11.1.2012 | 20:24
"þessi ASÍ forusta"
Nú er það að koma í ljós að þessi ASÍ forusta ætlar ekkert að gera í svikum þeirra "tæru" gagnvart eldri borgurum. Þeir þ.e.a.s eldri borgarar mega bara éta það sem úti frýs. Þeir geta á engan hátt borið hönd yfir höfuð sér. Þeim á að lóga svona smátt og smátt.
Það virðist engin vopn vera til þeim til gagns. Og að annar flokkur í stjórn skuli styrkja völd sín sumstaðar við "stjórnmálamann"? sem getur eftir u.m.þ.b tvö ár á valdastóli ekki geta hælt sér af öðru en "tala vel " um fólk. Það finnst mér með ólíkindum. Kært kvödd
Afþakka endurnýjuð loforð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ólafur Ragnarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- kolbrunerin
- gudruntora
- gmaria
- dala
- nafar
- valmundur
- johannesgylfi
- gudrunmagnea
- rheidur
- gretarmar
- magnusthor
- nilli
- georg
- lydurarnason
- reykur
- johanneliasson
- helgigunnars
- hector
- kerfi
- kallimatt
- jonsnae
- jp
- jaj
- hva
- valurstef
- sigurjonth
- einherji
- fiski
- jakobk
- harhar33
- rs1600
- iceman
- thorirniels
- kjartan
- oliskula
- 1kaldi
- gretar-petur
- jon-o-vilhjalmsson
- skulablogg
- floyde
- ragnarb
- meistarinn
- palmig
- aevark
- morgunbladid
- zumann
- jensgud
- gutti
- gudni-is
- saethorhelgi
- geirfz
- iceship
- fuf
- saemi7
- ketilas08
- kokkurinn
- einarorneinars
- xfakureyri
- siggith
- stormsker
- valli57
- markusth
- luf
- framtid
- vefritid
- jakob
- postdoc
- jenni-1001
- mal214
- partners
- iceberg
- valdivest
- torfis
- gattin
- malacai
- benz
- gumson
- hildurhelgas
- minos
- seinars
- skinogskurir
- krist
- thjodarheidur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er ríkið sem svíkur í þessu máli.
Það skiptir reyndar minnstu hver situr eða fyrir hverja sbr öryrkjamálið (50%) og nú ækkun lægstu bóta (líka 50%).
Eini munurinn að annað er svikið af aðilum sem ekki vissu muninn á vinstri og hægri en hitt af aðilum sem ekki vissu muninn á hægri og vinstri.
Óskar Guðmundsson, 13.1.2012 kl. 01:07
Sæll Óskar og ég þakka innlitið. Já þú segir satt og það á skemmtilegan hátt. Sértu ávallt kært kvaddur
Ólafur Ragnarsson, 13.1.2012 kl. 13:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.