21.9.2014 | 16:44
"Mér hefur þótt það með miklum"
Mér hefur þótt það með miklum endemum hverig þessir hálfvitar(ég get ekki sagt annað) á þessu svokallaða alþingi hafa haldið á málum Langhelgisgæslunnar. Og það er enginn á þessari samkundu undanskilin frekar en nokkur ráðherra undanfarinna áratuga. Hvert einasta land sem liggur að sjó heldur uppi öflugum " Coast Card" Til að verja land sitt óboðnum gestum. Í hvaða mynd þeir geta svo verið. Landhelgisbrjótar, smyglarar, að maður tali nú ekki um björgun mannslífa. Hámark aumingjaskaparins hvað þetta varðar kom í ljós um daginn við skipströndin tvö. Þegar í ljós kom að Gæslan hafði bara einni og hálfri!!!!!!! skipsáhöfn á að skipa. Gera menn sér ekki grein fyrir hvað þetta þýðir. Þessi dýrmæta reynsla manna sem þessi stofnun þarf svo virkilega á að halda er að tapast með þessu framhaldi
LHGÍ þyrfti nokkur svona skip
Nei og aftur nei Þessi "svara og andsvara lýður" karpar um fánýta hluti í einhverskonar poppulismaleit. Hefur engum úr þessum lýð skilist hvað t.d eyðifirðirnir á Austfjörðum eru galopnir fyrir smyglurum bæði með stolið góss úr landi og eiturlyf m.a inn. Búið er að skera svo niður í allri löggæslu að allt er þetta óvarið bæði frá landi og sjó. Ekki þyrfti að leggja mörg % á þær útgerðir sem þéna mest og borga milljarða út í arð til eigenda sinna til að hægt væri að bæta fjármál Gæslunnar Ekki er ég á móti að menn fjárfesti í ýmsu og fái hofsaman arð. Kannske þess meiri sem betur árar í ríkifjármálum En það er meira en dapurt, eiginlega sorglegt að hlusta á þessa andsk..... ráðmenn ár eftir ár eftir ár röfla um að nú sé illt í ári svo nú þurfi að herða sultarólina.
Það var stungið af frá landinu með ógrynni fjár án þess að nokkuð væri gert
En mergurinn málsins að þessi ól er bara á þeim sem minna mega sín. Hinir ríku safna að sér auð en tíma ekki sjá af neinum peningum til eins og t.d. LHGÍ. Og það fjármagn sem til hennar rennur kemur frá okkur sultaróla aumingunum og þessvega er hún svelt eins og við. Meðan flatmaga auðmennirnir á flötunum og synda sundlaugum fyrir utan villurnar á Flórída og viða þar sem sólin skín á rangláta meira en kannske hér. Og þegar einhverjir af okkur þessum sultarólaaumingum reyna eitthvað að malda í móinn þá er það kallað " vinstrimanna öfundarhjal" Það vill svo til að ég er ekki vinstrimaður og að ég satt að segja öfuna engan Nema kannske einhvern sem er nokkurn kílóum léttari en ég. En ég vil að vel sé búið að fg stofnun og það séru spöruð ýmis gæluverkefni og að fleiri fái afhenta sultaról til að herða til að svo sé. Kært kvödd
Green Freezer laust af strandstað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:49 | Facebook
Um bloggið
Ólafur Ragnarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- kolbrunerin
- gudruntora
- gmaria
- dala
- nafar
- valmundur
- johannesgylfi
- gudrunmagnea
- rheidur
- gretarmar
- magnusthor
- nilli
- georg
- lydurarnason
- reykur
- johanneliasson
- helgigunnars
- hector
- kerfi
- kallimatt
- jonsnae
- jp
- jaj
- hva
- valurstef
- sigurjonth
- einherji
- fiski
- jakobk
- harhar33
- rs1600
- iceman
- thorirniels
- kjartan
- oliskula
- 1kaldi
- gretar-petur
- jon-o-vilhjalmsson
- skulablogg
- floyde
- ragnarb
- meistarinn
- palmig
- aevark
- morgunbladid
- zumann
- jensgud
- gutti
- gudni-is
- saethorhelgi
- geirfz
- iceship
- fuf
- saemi7
- ketilas08
- kokkurinn
- einarorneinars
- xfakureyri
- siggith
- stormsker
- valli57
- markusth
- luf
- framtid
- vefritid
- jakob
- postdoc
- jenni-1001
- mal214
- partners
- iceberg
- valdivest
- torfis
- gattin
- malacai
- benz
- gumson
- hildurhelgas
- minos
- seinars
- skinogskurir
- krist
- thjodarheidur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 1
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 536128
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.