13.1.2012 | 13:31
"Réttur manna til að sækja rétt sinn"
"Réttur manna til að sækja rétt sinn" virðist fara eftir efnahag. Samningar um kjör eldriborgara og fl voru sviknir rétt eins og samningur við Seðlabanksstjóra En þessir hópar hafa engin efni á að sækja rétt sinn eins og "stjórinn"
Og engin ætlar að sjá til þess að samningar við eldriborgara verði haldnir. Allavega ekki ríkisstjórnin hin fyrsta "hreina vinstristjórn" eða algerlega máttlausir fylkisveinar hennar hjá ASÍ. Fyrir þetta má þetta fólk skammast sín um aldur og æfi.
Því það voru nú þeir sem nú tilheyrir efri flokkum "eldri borgara" sem kom þessu fólki til mennsku og mennta. Og fótunum undir það samfélag sem við búum við í dag. Og þessi "hreina vinstri stjórn " mun verða alger grýla á þá sem kannske kæmi til að hugsa til vinstri í framtíðinni Kært kvödd
Getur sótt rétt sinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ólafur Ragnarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- kolbrunerin
- gudruntora
- gmaria
- dala
- nafar
- valmundur
- johannesgylfi
- gudrunmagnea
- rheidur
- gretarmar
- magnusthor
- nilli
- georg
- lydurarnason
- reykur
- johanneliasson
- helgigunnars
- hector
- kerfi
- kallimatt
- jonsnae
- jp
- jaj
- hva
- valurstef
- sigurjonth
- einherji
- fiski
- jakobk
- harhar33
- rs1600
- iceman
- thorirniels
- kjartan
- oliskula
- 1kaldi
- gretar-petur
- jon-o-vilhjalmsson
- skulablogg
- floyde
- ragnarb
- meistarinn
- palmig
- aevark
- morgunbladid
- zumann
- jensgud
- gutti
- gudni-is
- saethorhelgi
- geirfz
- iceship
- fuf
- saemi7
- ketilas08
- kokkurinn
- einarorneinars
- xfakureyri
- siggith
- stormsker
- valli57
- markusth
- luf
- framtid
- vefritid
- jakob
- postdoc
- jenni-1001
- mal214
- partners
- iceberg
- valdivest
- torfis
- gattin
- malacai
- benz
- gumson
- hildurhelgas
- minos
- seinars
- skinogskurir
- krist
- thjodarheidur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sjaldan lofar kálfurinn ofeldið, Ólafur minn.
Eyjólfur G Svavarsson, 13.1.2012 kl. 17:21
Sæll Eyjólfur og ég þakka inlitið. Satt segir þú. Sértu ávallt kært kvaddur
Ólafur Ragnarsson, 13.1.2012 kl. 21:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.