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 13.4.2007 kl. 10:13
Sæl Anna!það er það sem ég er að vona.Það er mér þessvegna mikil ráðgáta af hverju má ekki ræða þessi mál upphátt.Ég fagna hverri mannesku með"hreinan skjöld"sem vill setjast hér að.En getum við verið 100% viss að það slæðist ekki slæm eintök með.Það er þessvegna sem við þurfum að tala um þessi mál,opinberlega og á opinn hátt.Ekki í smáhópum á götuhornum eða í bakherbergum.Einusinni viðgekkst hér svokallaður"Bátagjaldeyrir"sem sagt tvöfaldur galdeyrir.Mér finnst umræðan komin í álíka stöðu í dag,þá meina ég tvöfeldnina.Menn sem þora að láta ótta sinn í ljós við að hingað slæðist glæpamenn með innflytendum hvort sem þeir eru kallaðir"farandverkamenn"eða innflytflytendur er úthrópaðir sem rassista o.sv.f Og sagðir vera með svo kallaðan hræðsluáróður.Mér finnst við eiga nóg af heimatilbúnum glæpamönnum þó við förum ekki að flytja þá inn Vonandi eigum við eftir að lifa góðu lífi á Íslandi með með okkar heimatilbúnu glæpona en setja bann á þá innflutning á þeim.Kært kvödd.
Ólafur Ragnarsson, 13.4.2007 kl. 14:06
Mér finnst nóg vera til af íslenskum glæpamönnum þó að við viljum ekki flytja þá hingað til landsins, haftalaust. Ég á ekki við þá einstaklinga sem hafa verið ákærðir og sakfeldir af dómstólum hérna og glæpur þeirra hafi verið .AÐ STELA SÉR KJÖTLÆRI Í MATINN !... ÉG Á VIÐ...Alvöru glæpamenn eins og Steinar Gunnbjörnsson Markarflöt 11 í Garðarbæ og móður hans, Halldóru Eyjólfsdóttur Vesturbrún 15, Reykjavík, systir Dagbjörtu Eyjólfsdóttur sambýliskonu Ásbjörns Ólafssonar H/F en þau stálu ótrúlega miklum auðæfum úr bankahólfi Ásbjörns eftir að sambýliskonan fannst látin. Einnig er Steinar grunaður um að haf verið valdur að hvarfi Geirfinns Einarssonar,,, Geirfinnsmálið " mal214 á leitarvefnum leit.is..í nóvember 1974 þar sem hann hafði dysjað Geirfinn undir bjargi á lóðinni heima hjá sér.http://mal214.googlepages.com Þið þurfið að slá inn slóðina til að komast inn á hana því hún hefur verið afvirkjuð á mbl.is. Slóðin er... http://mal214.googlepages.com
Guðrún Magnea Helgadóttir, 14.4.2007 kl. 17:11
Heil og sæl Guðrún.Ég hef lesið það sem er á síðastnefndu slóðinni.Ég verð að segja að mér finnst þetta mál allt hið einkennilegasta.Því miður hef ég búið erlendis í mörg ár og því ekki fylgst svo vel með hér heima að ég geti fellt nokkurn dóm í þessu máli.En ég hallast kannske frekar á að trúa þér.Ég kannaðist við karl föður þinn og frænda og það voru heiðursmenn að mínu mati.Kært kvödd
Ólafur Ragnarsson, 14.4.2007 kl. 19:46
Mér hefur dottið í hug að það að taka föstum tökum á innflytjendamálum vaxi ráðamönnum þjóðarinnar í augum annars vega og svo hin hliðin "vinir þeira" eru jú margir með innflutt vinnuafl og geta borgað þeim lítil laun og pakkað þeim inn í ófullnægjandi húsnæði. Ég auglýsti tveggja herbergja íbúð til leigu um daginn og það var hellingur af íslendingum sem að hringdu og vildu leigja hana fyrir 3-5 útlendina. Er þetta boðlegt 3-5 menn í tveggja herbergja íbúð?? Svona er Ísland í dag, því miður.
Guðrún Þóra Hjaltadóttir, 15.4.2007 kl. 13:31
Já Guðrún þú hefur lög að mæla.Það er nefnilega"hin hliðin"Er ekki sagt að það séu 2 hliðar á öllum málum.Ef þú hefur lesið það sem ég hef verið að bögglast við að setja á "Bloggið"þá hef ég verið að vara svolítið við"hinni"hliðinni.Ætli Vinnumálayfirvöld hér á landi hafi yfir höfuð nokkra hugmynd um hvað margir"farandverkamenn"séu.Veit nokkur hvennær það fer að verða gróðavænlegt að smygla hingað"farandverkamönnum.Ég minni á bloggið mitt um daginn sem hamdlaði um Löggæslu m.m.Ég hef farið töluvert víða og séð.Ég hef reynt að fara eftir lögmálinu að koma fram við náungan eins og þú villt að hann komi fram við þig.En fljótlega komst ég að því að það er bara ekki hægt í sumum löndum.Því miður eru menn hér á landi sem kalla þetta sem ég hef verið að skrifa þvætting og jafnvel ofstæki.Svo sjá kannske þessir sömu menn auglýsingu eins og þína og hringa og vilja leigja.Og hugsunin er,þetta fólk er vant að búa þröngt og því sé það O.K að hrúga 5-6 manns inní 2ja herbergja íbúð.Lifðu heil
Ólafur Ragnarsson, 15.4.2007 kl. 14:50
Blessaður Kári Geir.Ég þarf ekkert að lesa mig til um erlent fólk.Ég bjó erlendis í 15 ár og veit vel hvernig ástandið er hjá því sem þú kallar erlent fólk.Flóttafólk frá hinum ýmsu löndum sem hrúað var í t.d svokallaða íbúðargáma.Fólk sem lítið eða ekkert hafði lært í tungumáli þess lands sem það var komið til.Fólk sem vegna tungumálaerfiðleika aldrei kemur til að fá nema lægst launuðustu störfin og þar af leiðandi geta aldrei orðið annað en annars flokks þegnar þess lands sem það býr í.Þjóðfélagið sem þetta aumingans fólk býr í þegir í hel hvað er að ske með það.Er það þetta sem þú villt.Ég var í siglingum í 14 ár og kom víða og hef séð margt ske úti heimi sem ég hygg að þú hafir ekki hugmynd um.N.B var það ímynduð hætta það sem var að ske í dag í USA.Það er gott að leika einhvern góðan mann uppá Íslandi og gera sér ekki grein fyrir hvað er að ske í hinni stóru veröld sem við erum að komast meira og meira í samband við.Kært kvaddur
Ólafur Ragnarsson, 16.4.2007 kl. 17:51
Kári Geir hérna getur þú og fleiri lesið sem ág reyndi að setja á síðuna hjá Paul ll Paul Hvernig getur þó lesið hræðslu áróður í þessum orðum.Skilur þú ekki orðið UGGANDI.Hérna er það aftur sem ég bloggaði:
Ólafur Ragnarsson, 16.4.2007 kl. 19:18
Sæll Óli og takk fyrir athygliverðar pælingar. Ég minnist þess þegar ég fylgdi nokkrum sterkefnuðum USA laxveiðiköllum á bökkum Hofsár í Vopnafirði hversu stífir af stressi þeir voru blessaðir þegar þeir mættu austur. Ég man sérstaklega eftir einum skemmtilegum sem hreinlega kyssti flugvöllinn á Vopnafirði þegar hann kom út úr flugvélinni. Ég man líka hvað þeir voru orðinir slakir í lok vikunnar og í raun alls ekki ánægðir með að fara heim í lætin. Þeir kölluðu Ísland Fyrirheitna landið. Engir glæpir, hreint loft og vatn, ómótstæðilegur lúxus. Skiljanleg var þessi sýn þeirra á Íslandi. En síðan þá eru liðin nokkur ár og Snorrabúð farin að láta á sjá. Ég hef frá blautu barnsbeini talið það skyldu mína að sinna mínum minnsta bróður hafi ég haft eitthvað til þess og sú hugsun heldur velli svo lengi sem ég lifi. En mér finnst óréttlátt að draga menn í dilk rasisma fyrir það eitt að vilja hafa reglu á innflytjendamálum. Í mínum huga er það fyrst og síðast óábyrgt gagnvart þeim sem vilja setjast að hjá okkur.
Pálmi Gunnarsson, 17.4.2007 kl. 16:41
Ég hef líka eins og Pálmi Gunnarsson kinnst og þekki marga bandaríska auðmenn sem hafa heimsótt Ísland. en kanski ekki eins og Pálmi ég er ekki leiðsögumaður...Flestum kunningja minna hafa þótt við vera ,,heppin", að geta ráðið hverjum við bjóðum að koma til landsins og setjast að hérna. Einhverju sinni á sjöunda áratugnum sagði ég bandarískum kunningja mínum frá því hvernig körfuboltaþjálfari svartur á hörund hefði hlotið alsherjar athygli þar sem enginn íslendingur hafði áður augum litið svartan mann í byggðarlaginu. Það sem kunningi minn sagði þá vakti mig til umhugsunar var eftirfarandi: Opnið aldrei landið ykkar fyrir hverskonar lýð sem vill koma til ykkar í misjöfnum tilgangi. Seinna er of seint til að komast að tilgangnum!
Guðrún Magnea Helgadóttir, 17.4.2007 kl. 18:07
Sæll Pálmi!Þakka "innlitið"við erum sennilega á svipuðu róli hvað aldur snertir.Og báðir marga fjöruna sopið hvað varðar lífið þó á ólíkan hátt.Og sennilega hvor haft sinn djöful að draga en að sumu leiti kannske sama djöfsa.Hvað um það þá virðast skoðanir okkar á málum innflytenda liggja í svipuðum farveg.Það er alveg með endemum hvað viskubrunnar sumra kenna fljótlega grunns hvað þessi mál varðar.Ef þú hefur lesið hvað ég hef bloggað um þá efast ég ekki um að þú skilur hvað ég er að fara..Ég hef fengið á mig að vera að útbreiða hræðsluáróður sem við engin rök hefðu við að styðjast.Ég geri líka ráð fyrir að þú hafir líkt og ég séð á þinum ferðum um heimin þessi óhefðbundnu hverfi stórborganna sem venjulegir túristar sjá.Ávallt kært kvaddur
Ólafur Ragnarsson, 17.4.2007 kl. 19:04
Heil og sæl Guðrún Magnea!Það er nú stundum svo að "maður á að vita allt sem maður segir en kannske ekki segja allt sem maður veit"Ég hef ekkert á móti fólki sama af hvaða hörundslit það hefur.En ég er algerlega á móti að við séum að flytja inn glæpamenn sama hver hörundsliturinn er.Ég kom til Kúbu fyrir nokkrum árum.Við vorum þar að lesta stál til Portúgal.Við bjuggumst við að fá svipaðar móttökur þar og maður fékk hér á árum áður t.d. í Austurþýskalandi þegar"Komúnisminn"réði þar ríkjum.En það varð nú alldeilis allt annað uppá teningnum.Fólkið alveg framúrskarandi opið og vinalegt.Eitt var það sem það virtist hafa áhyggur af það var að "sá gamli"væri(þá)ekki búinn að nefna neinn sem sinn eftir mann.Það sagðist vita að svokallað frelsi væri innan seilingar,það væri bara tímaspursmál.En svo sagði það að "sá gamli"vildi byggja upp ferðaiðnaðinn með hjáp evrópumanna hann vildi ekki hleypa "Mafíósunum"frá Miami inn í hann.Hann vildi ekki flytja inn glæpamenn.Það má margt kannske segja Castro til lasts en það eru flest börn á eyjunni læs.En það er annað en er hægt að segja um eyjarnar umkring.Ég myndi fara til Kúbu í frí ætti ég þess kost.Ætíð kært kvödd
Ólafur Ragnarsson, 17.4.2007 kl. 19:29
Smá prentvilla í greininni til Pálma"hverfi stórborganna sem venjulegir túristar sjá"átti náttðurlega vera"sjá ekki"
Ólafur Ragnarsson, 17.4.2007 kl. 19:31
Ég á eftir að heimsækja Kúbu og fer þangað ef til vill næsta vetur ég hef í hyggju að fara fyrst núna í vor til Tyrklands en til hvorugra landanna hef ég áður komið.
Ég hef ferðast til fleiri landa á lífsleiðinni en flestir Íslendingar og í hverri ferð séð ólíkt fólk af ólíkri menningu og siðum. Ég hvet fólk hérna að ferðast í staðinn fyrir að eyða peningum sínum í hverskyns óþarfa sem veitir þeim enga ánægju þegar upp er staðið.
Guðrún Magnea Helgadóttir, 19.4.2007 kl. 15:57
Gleðilegt sumar.Ég er þér innilega sammála.Ég hef oft siglt gegn um Marmarahafið og séð tilsýndar ferðamannaþorpin sem tyrkir hafa verið að byggja þar.Svo hef ég líka komið nokkru sinnum til Famagusta,tyrkjameginn á Kýpur og þar lifir við mína viðkynningu alveg indælisfólk.Og ég var mikið var við sænska og þýska túrista þar.Kært kvödd
Ólafur Ragnarsson, 19.4.2007 kl. 16:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.