3.10.2011 | 17:47
"ekki sama Jón og séra Jón"
Þetta segir mér bara að það er ekki sama Jón og séra Jón í augum þessara svokölluðu verkalýðsforinga. Sem misstu jarðsambandið þegar stjórnarskifti urðu. Og hvernig ríkissjónvarpið handeraði málið er með algerum endemum.
Byrjuðu á "fyrirfram pöntuðu" drottningarviðtali við forsætisráðherra. Þar sem mér fannst hinn oft ágæti stjórnandi skí.. langt upp á bak á sér. Og svo fréttarflutningurinn af þingsetningunni. " Kannske tvö þúsund manns" Menn ættu að skoða myndir sem teknar voru af öðrum aðilum..
Og sjónvarpið sýndi lítið annað en eggjakast. Er VG að takast að koma landinu í gömlu stjórnarætti kommúnistanna. Þar sem fréttir voru matreiddar að "hætti hússins" í almenning. Kært kvödd
Guðmundur: fáir að mótmæla | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ólafur Ragnarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- kolbrunerin
- gudruntora
- gmaria
- dala
- nafar
- valmundur
- johannesgylfi
- gudrunmagnea
- rheidur
- gretarmar
- magnusthor
- nilli
- georg
- lydurarnason
- reykur
- johanneliasson
- helgigunnars
- hector
- kerfi
- kallimatt
- jonsnae
- jp
- jaj
- hva
- valurstef
- sigurjonth
- einherji
- fiski
- jakobk
- harhar33
- rs1600
- iceman
- thorirniels
- kjartan
- oliskula
- 1kaldi
- gretar-petur
- jon-o-vilhjalmsson
- skulablogg
- floyde
- ragnarb
- meistarinn
- palmig
- aevark
- morgunbladid
- zumann
- jensgud
- gutti
- gudni-is
- saethorhelgi
- geirfz
- iceship
- fuf
- saemi7
- ketilas08
- kokkurinn
- einarorneinars
- xfakureyri
- siggith
- stormsker
- valli57
- markusth
- luf
- framtid
- vefritid
- jakob
- postdoc
- jenni-1001
- mal214
- partners
- iceberg
- valdivest
- torfis
- gattin
- malacai
- benz
- gumson
- hildurhelgas
- minos
- seinars
- skinogskurir
- krist
- thjodarheidur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 536129
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ertu ekki að rugla einhverju saman?
Góðar stundir.
Mosi
Guðjón Sigþór Jensson, 3.10.2011 kl. 18:33
Sammála
Sigurður Þórðarson, 3.10.2011 kl. 18:50
Sælir strákar og ég þakka innlitið. Guðjón í mínum huga er enginn ruglingur um þetta. Þetta snýr bara svona að mér. En ég virði skoðanir fólks þó ég sé ansi oft ósammála því. Siggi ég veit ekki hvorum okkar þú ert sammála. En hvað um það verið báðir ávallt kært kvaddir
Ólafur Ragnarsson, 3.10.2011 kl. 20:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.