3.10.2011 | 23:23
"Auminga jóhanna"
Auminga jóhanna. Hún þolir enga gagnrýni. Vælandi heletiden yfir íhaldinu og forsetanum. Þessi vælukjóastónn er orðinn hundleiðinlegur
" Við eru að gera svo fina hluti" (reyta enn meir af öryrkju-öldruðum og annara bótaþega) Bankarnir fullir af peningum. Stórþjófar með skítnóga peninga erlendis og eru að ná völdum yfir peningakerfi landsins. Og Jóhanna væri bara vælir og vælir.
Enda orðin gömul og þreitt og ætti faktíst löngu að vera horfin af þingi eins og allir hrun ráðherrarnir Það eru ágætis stjórnmál að gera ekki neitt láta bara reka á reiðanum. Skella svo bara skuldinni á Íhaldi.
Kært kvödd
Forsetinn virði stefnu stjórnvalda | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:51 | Facebook
Um bloggið
Ólafur Ragnarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- kolbrunerin
- gudruntora
- gmaria
- dala
- nafar
- valmundur
- johannesgylfi
- gudrunmagnea
- rheidur
- gretarmar
- magnusthor
- nilli
- georg
- lydurarnason
- reykur
- johanneliasson
- helgigunnars
- hector
- kerfi
- kallimatt
- jonsnae
- jp
- jaj
- hva
- valurstef
- sigurjonth
- einherji
- fiski
- jakobk
- harhar33
- rs1600
- iceman
- thorirniels
- kjartan
- oliskula
- 1kaldi
- gretar-petur
- jon-o-vilhjalmsson
- skulablogg
- floyde
- ragnarb
- meistarinn
- palmig
- aevark
- morgunbladid
- zumann
- jensgud
- gutti
- gudni-is
- saethorhelgi
- geirfz
- iceship
- fuf
- saemi7
- ketilas08
- kokkurinn
- einarorneinars
- xfakureyri
- siggith
- stormsker
- valli57
- markusth
- luf
- framtid
- vefritid
- jakob
- postdoc
- jenni-1001
- mal214
- partners
- iceberg
- valdivest
- torfis
- gattin
- malacai
- benz
- gumson
- hildurhelgas
- minos
- seinars
- skinogskurir
- krist
- thjodarheidur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 536128
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mikið erum við sammála Óli/Kveðja
Haraldur Haraldsson, 5.10.2011 kl. 01:21
Sæll Halli minn. Og ég þakka innlitið Við erum nú oftast sammála er ekki svo En burtséð frá því sértu ætíð kært kvaddur héðan frá Eyjum
Ólafur Ragnarsson, 6.10.2011 kl. 16:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.