3.7.2012 | 15:55
"Í fljótu bragði virðist"
Í fljótu bragði virðist þetta vera algert "krafaverkabarn" Fæðist 10 vikum fyrir tímann, hrynur svo í gólfið og lifir það af. Hann virðist kominn til að vera. Það eru svona fréttir sem ylja manni um hjartarætur. Þrátt fyrir hugsanlega ástæu fyrir seinni atburðinum. Verið kært kvödd
Misstu nýfætt barn í gólfið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ólafur Ragnarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- kolbrunerin
- gudruntora
- gmaria
- dala
- nafar
- valmundur
- johannesgylfi
- gudrunmagnea
- rheidur
- gretarmar
- magnusthor
- nilli
- georg
- lydurarnason
- reykur
- johanneliasson
- helgigunnars
- hector
- kerfi
- kallimatt
- jonsnae
- jp
- jaj
- hva
- valurstef
- sigurjonth
- einherji
- fiski
- jakobk
- harhar33
- rs1600
- iceman
- thorirniels
- kjartan
- oliskula
- 1kaldi
- gretar-petur
- jon-o-vilhjalmsson
- skulablogg
- floyde
- ragnarb
- meistarinn
- palmig
- aevark
- morgunbladid
- zumann
- jensgud
- gutti
- gudni-is
- saethorhelgi
- geirfz
- iceship
- fuf
- saemi7
- ketilas08
- kokkurinn
- einarorneinars
- xfakureyri
- siggith
- stormsker
- valli57
- markusth
- luf
- framtid
- vefritid
- jakob
- postdoc
- jenni-1001
- mal214
- partners
- iceberg
- valdivest
- torfis
- gattin
- malacai
- benz
- gumson
- hildurhelgas
- minos
- seinars
- skinogskurir
- krist
- thjodarheidur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 57
- Frá upphafi: 536297
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 55
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
sammála þér Óli
Jón Snæbjörnsson, 3.7.2012 kl. 16:03
Þetta er gjörsamlega hræðilegt að lesa um Ólafur.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 3.7.2012 kl. 16:10
Sæl bæði tvö og ég þakka innlitið. Já Ásthildur en ennþá virðist endirinn vera góður. Og vonandi hefur drengurinn ekki skaddast af fallinu. Í guðanabænum Ásthildur kallaðu mig Óla. Þannig var nú að þegar ég var giftur og konan mín kallaði mig Ólaf þurfti ég að fara að "athuga stöðuna" og þegar hún sagði Ólafur Ragnarsson þá var eins gott fyrir mig að hypja mig út. Síðan hef ég frekar mælt með Óla nafninu. En hvað um það verið bæði ávallt kært kvödd
Ólafur Ragnarsson, 3.7.2012 kl. 17:10
Hahahahaha allt í lagi með það Óli minn. Kannast reyndar við svona frá barnæsku minni.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 3.7.2012 kl. 17:17
Englarnir hafa gripið hann og gert fallið mjúklegt. Það er enginn annar möguleik í stöunni. Þeir sem vita þetta ekki, skynja og skilja eru skynilausir óviðbjargandi hálfvitar...Það er því miður mikið af slíkum í nútíma samfélagi. Guði sé lof fyrir að bjarga lífi barnsins!
Kraftaverk (IP-tala skráð) 3.7.2012 kl. 20:21
Já kraftaverk, alveg örugglega. En hvar eru englarnir þegar mörg önnur börn þurfa á mjúklegu falli? Þeim er væntanlega alveg sama um þau, enda gerir guð upp á milli barna, situr á hásæti sínu og handvelur þau sem eiga skilið að hljóta mjúkt fall... önnur mega brotna í spað og drepast eða örkrumlast.
ps. ég þoli ekki svona trúarnöttaraþvælu
Baldur (IP-tala skráð) 4.7.2012 kl. 11:28
Ég held ,,Kraftaverk" að þú sért sjálfur algjör bjáni.
BS (IP-tala skráð) 5.7.2012 kl. 23:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.