18.3.2012 | 22:47
"Þær skila sér alltaf"
Þær skila sér alltaf seint lækkanirnar á heimsmarkaðinum á ýmsu hér á Íslandi. En hækkanirnar skila sér aftur á móti samdægurs. Þetta er furðulegur farvegur. Kært kvödd
Lækkun á kaffi skilar sér illa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ólafur Ragnarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- kolbrunerin
- gudruntora
- gmaria
- dala
- nafar
- valmundur
- johannesgylfi
- gudrunmagnea
- rheidur
- gretarmar
- magnusthor
- nilli
- georg
- lydurarnason
- reykur
- johanneliasson
- helgigunnars
- hector
- kerfi
- kallimatt
- jonsnae
- jp
- jaj
- hva
- valurstef
- sigurjonth
- einherji
- fiski
- jakobk
- harhar33
- rs1600
- iceman
- thorirniels
- kjartan
- oliskula
- 1kaldi
- gretar-petur
- jon-o-vilhjalmsson
- skulablogg
- floyde
- ragnarb
- meistarinn
- palmig
- aevark
- morgunbladid
- zumann
- jensgud
- gutti
- gudni-is
- saethorhelgi
- geirfz
- iceship
- fuf
- saemi7
- ketilas08
- kokkurinn
- einarorneinars
- xfakureyri
- siggith
- stormsker
- valli57
- markusth
- luf
- framtid
- vefritid
- jakob
- postdoc
- jenni-1001
- mal214
- partners
- iceberg
- valdivest
- torfis
- gattin
- malacai
- benz
- gumson
- hildurhelgas
- minos
- seinars
- skinogskurir
- krist
- thjodarheidur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll.
Þetta er óbrigðult merki um að samkeppni skorti hérlendis. Hverjum er það að kenna? Stjórnvöldum! Reglugerðarfargan og himinháar opinberar álögur fæla auðvitað fyrirtæki frá þessum markaði okkar. Okkur blæðir fyrir það. Það er synd og skömm að kjósendur hérlendis geti bara valið á milli sósíalistaflokka, bara mismikilla sósíalista :-(
Vegna veru okkar í EES er nánast útilokað að koma nýjum banka á legg hér svo dæmi sé tekið. Það þýðir auðvitað að þeir sem fyrir eru á fleti þurfa ekki að leggja sig fram vegna þess að engin verður samkeppnin. Sama á auðvitað um fyrirtæki í öðrum geirum.
Helgi (IP-tala skráð) 18.3.2012 kl. 23:04
Íslendingar eru íslendingu verstir; Þetta er mesta okursker í heimi.. hér selja menn allt á eins háu verði og þeir komast upp með, eru með verðsamráð til að græða sem mest á almúganum, ekki hægt að fara annað því allir eru með svotil sama verð.. þetta hefur alltaf verið svona, "við" erum græðgispúkar og ruglukollar upp til hópa... Sjáið bara hversu margir ætla að kjósa þá sem rústuðu íslandi.. sjáið okkur kjósa 4flokkinn..
DoctorE (IP-tala skráð) 18.3.2012 kl. 23:05
Já, og olíufélögin hækka samdægurs ef heimsmarkaðsverð hækkar! Halda þau engar birgðir á gamla verðinu? Ef neytendur stæðu saman og hættu að stórum hluta að kaupa bensín og kaffi í einn dag væri það táknrænt svipuhögg á okrana og sýndi að þeir eru ekki heimskir og gleymnir, eins og Hitler sagði að almenningur væri. Eða sagði hann satt?
Almenningur (IP-tala skráð) 18.3.2012 kl. 23:37
Sælir allir og ég þakka innlitið. Tek undir með ykkur öllum. Verið allir ávallt kært kvaddir
Ólafur Ragnarsson, 19.3.2012 kl. 09:44
Við þetta má svo bæta að Ölgerðin virðist ekki beinlínis vera orða sinna sönn þegar hún segist halda birgjanum sínum á tánum, því ef hún gerði það fyrir alvöru þá myndi hún færa viðskipti sín yfir á nýjan kaffibirgja. Það er nóg til af þeim og auðvelt að panta frá öðrum.
Þetta veit ég fyrir víst eftir að hafa starfað við innflutning í yfir 20 ár.
Baldur (IP-tala skráð) 19.3.2012 kl. 10:03
Ég vil nú fá að sjá það á línuriti hvernig erelndir birgjar og íslenskir heildsalar hafa tekið á sig mestu hækkunina áður en ég kaupi það að það sé skýringin á að kaffið lækkar ekki.
Man ekki betur en vísitalan hafi hækkað helling vegna uppskerubrests í Brasilíu. Nú vil ég sjá lækkun vegna góðrar uppskeru.
Landfari, 19.3.2012 kl. 15:39
Sælir báðir tveir Baldur og Landfari. og þakka ykkur innlitið. Ég er sammála ykkur báðum. Þegar svona er líður maður eins og lestarþjóni sem klippir af miðum nýinnstiginna farþega frá síðusta viðkomustað. En hvað um það verið allir ávallt kært kvaddir
Ólafur Ragnarsson, 19.3.2012 kl. 21:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.