14.9.2011 | 20:29
"meiri ósköpin að gera"
Það var nú meiri ósköpin að gera hjá þingforseta þegar Björn Valur viðhafði margumrædd ummæli. Ég er með ágætis tengingu á sjónvarpinu mínu. En í því sást þingforseti góna út í loftið þegar ummælin féllu. En ég sá að maðurinn sem situr til hægri við þingforsetan lítur til hennar. En hún hélt bara áfram góninu. Mér finnst þetta einn aumasti kattarþottur sem frá þessari tilgangslausu samkundu hefur komið lengi. Það er bara ekki sama hvort það er Jón eða séra Jón sem hefur orðið. Með fullri virðingu fyrir öllum "sérum" Kært kvödd
Segir ummælin óviðeigandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ólafur Ragnarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- kolbrunerin
- gudruntora
- gmaria
- dala
- nafar
- valmundur
- johannesgylfi
- gudrunmagnea
- rheidur
- gretarmar
- magnusthor
- nilli
- georg
- lydurarnason
- reykur
- johanneliasson
- helgigunnars
- hector
- kerfi
- kallimatt
- jonsnae
- jp
- jaj
- hva
- valurstef
- sigurjonth
- einherji
- fiski
- jakobk
- harhar33
- rs1600
- iceman
- thorirniels
- kjartan
- oliskula
- 1kaldi
- gretar-petur
- jon-o-vilhjalmsson
- skulablogg
- floyde
- ragnarb
- meistarinn
- palmig
- aevark
- morgunbladid
- zumann
- jensgud
- gutti
- gudni-is
- saethorhelgi
- geirfz
- iceship
- fuf
- saemi7
- ketilas08
- kokkurinn
- einarorneinars
- xfakureyri
- siggith
- stormsker
- valli57
- markusth
- luf
- framtid
- vefritid
- jakob
- postdoc
- jenni-1001
- mal214
- partners
- iceberg
- valdivest
- torfis
- gattin
- malacai
- benz
- gumson
- hildurhelgas
- minos
- seinars
- skinogskurir
- krist
- thjodarheidur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 28
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hann er nú hálf ræfilslegur forsetaræfillinn.
Valmundur Valmundsson, 21.9.2011 kl. 15:53
Sæll kæri ven. Og ég þakka innlitið Þetta furðulið sem situr í húsinu við völlinn er svo skelfilega hrokafullt að því leyfist að ljúga og svíkja allan skapaðan hlut án þess að blikna. Kalla fólk öllum hugsanlegum illum nöfnum. En ef svo aumingi eins og ég segir sannleikann um dug og getuleysi þess, umpólast það og talar um virðingu. Virðingu sem svo langt er úti í móum að vanir kúa og kindasmalar myndu aldrei geta fundið hana þótt þeir legðu sig alla fram. Sértu ávallt kært kvaddur
Ólafur Ragnarsson, 23.9.2011 kl. 18:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.