8.1.2012 | 19:47
"okkur gamlingunum"
Ég las einhversstaðar að hálkan sé erfið okkur gamlingunum. En þetta finnst mér ekki "málið" Við höfum ýmiss ráð. T.d.mannbrodda gamla ullarsokka svo eitthvað sé nefnd,til baráttu við hana
En það er annað sem er okkur gamlingunum erfitt það er ríkisstjórnin og afleiðingar gerða hennar og ASÍ forustunar Við þeim höfum við hvorki mannbrodda eða gamla ullarsokka eða nein önnur tól. Þetta veit þetta fg fólk. Því erum við gamlingar aðalskotmörk þeirra í öllum þeirra "sparnaðar" áætlunum. Þetta er hætt að vera ógnun við fólk, þetta er orðið að skemmdarverkum þessi niðurskurður í heilbrigðiskerfinu.
Þegar nægir peningar virðast vera til í ýms gæluverkefni og ferðalög til ráðstefnusóknar út um allan heim fyrir milljónir þar hinn margfrægi borðfáni hefði dugað. Kært kvödd
Ennþá flughált víða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ólafur Ragnarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- kolbrunerin
- gudruntora
- gmaria
- dala
- nafar
- valmundur
- johannesgylfi
- gudrunmagnea
- rheidur
- gretarmar
- magnusthor
- nilli
- georg
- lydurarnason
- reykur
- johanneliasson
- helgigunnars
- hector
- kerfi
- kallimatt
- jonsnae
- jp
- jaj
- hva
- valurstef
- sigurjonth
- einherji
- fiski
- jakobk
- harhar33
- rs1600
- iceman
- thorirniels
- kjartan
- oliskula
- 1kaldi
- gretar-petur
- jon-o-vilhjalmsson
- skulablogg
- floyde
- ragnarb
- meistarinn
- palmig
- aevark
- morgunbladid
- zumann
- jensgud
- gutti
- gudni-is
- saethorhelgi
- geirfz
- iceship
- fuf
- saemi7
- ketilas08
- kokkurinn
- einarorneinars
- xfakureyri
- siggith
- stormsker
- valli57
- markusth
- luf
- framtid
- vefritid
- jakob
- postdoc
- jenni-1001
- mal214
- partners
- iceberg
- valdivest
- torfis
- gattin
- malacai
- benz
- gumson
- hildurhelgas
- minos
- seinars
- skinogskurir
- krist
- thjodarheidur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 57
- Frá upphafi: 536297
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 55
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Við borgum sjálf fyrir beinbrotin á hálkunni- en við- erum lika búin að borga fyrir hálkubana- salt og sand á göturnar svo við getum EKIÐ ALLT ÁRIÐ Á SUMARDEKKJUM '
Erla Magna Alexandersdóttir, 9.1.2012 kl. 20:57
Sæl Erla. Um leið og ég þakka þér innlitið óska ég þér gleðilegs árs. Já þetta er alveg rétt hjá þér, Sumardekk ja há Sértu ávallt kært kvödd
Ólafur Ragnarsson, 9.1.2012 kl. 22:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.