8.6.2011 | 20:20
"Mér finnst það engin "
Mér finnst það engin furða þó fosætisráðherra vilji ekki koma fram fyrir alþjóð í kvöld. Aldrei í sögu lýðveldisins hefur "hrein" vinstri stjórn stjórnað.
Og hver er árangurinn. Sandkassinn við Austurvöll logar í illdeilum. Enginn sátt þar í augsýn.Þrátt fyrir öll loforð um samstöðu til að ná landinu á réttan kjöl. Verkalýðshreifingin komin á móti stjórninni. Fátt eitt af loforðum frá fyrri tímum haldin. Síðustu samningar hanga á bláþræði.
Ég er viss um að frúin á stjórnarheimilinu hættir eftir kjörtímabilið þrátt fyrir eigin orð. Og mér finnst það satt að segja ömurlegur endir á , stundum farsælum stjórmálaferli. Að hafa stjórnað þeirri stjórn sem harðast af öllum stjórnum þrengdi sultaról þeirra hópa sem minna mega sín. Að hafa stjórnað þeirri stjórn sem lofaði skjaldborg um heimilin sem svo náði til 20 heimila.
Að hafa stjórnað þeirri stjórn sem met setti í fáránlegum loforðum sem kolsteypir fjölda smáfyrirtækja. Að hafa stjórnað þeirri stjórn sem 3 þingmenn yfirgáfu má segja á örlagastundu. Að hafa o.sv.fr. Það mætti lengi telja. Kært kvödd
Jóhanna ekki á mælendaskrá | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ólafur Ragnarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- kolbrunerin
- gudruntora
- gmaria
- dala
- nafar
- valmundur
- johannesgylfi
- gudrunmagnea
- rheidur
- gretarmar
- magnusthor
- nilli
- georg
- lydurarnason
- reykur
- johanneliasson
- helgigunnars
- hector
- kerfi
- kallimatt
- jonsnae
- jp
- jaj
- hva
- valurstef
- sigurjonth
- einherji
- fiski
- jakobk
- harhar33
- rs1600
- iceman
- thorirniels
- kjartan
- oliskula
- 1kaldi
- gretar-petur
- jon-o-vilhjalmsson
- skulablogg
- floyde
- ragnarb
- meistarinn
- palmig
- aevark
- morgunbladid
- zumann
- jensgud
- gutti
- gudni-is
- saethorhelgi
- geirfz
- iceship
- fuf
- saemi7
- ketilas08
- kokkurinn
- einarorneinars
- xfakureyri
- siggith
- stormsker
- valli57
- markusth
- luf
- framtid
- vefritid
- jakob
- postdoc
- jenni-1001
- mal214
- partners
- iceberg
- valdivest
- torfis
- gattin
- malacai
- benz
- gumson
- hildurhelgas
- minos
- seinars
- skinogskurir
- krist
- thjodarheidur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 535993
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það eina sem breyttist á Siðblindrahælinu við Austurvöll er að vistmeninrnir gerðu byltingu gegn vaktmönnunum.... ekki vegna þess að þeir gætu gerð betur heldur vegna þess að vitleysingur lítur svo miklu betur út í jakkafötum en spennitreyu.
Eða eins og sagt er.
Skítur er ekkert öðruvísi þótt hann sé í sparifötum eða hvort hann er kallaður sínu réttnefni eða Hægðir, Áburður eða Gjöf til framtíðar..... hann er áfram aðeins skítur.
Óskar Guðmundsson, 8.6.2011 kl. 22:51
Sæll Óskar og ég þakka innlitið. Mikið er ég sammála þér. Sértu ávallt kært kvaddur
Ólafur Ragnarsson, 10.6.2011 kl. 19:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.