"Þetta er nú ljóti skrípaleikurinn"

Þetta er nú ljóti skrípaleikurinn þessi landsdómur. Er það kannske orðið venja hjá íslenskum dómsstólum að menn blaðri út og suður án þess að vera eiðsvarnir. Þetta finnst mér segja meira en öll orð um þessi fíflalæti.

 

Menn geta geta logið að vild. Nú er maður steinhættur að skilja. Og áhugi minn allavega er horfinn fyrir beinum útsendinum frá þessum sirkus sem kostar almenning stórfé.

 

 

Það hlaut að vera þar sem alþingi er einskonar sýningarstjóri þá mega menn ljúga að vild Og þess meira sem þeir ljúga þess ánægaðri eru þeir með sjálfan sig. "Með lýgi skal land byggja"  Kært kvödd


mbl.is Sigurður vann drengskaparheit
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Og við eigum að trúa þessum andskotans dela. Sorry verð að biðjast undan þeim eiði. Gs

Guðlaugur S (IP-tala skráð) 12.3.2012 kl. 14:03

2 Smámynd: Magnús Ágústsson

mikið er ég sammála þér þetta er bara skrípaleikur

hverslags fífl halda stórnvöld að fólk sé 

Magnús Ágústsson, 12.3.2012 kl. 14:53

3 identicon

Mér skilst nú að eini munurinn sé sá að þeir sem geta svarið eiðstaf tengdan trú geri það, aðrir vinni drengskaparheit. Þetta snýst því ekkert um trúverðugleika, heldur bara að viðkomandi er utan trúfélaga og sver því ekki eiðstaf tengdan guði/guðum.

Elín Esther Magnúsdóttir (IP-tala skráð) 12.3.2012 kl. 18:06

4 identicon

Ah! Sé núna um hvað málið snýst - ég hélt að það þyrftu allir að gera annað hvort :-) Mín mistök.

Elín (IP-tala skráð) 12.3.2012 kl. 19:04

5 identicon

Sæll frændi! Hann hefdi ått ad sverja vid Mammon. Kv. frå Norge

einar olafsson (IP-tala skráð) 12.3.2012 kl. 20:41

6 identicon

Eg var nu svo vitlaust ad hald ad oll vitni aettu ad sverja eid. Liklega hef eg horft a of margar biomyndir :)

Lara (IP-tala skráð) 12.3.2012 kl. 21:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ólafur Ragnarsson

Höfundur

Ólafur Ragnarsson
Ólafur Ragnarsson
Ýmsar hugleiðingar settar fram af manni, sem seint verður kallaður einhver spekingur,en leyfir sér að hafa skoðanir á ýmsum hlutum.Þ.e.a.s elliærum fyrrverandi sjómanni og áhugamanni um gott líf á Íslandi og þá sérstaklega í Eyjum,þar sem hann býr og lifir vonandi í sátt og samlyndi við alla. 
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...age_1269290
  • Miss Marple First Image
  • 001

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.1.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 62
  • Frá upphafi: 536228

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband