5.4.2014 | 13:03
".Íslenskir sjómenn"
Vitanlega komu Herjólfsmenn til vinnu.Íslenskir sjómenn eru yfirleitt löghlýðni En þetta mál er skólabókar um hvernig "auðvaldið" spilar á okkur þessa "sauðsvörtu" hérna niður á jörðinni.Ekki ætla ég mér að gera lítið í tjóninu sem þessi deila olli. Þær valda alltaf tjóni En fordæmið sem hún gaf auðvaldinu er óásættanlegt.Ég er viss um að SA vissi það frá byrjun að dragist deilan á langinn og nægum áróðri beitt þá myndu stjórnvöld beita sér í þeirra þáguEnda blása vindar á stjórnarheimilinu af réttum áttum í hvað hag auðvaldsins varðar.Það er ekkert mál að hækka laun for og framkvæmdastjóra um hundruð þúsunda í sumum fyrirtækja meðan að hækkuð laun t.d þeirra sem sjá um skúringarnar gætu sett fyrirtækið á hausinn.
Og ef 10 - 15 af hreingerninarfólkinu fær 2-3% launahækkun fer eitthvað sem heitir verðbólga af stað. En þótt forstjórar stórfyrirtækja fái tug % hækkun og flestir tug miljón kr jeppa til frírrar afnota hreyfist þessi fjand... bólga ekkert. Nú eru þessi stórbusavænu stjórnvöld búin að ganga þannig frá málum að Herjólfsmenn fá engar kjarabætur um langt skeið.Dettur einhverjum sem er með greind svona ekki mjög langt undir meðallagi í hug að SA verði eitthvað samvinnufúsari í september eða á næstu árum. Og á ekki eftir að semja við yfirmenn skipsins. Er ekki búið að "gefa tóninn" í þeim samningum. "Ef þið takið ekki við þessu ilboði (sem sagt einhverjum tittlingaskít) fáum við bara lög á ykkur".SA veit sem er,að þeirra fólk á alþingi er hýrt á"Brá"l hvað launadeilur varðar
Það er með miklum ólíkindum að alþýða þessa lands þurfi að búa við að, séu svokallaðir V menn við völd þá er verkalýðshreyfingin algerlega máttlaus en séu H menn þá eru bara sett lög á menn.Líka er maður undrandi á hve greiðari aðgang SA hefur að læknum en almúginn Ég þarf minnst nokkra daga til að fá símatína hjá einum slíkum en SA aðeins nokkrar mínútur til að fá þá til að fara heim til fólks. Notabene ég hef ekki heyrt G A forseta Alþýðusambands Íslands mótmæla lögunum sem sett voru á Herjólfsmenn.Ef svo hefur verið hef ég ekki séð það.Verið ávallt kært kvödd.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:26 | Facebook
Um bloggið
Ólafur Ragnarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- kolbrunerin
- gudruntora
- gmaria
- dala
- nafar
- valmundur
- johannesgylfi
- gudrunmagnea
- rheidur
- gretarmar
- magnusthor
- nilli
- georg
- lydurarnason
- reykur
- johanneliasson
- helgigunnars
- hector
- kerfi
- kallimatt
- jonsnae
- jp
- jaj
- hva
- valurstef
- sigurjonth
- einherji
- fiski
- jakobk
- harhar33
- rs1600
- iceman
- thorirniels
- kjartan
- oliskula
- 1kaldi
- gretar-petur
- jon-o-vilhjalmsson
- skulablogg
- floyde
- ragnarb
- meistarinn
- palmig
- aevark
- morgunbladid
- zumann
- jensgud
- gutti
- gudni-is
- saethorhelgi
- geirfz
- iceship
- fuf
- saemi7
- ketilas08
- kokkurinn
- einarorneinars
- xfakureyri
- siggith
- stormsker
- valli57
- markusth
- luf
- framtid
- vefritid
- jakob
- postdoc
- jenni-1001
- mal214
- partners
- iceberg
- valdivest
- torfis
- gattin
- malacai
- benz
- gumson
- hildurhelgas
- minos
- seinars
- skinogskurir
- krist
- thjodarheidur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 58
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 58
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvað og hvar er auðvaldið í þjóð sem er á hausnum vegna skulda. Hvar eru kvótagreifarnir sem eru að reyna að losna við verksmiðju togaranna sem hafa aldrei borið sig. Þetta er skrítið orð ''auðvald''er ekki einhvað bogið við það
Valdimar Samúelsson, 5.4.2014 kl. 14:17
Sæll Valdimar og ég þakka innlitið. Þó ég sé þér ekki sammála virði ég þína skoðunb.Auðvald er,hefur alltaf verið og mun alltaf verða til í öllum löndum og hefur ekkert með ríkisfjármál að gera. Margir af alríkustu mönnum heims búa í stórskuldugum löndum.Sægreifar og ekki sægreifar ekki var nú "Baugsveldið" neitt Sægrifaveldi. En hvað um það séru ávallt kært kvaddur
Ólafur Ragnarsson, 5.4.2014 kl. 17:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.