Heilsa og fjölmiðlar

Mæður í sjávarplássum biðja oft börn sín:farðu alls ekki niður á bryggju.Mæður við miklar umferðargötur biðja börn sín:farðu ekki út á götuna.Af hverju biðja þær þessa,jú því börnin gætu dottið í sjóinn og þau gætu orðið fyrir bíl.Ef Gin og Klaufaveiki geysar í öðrum löndum er innfluttningur á kjöti bannaður því sýkt kjöt gætu verið verið flutt inn.Þetta gæti flokkast undir  hræðsluáróður en gerir einhver það.Nei það held ég ekki.Þarna er verið að vara við einhverju sem GÆTI skeð.Alveg eins og Frjálslyndiflokkurinn er að vara við óheftu flæði af fólki,fyrirgefið verkafólki frá löndum EBE.Hvað mig varðar hef ég mestar áhyggur af löndunum sem liggja að v-strönd Svartahafs,Rúmeníu og Búlgaríu.Nú vil ég biðja þann eða þá sem lesa þetta skrifelsi mitt og hafa komið t.d til hafnarborganna í Rúmeníu.T.a.m Constanta,Mangalia eða í Búlgaríu:Burgas,Nessebüre eða Varna.Ég vil biðja þá menn að segja mér hvað þeir sáu og hvernig þeim leist á á ástandið þar.í mínum augum var ástandið vægast sagt hörmulegt.Þetta fólk er alið upp við allt aðrar ástæður, þrifnaðu  og allt þessháttar mikil öðruvísu.Hræddur er ég um að það komi til að íþýnga heibrigðiskerfinu hér einnig.Þar sem ég bý er maður stálheppinn ef maður fær símatíma hjá lækni daginn eftir að maður pantar.Viðtal auglitis til auglitis fæst ekki fyrir eftir dúk og disk.Við verðum að spyrja okkur sjálf og svara okkur hreinskilnigslega:erum við tilbúin að taka við stórum hópum frá þessum löndum.Svo er það fjöðmiðlarnir.Þ.e.a.s.þessir svokölluðu Ríkisfjölmiðlar.Ég var svo yfirmáta vitlaus að ég hélt að hludrægni hyrfi með fv útvarpstjóra en það var mikill misskilningur.Hún virðist hafa aukist.Kannske er nýi yfirmaðurinn svo upptekinn af að sýna sjálfan sig við lestur frétta að hann fylgist ekkert með innan stofnunarinnar.Að fréttamenn megi vaða uppi með allslags rangan fréttafluttning og taka ekkert tillit til  umbeðinna leiðréttinga.Svo er alveg furðulegur dulinn áróður í hávegum hafður á þessum svokölluðum fjölmiðlum í eigu allra landsmanna.Á þriðjudag þ.3 apr.var haldinn fundur hjá FF.Sjónvarp allra landsmanna hefur sýnilega heiðrað samkomuna með að senda fréttamann á hana.Það var birtur úrdráttur úr ræðu aðeins eins fundarmanna.Þessi maður sem ég hélt að væri yfirlýstur framsóknarmaður,en sé hann að ganga  til liðs við FF býð ég hann hjartanlega velkominn sem og allra annara sem koma til liðs við FF.Hann talaði tæpitungulaust um málið sem er vel,en af hverju var aðeins birtur úrdráttur úr hans ræðu.Fannst fréttamanninum þetta væri svo krassandi að það gæti kannske kastað rýrð á FF.En ég tek undir með fyrrgreindum ræðumanni og vona að hann haldi áfram að tjá sig á hreinskilinn hátt.Góðar stundir


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur Ragnarsson

Já en yfirleitt í óþökk foreldra minna.En hefur æskan nokkurntíma hlustað á þá fullornu.Ég vissi allt mikið betur um allt uppeldi en foreldrar mínir.enda veist þú nú vel um hvað ég er virkilega vel,uppalinn hægur og prúður alla tíð og var"sérstök"fyrirmynd ungra manna.Já við skulum ekki ræða það meir.En það er þetta"gæti hent"sem vefst fyrir mörgum.Og í vissum samböndum kallaður hræðsluðáróður.Ávallt kært kvödd

Ólafur Ragnarsson, 9.4.2007 kl. 18:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ólafur Ragnarsson

Höfundur

Ólafur Ragnarsson
Ólafur Ragnarsson
Ýmsar hugleiðingar settar fram af manni, sem seint verður kallaður einhver spekingur,en leyfir sér að hafa skoðanir á ýmsum hlutum.Þ.e.a.s elliærum fyrrverandi sjómanni og áhugamanni um gott líf á Íslandi og þá sérstaklega í Eyjum,þar sem hann býr og lifir vonandi í sátt og samlyndi við alla. 
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...age_1269290
  • Miss Marple First Image
  • 001

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.1.): 2
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 55
  • Frá upphafi: 536294

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 53
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband