"Ég hef satt að segja ekki skilið"

Ég hef satt að segja ekki skilið í hamagangnum í sambandi við þessi norsku vopn. Skilur fólk ekki af hverju norðmenn eru að losa sig við þau. Er fólk svo heimskt að það muni ekki hvað skeði Osló þ 22 júli 2011. Hvaða almennilegum borgara í Noregi datt þá  í hug að svoleiðis atburðir gæti skeð í eins friðsælu landi norður í höfum . Engum. En þetta skeði nú samt.

 

Og hvað eru norðmenn að gera nú?. Þeir eru jú að skifta út eldri gerðum af vopnum til að vera betur í stakk búna til að mæta öðrum slíkum atburð EF kæmi til hans. Mér finnst ábyrð þeirra manna sem lát eins og fífl aftur og enn þarna niður á þessu svokallaða alþingi mikil. Hvernig getur nokkur lifandi maður á Íslandi í dag fullyrt að maður með sama hugsunnarhátt og hryðjuverkamaðurinn norski  fyrirfinnist ekki hérlendis. Í þessu friðsama landi hér norður í höfum.

 

Þessir "sjóræningar" inn á fg samkundu hegða sér einkennilega. Þeir eru hundfúlir yfir að lokað skuli verið á heimasíður þar sem hausar eru látnir fjúka af "vantrúuðum" og blóðið gjósi úr strúpunum. Það eigi að     leyfa almenningi (þ.a.m sennilega börnum líka) að sjá hryllinginn  En vilja svo hafa lögæslumenn óvopnaða sem þurfa kannske að eiga við vitskerta menn sem hafa tekið að upp hjá sér að vilja útrýma þvi fólki hérlendis sem aðhyllist þá trú sem "heimasíðueigendurnir" hafa afskræmt. Svona "ræningar" eiga ekkert erindi inn á smkunduna við völlinn. Þeir æsa bara upp vitleysuna sem þar ríkir fyrir. Fólk verður að fara að skilja að við erum kominn í samband við ummheiminn  Verið kært kvödd


mbl.is Þrisvar fengið gjafir frá Noregi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ólafur Ragnarsson

Höfundur

Ólafur Ragnarsson
Ólafur Ragnarsson
Ýmsar hugleiðingar settar fram af manni, sem seint verður kallaður einhver spekingur,en leyfir sér að hafa skoðanir á ýmsum hlutum.Þ.e.a.s elliærum fyrrverandi sjómanni og áhugamanni um gott líf á Íslandi og þá sérstaklega í Eyjum,þar sem hann býr og lifir vonandi í sátt og samlyndi við alla. 
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...age_1269290
  • Miss Marple First Image
  • 001

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 7
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 58
  • Frá upphafi: 535251

Annað

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 53
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband