14.2.2012 | 21:19
"viðtal við formann"
Ekki varð þetta viðtal við formann sjálfstæðismanna í Kastljósinu til að eyða mínum grunsemdum um manninn. Það telur vitanlega ekkert en ef margir hafa þær þ.e.a.s. grunsemdirnar gæti það áhrif í næstu kosningum.
Og ég veit að flestir mínir kunningar eru sama sinnis og ég. Foringi stjórnmálaflokks verður að vera hafin yfir minnstu grunsemdir um eitthvað brask. Og máflutningur Bjarna í kvöld eyddi engum grun í mínum huga.
Hræddur er ég um að formannsslagurinn á landsfundinum eigi eftir að draga stærri og áhrifameiri dilk á eftir sér en Bjarni og hans menn hafa haldið. Kært kvödd
Enginn grunur um skjalafals | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ólafur Ragnarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- kolbrunerin
- gudruntora
- gmaria
- dala
- nafar
- valmundur
- johannesgylfi
- gudrunmagnea
- rheidur
- gretarmar
- magnusthor
- nilli
- georg
- lydurarnason
- reykur
- johanneliasson
- helgigunnars
- hector
- kerfi
- kallimatt
- jonsnae
- jp
- jaj
- hva
- valurstef
- sigurjonth
- einherji
- fiski
- jakobk
- harhar33
- rs1600
- iceman
- thorirniels
- kjartan
- oliskula
- 1kaldi
- gretar-petur
- jon-o-vilhjalmsson
- skulablogg
- floyde
- ragnarb
- meistarinn
- palmig
- aevark
- morgunbladid
- zumann
- jensgud
- gutti
- gudni-is
- saethorhelgi
- geirfz
- iceship
- fuf
- saemi7
- ketilas08
- kokkurinn
- einarorneinars
- xfakureyri
- siggith
- stormsker
- valli57
- markusth
- luf
- framtid
- vefritid
- jakob
- postdoc
- jenni-1001
- mal214
- partners
- iceberg
- valdivest
- torfis
- gattin
- malacai
- benz
- gumson
- hildurhelgas
- minos
- seinars
- skinogskurir
- krist
- thjodarheidur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 61
- Frá upphafi: 536301
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 59
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ólafur, eru vinir þínir meðvitundarlausir? Heldur þú að þeir getir ekki sagt sína skoðun sjálfir. Það er alveg makalaust þegar menn fara að hafa skoðanir og tjá þær fyrir landið og miðin.
Ómar Sigurðsson, 14.2.2012 kl. 21:55
Ómar, legðu þig..eða eitthvað, áður en þú verður þér meira til skammar.
hilmar jónsson, 14.2.2012 kl. 22:58
Einhvern veginn finnst mér Hilmar verði sér ætíð til skammar með sínum blogg færslum,hann er svo staur blindur í sinni pólitík, og ætti því ekki að tala um aðra.
Ragnar Gunnlaugsson, 14.2.2012 kl. 23:12
Ég verð nú að segja það að mér fannst Helgi Seljan fara inn á ansi hála braut þegar hann var að reyna að fá Bjarna til þess að viðurkenna það að hann bæri ábyrgð á því að bankinn hefði tekið þá ákvörðun að veita þetta lán....
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 14.2.2012 kl. 23:45
Sælir strákar og ég þakka innlitið. Þetta virðist koma illa við kauninn á þér Ómar.Og það kæmi ennþá meir við hann ef þú vissir hverja sumir af kunningum kusu síðast Og að það skuli vera orðið synd að hafa aðra skoðun á málum sem ekki þóknast beintengdum sjálfstæðismönnum þá er nú skörin farin að færast upp á bekkinn. Ímyndið ykkur ef t.d. Steingrímur J væri grunaður um svipað athæfi. Hvernig myndu "sjallarnir" láta þá. Og maður verður hugsi yfir réttarfarinu í landinu sem að stórum hluta er stjórnar af þeim þ.e.a.s sjálfstæðismönnum þegar eins og stendur orðrétt í athugasemd Ómars:" Það er alveg makalaust þegar menn fara að hafa skoðanir og tjá þær fyrir landið og miðin". Ef þetta er í stefnuskrá flokksins. Það á sem sagt að "mýla" þá sem ekki dásama foringann En hvað um það verið ávallt kært kvaddir
Ólafur Ragnarsson, 14.2.2012 kl. 23:55
Ég er nú sð hugsa um að fara með fullt af pappíirum til fávtans og lá hann skrfa undir! Hann geir bara það sem honum er sagt að gera ba!
óli (IP-tala skráð) 15.2.2012 kl. 01:28
Toppurinn hjá Helga var spurningin um hvort Bjarni hefði ekki einhvern tíma gert eitthvað siðferðilega rangt
Ekki það Samfylkingin er alltaf með á hreinu hvernig dæma eigi siðferði ANNARRA
Grímur (IP-tala skráð) 15.2.2012 kl. 05:08
Ég er að spá í að dagsetja húsnæðislánið mitt í fyrradag. Þannig get ég endurreiknað á það vexti og verðbætur í samræmi við "það umboð sem ég hafði" til undirritunar, sem fól sko alls ekki í sér að gera fjölskylduna gjaldþrota, fyrir því fékk ég nefninlega aldrei eldhúspassa heldur bara reisupassann eftirá.
Ef lánveitandinn kvartar undan afskriftinni þá bendi ég honum einfaldlega á hversu gott tekjustreymi sé nú af láninu þegar það er aftur komið í skil.
Vísa svo einfaldlega á Bjarna ef þetta þarfnast frekari skýringa. Þetta er jú bara það sama og kom fyrir alla hina sem töpuðu á hruninu, ekki satt Bjarni?
Guðmundur Ásgeirsson, 15.2.2012 kl. 05:17
Ég horfði á þetta viðtal og undraðist stórum,formaðurinn gerði allt sem honum var unnt til að sveigja þessa umræðu á það stig að þetta væri bara allt vinstrimönnum að kenna og í raun svaraði litlu sem engu um efnið sjálft,,fór undan í flæmingi og hártogunum.
Mér fannst Helgi standa sig vel og ítrekað þurfti hann að beina viðtalinu inn á viðfangsefnið sem var þessi lánveiting,og ég er sammála þér Ólafur þessi viðbrögð formannsins vekja upp fleirri spurningar en svör.
Hins vegar hef ég aldrei fengið nein lán frá bönkum eða öðrum stofnunum fyrr en öll skjöl hafa verið undirrituð og frágengin,en það er munur á almúga-Jóni og uppa-Jóni.
Eitthverjum datt þessi vísa í hug.
Er það gleði andskotans,
umboðslaun og gróði.
Að fémunir fátæks mans,
fúni í ríkra sjóði.
Kveðja laugi
Sigurlaugur Þorsteinsson, 15.2.2012 kl. 10:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.