10.4.2014 | 21:37
"Það væri gaman að fá að vita fyrir hvað"
Það væri gaman að fá að vita fyrir hvað í hverju þessi svokallaði "kaupauki" felst Verða þeir kannske verðlaunaðir sem ná mestum árangri í að hafa það af fólki sem það jafnvel ætti kröfu á með ýmisskona útursnúningum á lögum. Ég þekkti sænskan mann sem vann við þarlent tryggingarfyrirtæki. Þessi maður var góðmenni og hreinlega þoldi ekki hvernig fyrir hann var lagt að reyna að ganga eins ein langt og hægt var að "snuða" fólkið um bætur. Hann gafst upp og snéri sér aðöðrum störfum. Verið ávallt kært kvödd
Sjóvá hyggst taka upp kaupaukakerfi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ólafur Ragnarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- kolbrunerin
- gudruntora
- gmaria
- dala
- nafar
- valmundur
- johannesgylfi
- gudrunmagnea
- rheidur
- gretarmar
- magnusthor
- nilli
- georg
- lydurarnason
- reykur
- johanneliasson
- helgigunnars
- hector
- kerfi
- kallimatt
- jonsnae
- jp
- jaj
- hva
- valurstef
- sigurjonth
- einherji
- fiski
- jakobk
- harhar33
- rs1600
- iceman
- thorirniels
- kjartan
- oliskula
- 1kaldi
- gretar-petur
- jon-o-vilhjalmsson
- skulablogg
- floyde
- ragnarb
- meistarinn
- palmig
- aevark
- morgunbladid
- zumann
- jensgud
- gutti
- gudni-is
- saethorhelgi
- geirfz
- iceship
- fuf
- saemi7
- ketilas08
- kokkurinn
- einarorneinars
- xfakureyri
- siggith
- stormsker
- valli57
- markusth
- luf
- framtid
- vefritid
- jakob
- postdoc
- jenni-1001
- mal214
- partners
- iceberg
- valdivest
- torfis
- gattin
- malacai
- benz
- gumson
- hildurhelgas
- minos
- seinars
- skinogskurir
- krist
- thjodarheidur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 535992
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ólafur. Bara verkfallslaus hækkun?
"Sjálfvirkt"?
Kaupauki? Hvar er siðmenntuðu lögin yfir kaupauka, að finna í lagasafni siðmenntaðra ríkja? (Í þessu tilfelli Íslands-ríkissjóðs). Kannski í skúffu Frímúrara-höfuðstöðvum Íslands?
Hvar eru "alþýðu"-umhyggju-lögin" hans Gylfa Arnbjörnssonar og co-araranna hans núna? Verkfallslaus kaupauki? Skilur þú það Gylfi? Og fyrir hvað? Sjálfvirka svikamyllu kannski? Til hvers að ræða skýrslur á alþingi? Þarf ekki bara enn eina ofurlaunanefndina, til að kanna í hvað sex hundruð miljónir fóru nákvæmlega og sundurliðað í, fyrir þessa Sparisjóða-pappírsframleiðslu, í gjaldþrota ríki?
Nú væri líklega rétti tíminn til að ráða fólk með siðferðisviti á normal launum, til að rannsaka næsta hrun allra bankanna/fyrirtækjanna, til að spara ofurlauna-eftiránefndir.
Hvar er Fjármálaeftirlitið núna, með sínar ofurlaunuðu og þægu gullstólaprinsessur?
Kaupauki? Ja, öllu má nú nafn gefa, svo "rétttrúaðir" falli fyrir Háskólaviskustykkja-framkölluðu græðgiréttlætingunni siðlausu.
Er þetta kannski nútímavædd ,,Sænska leiðin", sem verið er að hertöku-kúganabeita heiðalegt auðtrúa viðskiptafólk Sjóvár og bankanna á Íslandi, og það á herlausu Íslandinu?
Eru aftökuherþotur nútímans hættulegustu tölvuvírusarnir í spilltri stjórnsýslunni "löglegu" og ósiðmenningarlegu?
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 11.4.2014 kl. 14:21
...Þráinn Bertelsson er sem betur fer að fangelsa Kaupthinkingar-sheikinn, í tilvonandi bók...
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 11.4.2014 kl. 14:59
Sæl Anna og ég þakka innlitið. Þetta var góð "pæling" hjá þér og ég er sammála hverjun orði í henni. Mæltu kvenna heilust. Sértu ávallt kært kvödd
Ólafur Ragnarsson, 13.4.2014 kl. 09:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.