5.4.2014 | 17:19
"Það er með hreinum ólíkindum"
Það er með hreinum ólíkindum hvernig þessi fúlmenni sem voru nærri búnir að koma þessari þjóð á hausinn reyna að verja sig.Ég man það ekki.Einhver annar gerði það. eða það voru mistök þessa eða hins starfsmannsins nú og jafnvel mistök eins eða annars bankans þetta eru algengustu svörin sem fást hjá þessum "Lýð" Bara "ekki benda á mig" Það er aðalreglan.
Skyldi snekkjan fræga "101" eða hvað hún nú hét hafi verið mistök eins eða annars bankastarfsmanns. Og eins er það með hreinum ólíkindum hve við hérna hinir sauðsvörtu niðri á jörðinni eru auðmýktir með því að ætlast til að við trúum þessu kjaftæði. Að vísu eru þessir andsk.... með færustu lögmenn jafnvel í heimi á sínum snærum enda nægir peningar til að borga þeim.Það er svokölluðum stjórnmálamönnum þessa lands, hvers flokks þeir eru til ævarandi skammar hvernig komið hefur verið fram við það fólk sem lifði og störfuðu í hinni virkilegu kreppu. Sleit sér út við frumstæðar og erfiðar aðstæðurtil að skapa þó þau lífskjör semvið búum við í dag.
En það var þessi hópur fólks sem þv stjórnvöld töldu sig fyrst geta skert kjörin hjá. Á meðan óþokkarnir lifðu góðu lífi óáreittir erlendis. Og það er hreint ekki stórkjaftsbrúkandi stjórnmálamönnum þakkandi að ekki fór ver.Það er nefnilega þannig að í storminum falla stóru trén, þau litlu standa eftir Það var eins og alltaf áður sjómönnum og "starfsmönnum á plani"að þakka að sum vopin hafa náðst.Það er einnig með hreinum ólíkindum hvernig íslenskir svokallaðir stjórmálamenn ( betur kannske nefndir stórþrasarar) haga sér og hér aftur hvers flokki þeir tilheyra ef þeir eru í stjórnarandstöðu þá eru þeir á móti öllu sem stjórnin kemur fram með.
Það á að taka þetta stjórnar framan af og bara kalla þetta Andstöðu Og það hreinlega seyrun hve lágt er lagst til að finna eitthvað til að andmæla með Mér eru minnistæð orð einnar þingkonu sem var í stjórnarliðinu til að byrja með á síðasta kjörtímabili en notabene sagði sig svo úr þeim flokki sem hún tilheyrði: "Framsóknarmenn komu með athygliverðar hugmyndir en það kom ekki til mála að ræða þær því þær komu ekki úr röðum stjórnarliða" Svona eru hin alíslensk stjórnmál í hnotskurn. Ég heyrði einhverstaðar það haft eftir norskum jafnaðarmanni að þeir hefðu aldrei getað náð sér uppúr kreppunni sem þá dundi yfir þá nena að stjórnmálmennirnir gátu unnið saman,Þ..e.a.s menn ú öllum flokkum. Hvað skildi þetta íslenska sundurþykki hafa skemmt mikið fyrir íslensku þjóðinni Verið ávallt kært kvödd
.
Milljarður millifærður fyrir mistök | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:11 | Facebook
Um bloggið
Ólafur Ragnarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- kolbrunerin
- gudruntora
- gmaria
- dala
- nafar
- valmundur
- johannesgylfi
- gudrunmagnea
- rheidur
- gretarmar
- magnusthor
- nilli
- georg
- lydurarnason
- reykur
- johanneliasson
- helgigunnars
- hector
- kerfi
- kallimatt
- jonsnae
- jp
- jaj
- hva
- valurstef
- sigurjonth
- einherji
- fiski
- jakobk
- harhar33
- rs1600
- iceman
- thorirniels
- kjartan
- oliskula
- 1kaldi
- gretar-petur
- jon-o-vilhjalmsson
- skulablogg
- floyde
- ragnarb
- meistarinn
- palmig
- aevark
- morgunbladid
- zumann
- jensgud
- gutti
- gudni-is
- saethorhelgi
- geirfz
- iceship
- fuf
- saemi7
- ketilas08
- kokkurinn
- einarorneinars
- xfakureyri
- siggith
- stormsker
- valli57
- markusth
- luf
- framtid
- vefritid
- jakob
- postdoc
- jenni-1001
- mal214
- partners
- iceberg
- valdivest
- torfis
- gattin
- malacai
- benz
- gumson
- hildurhelgas
- minos
- seinars
- skinogskurir
- krist
- thjodarheidur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 61
- Frá upphafi: 536301
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 59
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Milljarður millifærður fyrir mistök? Yeah, right!
-
Ég hef löngum talað fyrir því, að allir svikahrapparnir og bankaræningjarnir: Jón Ásgeir, Sigurjón Þ. Árnason, Björgólfsfeðgar, Sigurður Einarsson, Heiðar Má og Lárus Welding, verði færðir í gapastokk á Lækjartorgi, 101 Reykjavík, og síðan kaghýddir á bert holdið hver á eftir öðrum. Ég er viss um að það sé hægt að selja almenningi aðgang að þessum gjörningi. Ég gæfi glaður 1000 kr. og ef allir íbúar á Stór-Reykjavíkursvæðinu gerðu hið sama fengjust 204.774.000 kr. sem ætti að renna óskert til Mæðrastyrksnefndar.
-
En hvað á að gera við alla stjórnmálamennina og -konurnar sem sátu á Alþingi fram að 2008 og sem gerðu þessi rán og svik möguleg?
Pétur D. (IP-tala skráð) 5.4.2014 kl. 19:35
Sæll Pétur og ég þakka innlitið. Ég er þér innilega sammála Hér eru nokkur ráð sem nota mætti á þessa svokölluðu stjórnmálamenn http://www.walkingoliver.com/what-shall-we-do-with-the-drunken-sailor
Sértu ávallt kært kvaddur
Ólafur Ragnarsson, 5.4.2014 kl. 20:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.