"Mér finnst páfi hafa hitt"

Mér finnst páfi hafa hitt naglann beint á höfuðið þegar hann sagði :"að í Páfag­arði væri einnig mikið um „til­vist­ar­leg­an geðklofa“ og „fé­lags­lega sýnd­ar­mennsku“ sem ættu sök á því að „hljóm­sveit­in spilaði falskt“. Hann varaði menn við græðgi, eig­in­girni og hroka­fullu fólki sem áliti að það væri ódauðlegt. Slíku fólki væri hollt að heim­sækja kirkju­g­arðana og sjá graf­ir þeirra sem hefðu verið haldn­ir sömu firru." Ég held að slíkt fólk sem hann talar um finnist allstaðar ekki bara í hans garði. Hér á Íslandi finnst það,og jafnvel hjá harðlínumönnum í kristinni trú sem og í hinum ýmsu störfum í þjóðfélaginu. Og jólin eru upplagður tími, allavega hjá hinum kristnu yfirhöfuð og hvers sértrúarflokki þeir tilheyra að íhuga þessi orð páfa Og taka til í bakgarðinum hjá sér. Ég tel mig enga undantekningu þar frá Verið ávallt kært kvödd


mbl.is „Þjakaðir af andlegum Alzheimer“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Hverjir eru þessir "harðlínumenn í kristinni trú", Ólafur minn?

Jón Valur Jensson, 23.12.2014 kl. 19:17

2 Smámynd: Ólafur Ragnarsson

Sæll minn kæri Jón Ég veit fyrir víst að ég þarf ekki að útskýra það fyrir þér. Við höfum rætt um slíkt áður. Og þú veist alveg eins og ég að það finnast harðlínu menn í trúarbrögðum sem og stjórnmálum.Ég óska þér og þínum gleðilegrar jólahátiðar um leið og ég kveð þig kært

Ólafur Ragnarsson, 23.12.2014 kl. 23:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ólafur Ragnarsson

Höfundur

Ólafur Ragnarsson
Ólafur Ragnarsson
Ýmsar hugleiðingar settar fram af manni, sem seint verður kallaður einhver spekingur,en leyfir sér að hafa skoðanir á ýmsum hlutum.Þ.e.a.s elliærum fyrrverandi sjómanni og áhugamanni um gott líf á Íslandi og þá sérstaklega í Eyjum,þar sem hann býr og lifir vonandi í sátt og samlyndi við alla. 
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...age_1269290
  • Miss Marple First Image
  • 001

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.1.): 3
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 61
  • Frá upphafi: 536225

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband