25.6.2011 | 21:43
" aðilar ferðaþjónustunnar"
Mér finnst með ólíkindum hvernig aðilar ferðaþjónustunnar og ráðherra hafa látið í þessari deilu. Mér er andsk..... sama um fg fólk en ég vil allavega fljúga með mönnum sem eru með kollinn í lagi. Þetta ferðaþjónustulið ættu frekar að ústskýra fyrir ferðafólki um hvað deilan snýst og ráðherrar ættu hreinlega að halda kja... heldur en að draga taum annars aðilans.
Sú sem á að stjórna landinu ætti að hafa skilning á málinu. Hræddur er ég um að lög á flugmenn yrði banabiti langþreyttrar ríkisstjórnar. Þessarar hreinu tæru.Ferðaþjónustan ætti að vilja færustu flugmenn í heimi óþreytta til að flytja farþega sína.Og hætta að röfla þetta. Kært kvödd
Hurðinni skellt á okkur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ólafur Ragnarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- kolbrunerin
- gudruntora
- gmaria
- dala
- nafar
- valmundur
- johannesgylfi
- gudrunmagnea
- rheidur
- gretarmar
- magnusthor
- nilli
- georg
- lydurarnason
- reykur
- johanneliasson
- helgigunnars
- hector
- kerfi
- kallimatt
- jonsnae
- jp
- jaj
- hva
- valurstef
- sigurjonth
- einherji
- fiski
- jakobk
- harhar33
- rs1600
- iceman
- thorirniels
- kjartan
- oliskula
- 1kaldi
- gretar-petur
- jon-o-vilhjalmsson
- skulablogg
- floyde
- ragnarb
- meistarinn
- palmig
- aevark
- morgunbladid
- zumann
- jensgud
- gutti
- gudni-is
- saethorhelgi
- geirfz
- iceship
- fuf
- saemi7
- ketilas08
- kokkurinn
- einarorneinars
- xfakureyri
- siggith
- stormsker
- valli57
- markusth
- luf
- framtid
- vefritid
- jakob
- postdoc
- jenni-1001
- mal214
- partners
- iceberg
- valdivest
- torfis
- gattin
- malacai
- benz
- gumson
- hildurhelgas
- minos
- seinars
- skinogskurir
- krist
- thjodarheidur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 61
- Frá upphafi: 536227
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Alveg sammála - umræðan um þetta í fjölmiðlum hefur verið ótrúlega niðrandi. Ég get ekki séð að það sé löglegt að setja bann við því að hafna yfirvinnu. Katrín hefði átt að doka við. Starfsöryggi flugmanna er ekkert.
Eva Sól (IP-tala skráð) 26.6.2011 kl. 20:11
Sæl Eva Sól. Og ég þakka innlitið. Þú hefiur lög að mæla. Sértu ávallt kært kvödd
Ólafur Ragnarsson, 26.6.2011 kl. 22:31
Heill og sæll Ólafur! Ætli samninganefnd Icelandair sé að bíða eftir lögum á flugmenn. Það væri eftir öðru hjá þessari ríkisstjórn, að setja lög á yfirvinnu bann . Eru landsmenn skyldugir að vinna yfirvinnu ?. Þó að flugmenn séu ágætlega launaðir þá er starfsöryggi þeirra ekki alltaf mikið. Ég hef líka trú á að flugmenn láia ekki þessa ríkistjórn taka með lögum af sér löglegan rétt til að gera löglega kjarasamninga. Þó sjómenn hafi ávalt bognað þegar lög eru sett á þá. Flugmenn standa betur saman.
Kær kveðja
Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 27.6.2011 kl. 00:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.