13.1.2012 | 21:43
"Skelfing má "
Skelfing má þetta hys.. sem stjórnar þessu landi skammast sín og það um ókomna framtíð. Það er alveg á hreinu að þetta fólk frá Öryrkjabandalaginu segir sig ekki frá störfum í þessum starfshóp að ástæðulausu. Þetta leggst ílla í eldriborgara því þeir eru eiginlega undir sama hatti og fyrrgreind samtök. Kært kvödd
Hætta þátttöku í starfshópi ráðherra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ólafur Ragnarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- kolbrunerin
- gudruntora
- gmaria
- dala
- nafar
- valmundur
- johannesgylfi
- gudrunmagnea
- rheidur
- gretarmar
- magnusthor
- nilli
- georg
- lydurarnason
- reykur
- johanneliasson
- helgigunnars
- hector
- kerfi
- kallimatt
- jonsnae
- jp
- jaj
- hva
- valurstef
- sigurjonth
- einherji
- fiski
- jakobk
- harhar33
- rs1600
- iceman
- thorirniels
- kjartan
- oliskula
- 1kaldi
- gretar-petur
- jon-o-vilhjalmsson
- skulablogg
- floyde
- ragnarb
- meistarinn
- palmig
- aevark
- morgunbladid
- zumann
- jensgud
- gutti
- gudni-is
- saethorhelgi
- geirfz
- iceship
- fuf
- saemi7
- ketilas08
- kokkurinn
- einarorneinars
- xfakureyri
- siggith
- stormsker
- valli57
- markusth
- luf
- framtid
- vefritid
- jakob
- postdoc
- jenni-1001
- mal214
- partners
- iceberg
- valdivest
- torfis
- gattin
- malacai
- benz
- gumson
- hildurhelgas
- minos
- seinars
- skinogskurir
- krist
- thjodarheidur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 57
- Frá upphafi: 536297
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 55
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já þetta er óþverra lýður sem verður koma frá sem fyrst, og refsa báðum stjórnarflokkunum, helst að þeir þurkist út í næstu kosningum, þetta ógeðslega pakk er búið að vinna fyrir því með svikum sínum.
Árni Karl Ellertsson, 13.1.2012 kl. 23:03
Sæll Árni. Mikið er ég sammála þér. Og það undrar engan þessi úrsögn, því að formaður þessa starfshóps er fyrrverandi þingmaður Samfylkingarinnar. Og svona í framhjáhlaupi: Hvað skildu margir "starfshópar/ nefndir og þvílíkir hópar vera að störfum í stjórnkerfinu. Sennilega allir launaðir og með einhverja "gæðinga" sem formenn sem þá fá ennþá meiri laun en óbreittir. Gaman væri að fá það samantekið. Og hve oft fundir væru hjá þessum "afætum" í veruleikanum Sértu ávallt kært kvaddur
Ólafur Ragnarsson, 15.1.2012 kl. 14:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.