8.7.2011 | 17:39
"algerum ólíkindum "
Mér finnst það með algerum ólíkindum hvernig sú tæra stendur að þessum málum. Það á "að reyna" að leiga þyrlu fyrstu mánuði næsta árs. En þá fer TF-LÍF í umfangsmikla skoðun.
En svo er það rúsínan í pylsuendanum ef svo skáldlega má að orði komast. Hér vitna ég í greinina og eru leturbreitingar mínar:
"Fyrir liggi að TF-LÍF fari í umfangsmikla skoðun í janúar á næsta ári sem gæti tekið tvo til þrjá mánuði. Sú skoðun hafði verið áformuð nú í haust en var frestað þar sem ekki þótti viðunandi að aðeins ein þyrla væri til taks í langan tíma. TF-GNÁ þurfi hins vegar að fara í stutta skoðun í ágúst sem taki fáeinar vikur".
Aðeins einn dagur með eina þyrlu er á mjög gráu svæði. Og í ágúst, er talað um, er einn umferðarríkasti mánuður ársins Svona til hjálpar aumum fjárhag LHGÍ finnt mér að þetta lið sem tekur stórfé frá Ríkinu fyrir nefndarstörf (þótt það sé í ágætlega launuðum störfum fyrir) ætti að gefa LHGÍ launin fyrir þau. Verið ávallt kært kvödd
![]() |
Gæslan vill leigja þyrlu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ólafur Ragnarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
kolbrunerin
-
gudruntora
-
gmaria
-
dala
-
nafar
-
valmundur
-
johannesgylfi
-
gudrunmagnea
-
rheidur
-
gretarmar
-
magnusthor
-
nilli
-
georg
-
lydurarnason
-
reykur
-
johanneliasson
-
helgigunnars
-
hector
- kerfi
-
kallimatt
-
jonsnae
-
jp
-
jaj
-
hva
-
valurstef
-
sigurjonth
-
einherji
-
fiski
-
jakobk
-
harhar33
-
rs1600
-
iceman
-
thorirniels
-
kjartan
-
oliskula
-
1kaldi
-
gretar-petur
-
jon-o-vilhjalmsson
-
skulablogg
-
floyde
-
ragnarb
-
meistarinn
-
palmig
-
aevark
-
morgunbladid
-
zumann
-
jensgud
-
gutti
-
gudni-is
-
saethorhelgi
-
geirfz
-
iceship
-
fuf
-
saemi7
-
ketilas08
-
kokkurinn
-
einarorneinars
-
xfakureyri
-
siggith
-
stormsker
-
valli57
-
markusth
-
luf
-
framtid
-
vefritid
-
jakob
-
postdoc
-
jenni-1001
-
mal214
-
partners
-
iceberg
-
valdivest
-
torfis
-
gattin
-
malacai
-
benz
-
gumson
-
hildurhelgas
-
minos
-
seinars
-
skinogskurir
-
krist
-
thjodarheidur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvernig væri að nota þær Þyrlur sem til eru í landinu. Norðurflug á eina Dolphine AS365N sem er öflug vél og reyndist vel hjá gæslunni í fjölda ára. Sú vél er líka mun hagkvæmari í rekstri en stærri vélar. Þetta gæti verið góður kostur fyrir gæsluna til að brúa bilið hjá sér og myndi spara þjóðinni míkinn gjaldeyrir sem fer í að leigja þyrlur erlendis frá. Er nokkuð annað en að taka upp simannn og hafa samband Georg.
Jón Grétar Sigurðsson, 9.7.2011 kl. 01:08
Sæll Jón Grétar og ég þakka innlitið.Þarna hreyfir þú áhugaverðum punti. Maður hreinlega vissi ekki af þessu. Sértu ávallt kært kvaddur
Ólafur Ragnarsson, 10.7.2011 kl. 00:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.