30.10.2011 | 12:31
"Skelfing er gott að sjá"
Skelfing er gott að sjá að gróði sé hjá þessu liði. Það er kandhæðni örlaganna að sá flokkur sem lengst hefur gengið fram í að "plokka" ellilífeyrisþega öryrkja og þá sem minna mega sín, sé rekin með slíkum hagnaði. Gott að þessu VG liði líði vel með sína samvisku í skjóli gróða. Kært kvödd
VG rekin með 21,8 milljóna hagnaði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ólafur Ragnarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- kolbrunerin
- gudruntora
- gmaria
- dala
- nafar
- valmundur
- johannesgylfi
- gudrunmagnea
- rheidur
- gretarmar
- magnusthor
- nilli
- georg
- lydurarnason
- reykur
- johanneliasson
- helgigunnars
- hector
- kerfi
- kallimatt
- jonsnae
- jp
- jaj
- hva
- valurstef
- sigurjonth
- einherji
- fiski
- jakobk
- harhar33
- rs1600
- iceman
- thorirniels
- kjartan
- oliskula
- 1kaldi
- gretar-petur
- jon-o-vilhjalmsson
- skulablogg
- floyde
- ragnarb
- meistarinn
- palmig
- aevark
- morgunbladid
- zumann
- jensgud
- gutti
- gudni-is
- saethorhelgi
- geirfz
- iceship
- fuf
- saemi7
- ketilas08
- kokkurinn
- einarorneinars
- xfakureyri
- siggith
- stormsker
- valli57
- markusth
- luf
- framtid
- vefritid
- jakob
- postdoc
- jenni-1001
- mal214
- partners
- iceberg
- valdivest
- torfis
- gattin
- malacai
- benz
- gumson
- hildurhelgas
- minos
- seinars
- skinogskurir
- krist
- thjodarheidur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 1
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 536128
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hagnaður þeirra er ætíð á kostnað velferðarinnar sem þau lofuðu almúganum. Enda er svosem allur 4-flokkurinn sammála um að styrkja tilvist sína sem mest og samtryggja þannig stöðu sína sem miklu jafnari dýr en önnur.
Pétur Örn Björnsson (IP-tala skráð) 30.10.2011 kl. 17:39
Sæll Pétur og ég þakka innlitið. Innilega sammála Kært kvaddur
Ólafur Ragnarsson, 30.10.2011 kl. 18:10
Sæll gamli skápur.
Jæja kallinn ekki skal ég mæla gegn því að eldri borgarar og öryrkjar fái nokk meira í sína buddu en nú tíðkast. En, kannski ætti VG liðið að ganga í björg frjálshyggjunnar og fara með betlistafinn til bankamafíunnar og útrásarvíkinga till að fjármagna flottheitin og prófkjörin. Ég held, minn gamli ven, að hinir flokkarnir ættu að taka sér vinnubrögð VG til fyrirmyndar og gera ársreikninga sína opinbera. Ekki það að ég taki undir stjórnunarstíl þeirra í landsmálunum. Sá armi stíll er til skammar svo ekki sé meira sagt.
Ávallt skaltu kvaddur kært.
Valmundur Valmundsson, 4.11.2011 kl. 22:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.